Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1991 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- flokkur. 17.30 ► Gosi.Teiknimynd byggð á sígildu ævintýri Gosa. 17.55 ► Umhverfis jörðina. Teiknimynd sem byggðerá heimsþekktri sögu Jules Verne. 18.20 ► Herra Maggú.Teiknim. 18.25 ► Ádagskrá. 18.40 ► Bylmingur. Rokkaðurtónlist- arþáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 1 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.0 3 22.30 23.00 23.30 24.00 18.55 ►- 20.00 ► Fréttir, veður og 20.50 ► íslenskt 21.25 ► Samherjar (Jake 22.15 ► Gullsvikin (The Great Gold Swindle). Áströlsk 23.50 ► Cleo og Fréttahauk- Kastljós. tónlistarstraumar and the Fat Man). Banda- sjónvarpsmynd. Myndin er byggð á sannsögulegum at- Sondheim. Breska ar. Framhald. — Á fullu. Þáttur rískur sakamálamyndaflokk- burðum og fjallar um dularfullt gullrán í Perth í Ástralíu söngkonan Cleo Laine Tf 19.50 ► Jóki um íslenskar ur. árið 1982. Aðalhlutverk: John Flargreaves, Robert Flughes syngur lög eftir Steph- björn.Teikni- hljómsveitir sem ogTony Rickards. ens Sondheims. mynd. fórframíöskuhlið. 00.45 ► Fréttir. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri 20.35 ► Lovejoy II. 21.25 ► Viltu gista? (Why Not Stay For Breakfast). Ge- 23.00 ► Ófriður(TrapþerCountyWar). Spennumynd. Fréttir og fréttatengt Jón. Gaman- Breskurgamanþáttur. 5. orge er sérvitur piparsveinn sem býr í New York. Tilbreyting- Tveir ungir menn úr borginni villast af leið og lenda óvart efniásamtveður-og samurfram- þátturaf 12. arlítið líferni fer honum vel. Kvöld eitt heyrir hann hávaða íTrapper-sýslu. 1988. Stranglega bönnuð börnum. íþróttafréttum. haldsflokkur. í íbúðinni fyrir ofan og kemst að því að þar búi ung bresk 00.30 ► Hnefaleikakappinn (Raging Bull). Aðalhlut- stúlka sem er ófrísk. Hún á eftir að breyta lífi hans. Aðal- verk: Robert DeNlro. Stranglega bönnuð börnum. hlutverk: George Chakiris, Yvonne Wilder. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP © RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar Stefánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les (5) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunieikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. (Endurtekinn úr þaettinum Það er svo margt frá þriðjudegi.) 10.30 Sögustund. Guðbergur Bergsson les óbirtar smásögur sínar. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Tómas R. Einars- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Andlitsfegurð. kven- og lýta- lækningar Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi, aðfaramótt mánudags kl. 4.03.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Út i sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn i ólgusjó, lifssigling Hvaða lag var nú þetta?“ hváði Eiríkur Hjálmarsson morg- unhani Rásar 2. Var nema von að þáttarstjórinn hnyti andartak um alla þessa síbylju? En áfram streym- ir lífið á okkar harðbýla útskeri sem menn héldu andartak að væri paradís á jörðu með eilífðar sól og jafnvel batnandi efnahag. En í landi þar sem menn treysta á hvikulan fisk í sjó eru þrengingar aldrei langt undan en það er þó bót í máli ef hér hlýnar loft og vaxa skógar sem skýla mönnum fyrir garranum. En menn lifa ekki á hlýju lofti einu saman og það virðist meginvið- fangsefni fréttamanna að spjalla um efnahagsmál. En hjakkar efna- hagsmálaumræðan ekki stöðugt í sama farinu? Nei, hér hefur orðið nokkur stefnubreyting. Auðlindin Að undanförnu hafa fréttamenn- irnir fjallað markvissar um sjávar- Péturs sjómanns Péturssonar" Sveinn Sæ- mundsson skrásetti og les (11) 14.30 Miðdegistónlist. - Þrjú sönglög eftir Joseph Haydn. Fritz Wund- erlich syngur, Heinrich Smidt leikur á pianó, Walter Weller á fiðlu og Ludwig Beinl á selló. — Fimm þjóðlegir þættir ópus 102 eftir Robert Schumann. Mstislav Rostropovitsj leikur á selló og Benjamin Britten á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Undraland við Úlfljótsvatn. Seinni þáttur. Umsjón: Ragnhildur Zoga. (Einnig útvarpað laug- ardagskvöld kl. 20.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason og Leifi Þórarinssyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. IllugiJökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist eftir Giuseppe Verdi. - „La Forza del Destino" — forleikur. Hljóm- sveit Tónlistarskólans í Guébec leikur; Raffi Arm- enian stjórnar. - „Sigaunakórinn" og “Hermannakórinn" úr „II Trovatore". Kór og hljómsveit Covent Garden flytur; Sir Colin Davis stjórnar. - „Þrælakórinn" úr „Nabucco" og. - „Spuntato ecco il di" úr „Don Carlos". Kór Rikisóperunnar í Dresden syngur; Silvio Varviso stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Svipast um. Óperuborgin Mílanó sótt heim árið 1898. Þáttur um tónlist og mannlíf. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmonikuþáttur. Enrique Ugarte og Hrólfur Vagnsson leika. 