Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1991 KNATTSPYRNA / MJOLKURBIKARKEPPNIN MorgunblaÖið/Bjarni Gunnar Þórisson, fulltrúi þriðju deildar liðs Leifturs á Ólafsfírði, leitar að hentugum andstæðingi í mjólkurbrúsanum góða í gær. Honum til aðstoðar er Snorri Finnlaugsson, formaður mótanefndar KSÍ. Gunnar dró miða með nafni FH. Til hægri er Baldur Jónsson frá mjólkurdagsnefnd. FH-ingar á Ólafsfjörð BikarmeistararVals mæta Breiðabliki í átta liða úrslitunum eins og í fyrra DREGIÐ var í 8 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í gær og fara ieikirnir fjórir líklega allir f ram fimmtudaginn 25. júlí. FH-ingar fara til Ólafsfjarðar og leika við Leiftur, Valsmenn taka á móti UBK, Þórfær KR í heimsókn og í Garðinum taka heimamenn á móti Stjörnunni. Það var nafn Leiftúrs frá Ólafs- fírði, eina 3. deildarliðsins sem enn er í keppninni, sem fyrst var dregið úr mjólkurbrúsanum. Full- trúi félagsins dró síðan miða með nafni FH úr brúsanum og því leiða þessi tvö lið saman hesta sína. Leik- urinn verður iíklega fimmmtudag- inn 25. júlí en gæti hugsanlega orðið daginn eftir. Fulltrúi FH dró nafn Vals úr brúsanum og Valsmenn drógu EVROPUKEPPNIN Evrópukeppni meistaraliða US (Luxembourg) - eMarseille (Frakkl.) •Bröndby (Danmörku) - Lubin (Póllandi) • Honved (Ungverjal.) - Dundalk (írlandi) Sparta (Tékkósl.) - •Glasgow (Skotlandi) • Barcelona (Spáni) - Rostock (Þýskalandi) • Rauða Stj. (Júg.) - Portadown (N-írl.) •Universitate (Rúmeníu) - Apollon (Kýpur) • IFK Gautab. (Svíþj.) - Óamurtari (Alb.) • Sampdoria (ítalfu) - Rosénborg (Noregi) Hamr. Spartans (Möltu) - •Benfica (Port.) Arsenal (Engl.) - •Austría V!n (Austurr.) • Dyn. Kiev (Sovétr.) - HJK Hels. (Finnl.) Besiktas (Tyrkl.) - •PSV Eindhoven (Holl.) Fram - •Panathinaikos (Grikklandi) • Anderlecht (Belgíu) - Grasshopper (Sviss) • Kaisersl. (Þýsk.) - Veliko Tamovo (Búlg.) Evrópukeppni bikarhafa Forkeppni: Odense (Danmörku) - Galway Utd. (írlandi) Spark. Stockerau (Austurr.) - Tottenham 1. umfcrð: Omonia (Kýpur) - •Club Brugge (Belgíu) • Hajduk Split (Júg.) - Spárkasse/Tottenh. •Norrköping (Svíþj.) - Jeunesse Esch (Lux) Glenavon (N-írlandi) - •Ilves (Finnlandi) • Katowice (PóIIandi) - Motherwell (Skotl.) Odense/Galway - •Banik Ostr. (Tékkósl.) Swansea (Wales) - •Mónakó (Frakklandi) • Sion (Sviss) - Valur (íslandi) Levski (Búlg.) - •Ferenevaros (Ungveijal.) Athinaikos (Grikkl.) - •Man. Utd. (Engl.) Eisenh.stadt (Þýsk.) - •Galatasaray (Tyrk) Bacau (Rúmeníu) - *W. Bremen (Þýskal.) Valletta (Möltu) - •Porto (Portúgal) Fyllingen (Noregi) - •Atl. Madrid (Spáni) Partizan (Albaníu) - •Feyenoord (Holl.) CSKA Moskvu (Sovétr.) - •Roma (Ítalíu) UEFA-keppnin Cork City (írlandi) - •Bayern (Þýskalandi) Vac Izzo (Ungv.) - •Dyn. Moskvu (Sovétr.) Aberdeen (Skotl.) - BK 1903 (Danmörku) Ghent (Belgíu) - Lausanne (Sviss) • Real Madrid - Slovan Bratislava (Tékk.) • Frankfurt (Þýskal.) - Spora (Luxemb.) Sturm Graz (Austurr.) - Utrecht (Holl.) Cannes (Frakklandi) - Salgueiros (Portúgal) KR (íslandi) - •AC Torino (Ítalíu) • Stuttgart - Pecsi Munkas (Ungveijal.) Celtic (Skotlandi) - Ekeren (Belgíu) Lyon (Frakklandi) - Öster (Svíþjóð) •Auxerre (Frakklandi) - Ikast (Danmörku) Chemie Halle (Þýsk.) - •Torpedo (Sovétr.) Bangor (N-írl.) - Olomouc Sigma (Tékkósl.) Liverpool (Engl.) - Kuusyi Lahti (Finnlandi) • Hamburger (Þýsk.) - Gom. Zabrze (Póll.) •Ajax (Hollandi) - Örebro (Svíþjóð) Spartak (Sovétr.) - Palloilijat (Finnl.) Swar. Tirol (Austurr.) - Tromsö (Noregi) PAOK (Grikklandi) - •Mechelen (Belgíu) • Steaua (Rúmeníu) - Famagusta (Kýpur) CSKA Sofia (Búlgaríu) - Parma (Ítalíu) Sport. Gijon (Spáni) - Partizan (Júgóslavíu) • Sporting (Port.) - Din. Búkar. (Rúmcníu) •Groningen (HoII.) - Erfurt (Þýsk.) Vllaznia (Albaníu) - AEK Aþenu (Grikkl.) Real Oviedo (Spáni) - Genoa (Ítalíu) Boavista (Portúgal) - •Inter (Ítalíu) Gradjanski (Júg.) - •Trabzonspor (Tyrkl.) Neuchatel Xamax (Sviss) - Floiana (Möltu) Osasuna (Spáni) - Slavia Sofia (Búlgaríu) BMegnið af fyrri viðureignunum verða 18. september og þeir síðari 2. október. • Dagsetningar leikja í forkeppn i Evrópu- keppni bikarhafa hafa ekki verið ákveðnar. Lið merkt • voru í fyrsta styrkleika- flokki og gátu því ekki dregist hvert gegn öðru. íslensku liðin þrjú þokkalega heppin ÍSLEIMSKU liðingeta verið þokkalega ánægð með mót- herjana í Evrópukeppninni í knattspyrnu, en dregið var í Sviss í gær. Fram mætir grísku meisturunum Panathinaikos, Valur mætir svissnesku bikar- meisturunum Sion og KR-ingar mæta ítalska liðinu Tórínó. Grísku meistaramir léku í Evr- ópukeppninni í fyrra og slógu enska liðið Swansea út í fyrstu umferð. Unnu heima 3:2 og gerðu 3:3 jafntefli í Englandi. Árið 1971 komst liðið í úrslit í Evrópukeppni meistaraliða og lék við Ajax frá Hollandi á Wembley. Hollending- arnir unnu 2:0. Panathianaikos, sem er frá Aþenu, er eitt ríkasta félag Grikk- lands og á síðustu ámm hefur mikl- um peningum verið varið til að ná sem bestum árangri. Með liðinu leikur einn besti leikmaður Grikk- lands, Saravagos. Svissnesku bikarmeistararnir Si- on léku í UEFA keppninni í fyrra. Þar lentu þeir á móti gríska liðinu Iraklis í fyrstu umferð, töpuðu 1:0 í Grikklandi en unnu 2:0 í Sviss. í annari umferð léku þeir gegn austur-þýska liðinu Karl-Marx Stadt og unnu þá í Sviss 2:1 en töpuðu 4:1 í Þýskalandi. Það virðist sem þeir séu sterkir á heimavelli og sagði Ingi Björn Albertsson, þjálfari Vals, að sér lit- ist ágætlega á þetta og það væri allt í lagi að eiga útileikinn fyrst. KR-ingar leika fyrri leikinn heima gegn Tórínó frá Italíu. Liðinu gekk ekkert allt of vel í deildar- keppninni en komst þó í UEFA keppnina og það segir sína sögu um styrkleika liðsins því ítalska deildarkeppnin er mjög sterk. Liðið keypti nýlega belgísksa landsliðsmanninn Enzo Scifo sem lék með Arnóri Guðjóhnsen hjá Anderlecht á_ sínum tíma og síðan með Inter á Ítalíu, en Scifo var nú síðast með Auxerre í Frakklandi. ÞRIÞRAUT Aðalatríðið að troða sér fremst í upphafi EINAR Olafsson hafnaði í 76. sæti á opnu Norðurlandamóti í þríþraut sem f ram fór í Sát- er í Svíþjóð á dögunum. Keppendur voru 140 í þess- um flokki. í samtali við Morg- unblaðið sagðist Einar vera þokkalega ánægður með ár- angurinn miðað við að þetta væri ífyrsta skipti sem hann keppti á svona stórmóti með þessum vegalengdum. Eg gerði þau mistök að ætla mér að fara varlega í sundið. Ég áttaði mig of seint á því að þar er aðalatriðið að troða sér fremst í upphafi til þess að lenda ekki í þvögunni," sagði Einar. Keppendur syntu 1.500 m í stað þeirra 2.500 sem áætlað hafði verið. Ástæðan var sú að vatnið þótti of kalt, 14 gráður, og skv. reglum þurfti því að stytta vega- lengdina. Eftir sundið tóku kepp- endur fram hjólin og hjóluðu 80 km. Þar