22.00 Fréttir. útveginn í sérstökum fréttaskýr- ingaþáttum. Magnús Magnússon framleiðslustjóri Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað ritaði fróðlega og vekjandi grein í viðskiptablað Morgunblaðsins miðvikudaginn 3. júlí sl. er hann nefndi: Hver verður framtíðin í sjávarútvegi og vinnslu? í greininni minnist Magnús á þessa nýju stefnu fjölmiðla: „Stjórnvöld, fræðsluyfirvöld og ljölmiðlar leika stórt hlutverk í umhverfi veiða og vinnslu. Viðhorfið til þessarar at- vinnugreinar skiptir sköpum. Það er lofsvert framtak sem Ríkisút- varpið hefur sýnt með þættinum Auðlindin og Morgunblaðið með útgáfu Úr verinu og fleiri fjölmiðlar hafa lagt lóð á vogarskálina und- anfarin ár, með því að upplýsa landsmenn um mikilvægi þessarar atvinnugreinar sem er tiltölulega fámenn en gjöful á erlendan gjald- eyri.“ Það er vissulega mjög mikilvægt fyrir þá sem starfa við sjávarútveg- 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dótfir Rómar". eftir Alberfo Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (12) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. Fúfc FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjölmiðla- gagnrýni Ómars Valdimarssonar og Friðu Proppé. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiöihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa-sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir i þættinum segja iþróttafréttamenn frá gangi mála i leikjum kvöldsins. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. íþróttafréttamenn halda áfram að fylgjast með leikjum kvöldsins: FH-Valur, ÍBV- Fram, KR-KA og Víkingur-Víðir. inn að eiga greiðan aðgang að öflugum fjölmiðlum því eins og Magnús framleiðslustjóri minnti á þá skiptir viðhorfið til undirstöðuat- vinnuvegarins miklu máli. Hinir markvissu og afmörkuðu frétta- skýringaþættir geta mótað umræð- una um sjávarútveginn og beint henni í faglegan og heilbrigðan far- veg líkt og í grein Magnúsar. En er þessi fjölmiðlaumræða um undir- stöðuatvinnuveginn í nægilega heil- brigðum farvegi almennt? Getur hugsast að kvótakerfið sé í eðli sínu slík spillingaruppspretta að það komi í veg fyrir heilbrigða fjölmiðla- umræðu? Kvóta-þögn Agnes Bragadóttir hefir að und- anförnu ritað hressilegar sjávarút- vegsgreinar af Snæfellsnesi. í grein sem birtist laugard. 6. júlí minntist hún m.a. á kvótavaldið sem hefur svipt vinnslustöðvar á nesinu afla 22.07 Allt lagt undir. - Lísa Páls. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þátfur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vemharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. FMT909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 12.00 Hádegisspjall. Urhsjon Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 16.30 Alkalínan. Þáttur um áfengismál. Sérfræðing- ar frá SÁÁ sjá um þáttinn og svara í síma 626060. 18.30 Hitt og þetta. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir og Jóna Rúna Kvaran. 20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur). 22.00 Óskalög. Grétar Miller. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Pétur Valgeirsson. sem árin 1989 og 1990 hefði mátt vinna ... í tveimur meðalfrystihús- um á heilu ári. Svo segir 'grein- inni: „Þetta er mörgum mikið áhyggjuefni eins og gefur að skilja og telja þeir hinir sömu að vart verði þessari þróun snúið við nema fiskvinnslunni verði tryggður ákveðinn kvóti ... Greinilegt er að mörgum stendur ógn af þeim völd- um sem útgerðarmenn og sjómenn hafa. / Fólkið, sem ég ræddi við, vildi ekki hafa hátt um þessar skoð- anir sínar, sem er enn ein vísbend- ing um völd og áhrif útgerðarmann- anna í hvetju plássi fyrir sig.“ Það er einkennilegt að lesa slíka lýsingu á mannlífi í landi sem stát- ar af rit- og málfrelsi. Hún minnir frekar á lýsingar á fólki hér um aldamótin er var í greipum einokun- arkaupmanna. Ólafur M. Jóhannesson LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 !* 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ÁLFA FM-102,9 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur i umsjón Kristínar Hálfdánardóttur. 11.00 Tónlist. 16.00 Orð Guðs til þin. Jódis Konráðsdóttir. 18.00 Tónlist. 20.00 Milli himins og jarðar. Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Jóhanns Helgasonar. Rim og lím. 19.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur. Kristófer Helgason. 11.00 Hafþór Freyr með bros á vör. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturiuson. Nýmeti í dægurtónlist. •Gefið páskaegg í tilefni dagsins' 17.00 Þráinn Brjánsson. Tónlist. 21.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Heimir Jónasson. Næturvakt. 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson og Kolbeinn Gisla- son i morgunsárið. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ívari í léttum leik. 16.00 Fréttír. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tónl- ist. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og flugsamgöng- um. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl. 17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag. 19.00- Vinsældalisti íslands. Pepsi-listinn. Valgeir Vil- hjáimsson. Kl. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. Kl. 3 .00 Lúðvik Ásgeirsson á nætur- og morgun- vakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM 102 4 104 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið. 20.00 íslenski danslistinn. Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson.’ 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Stjörnutónlist. Heilbrigð umræða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.