gekk Einari vel og hann náði að hala inn um 60 keppend- ur, sem höfðu verið á undan hon- um eftir sundið. „Síðasti hlutinn var 20 km hlaup. Mér gekk vel fyrri helming- inn, en þá brást úthaldið og ég þurfti að hægja töluvert á mér,“ sagði Einar. Hann varð því sem fyrr segir í 76. sæti í opna mótinu á tímanum 4:08,32 sek. Samhliða því var keppt á lokuðu Norður- landamóti og þar varð Einar í 53. sæti af 117 keppendum. Bandaríkjamaðurinn Mark All- en sigraði í þríþrautinni á 3:23,08 sek. Breiðablik þannig að þessi lið máet- ast að Hiíðarenda í 8 liða úrslitum eins og í fyrra. Þá vann Valur 2:0 en Blikar eru staðráðnir í að gera betur að þessu sinni. Þórsarar fá KR-inga í heimsókn til Akureyrar og sagði fulltrúi þeirra að það væri ágætt, og í raun hefði ekki verið öruggur sigur gegn neinu liðanna sem í brúsanum voru. í Garðinum munu heimamenn taka á móti Stjörnunni og þar verð- ur örugglega hart barist. Víðismenn nýbúnir að slá Fram úr keppninni og Stjörnumenn virðist á sigur- braut, slógu KA út úr bikarnum og unnu Eyjamenn sannfærandi í Garðabæ á dögunum þegar liöni mættust í deildinni. Þrír síðast töldu leikimir verða * örugglega allir fimmtudaginn 25. júlí og hefjast klukkan 20. Knattspyrna Bikarkeppni kvenna Einn leikur var í gærkvöldi í 8 liða úrslit- um. KA og Þór áttust við og lauk leiknum með 2:1 sigri Þórs eftir framlengingu. Soffía Frímannsdóttir og Ellen Óskarsdóttir skoruðu mörk Þórs en Patty Tumer skor- aði fyrir KA. 4. deild C: Grótta - Arvakur........'........6:0 " Erling Aðalsteinsson, Valur Sveinbjömsson, Bemhard Petersen, Kristjan Björgvinsson, Þröstur Bjarnason, Engilbert Friðfinnsson - ívar Gissurarson 2, Viðar Halldórsson, Kári Schram. Suður-Ameríku bikarinn Keppnin hófst á laugardag og fer að þessu sinni fram í Chile. LAUGARDAGUR: A-riðill Santiago: Chile - Venezuela................2:0 Eduardo Vilches (22.), In Zamorano (34.) Áhorfendur: 50.000 Paraguay - Perú........:.........1:0 Luis Monzon (21.) Áhorfendur: 50.000 B-riðiIl Valparaiso: Kólumbía - Ekvador..............1:0 De Avila (25.) Áhorfendur: 12.000 Uruguay - Bolivia...............1:1 Castro (74.) - Suarez (16.) MÁNUDAGUR: A-riðill Concepcion: Chile - Perú....................4:2 Rubio (15.), Contreras (vsp. 51.), Zamoranp (ý2„ 74.) - Maestri (59.), Del Solar. (71.) Áhorfendur: 21.520 Santiago: Argentína - Venezuela...........3:0 Gabriel Batistuta (29., 51.), Claudio Can- iggia (43.) Áhorfendur: 2:500 Ikvöld KNATTSPYRNA Allir leikir hefjast kl. 20. Bikarkeppni kvenna: KR-völlur ............KR-Valur 1. Deild karla: Kaplakrikavöllur .....FH-Valur Vestmannaeyjav............ÍBV - Fram 3. deild: Ólafsf.v.......Leiftur - Reynir Á. 4. deild A: Laugard........Leiknir R. - UMFN 4. deild C: Keflavíkurv.......Hafnir - Fjölnir 4. deild D: Hofsósvöllur.....Neisti - UMSE b Laugavöllur..........HSÞ b - SM 4. deild E: Reyðarfjarðarv......Valur - KSH Asmundur skoraði Asmundur Arnarsson gei-ði mark Þórs í bikarleiknum við ÍBK í fyrrakvöld. Markið kom á 58. mínútu eftir góða sendingu Halldórs Áskels- sonar. Tólf mínútum síðar jafnaði ÍBK, framlengingin var markalaus og því þurfti að grípa til vítaspymu- keppni. Þar hafði Þór betur eins og fram kom í Morgunblaðinu í gæl^ Hins vegar datt út setningin þar sem greint var frá marki Ásmundar og er beðist velvirðingar á því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.