Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1991 9 Listamaður óskar eítir húsi eða íbúð nálægt a,Straumi í Hafnarfirði Allt stór-Reykjavíkursvæðið kemur til greina, ef húsnæðið er gott og um sanngjama leigu að ræða. Upplýsinga í síma 625591 milli kl. 17 og 19. PHILIPS Whirlpool T: f lt ti ú ■ ■ I 0 *•»*» I ^‘Hpool ÞURRKARl Á EINSTÖKU VERÐI vcnu i\n. oiiHuui' 00330, ■VKR.STGR. • Rafknúin tímastilling, allt aö 120 mínútur • 2 hitastig 1000/2000 Wött • Tekur4,5 kg. af þvotti • Hægri eöa vinstri opnun á hurö • Mál: HxBxD 85x59,6x53 Heimilistæki hf SÆTÚNI8 Sl'MI 691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 'ísatK/uitg/ms OPIÐ VIRKA DAOA KL. 9.00 - 18.00 OO LAUOARDAQA 10.00 - 14.00 MMC Galant GLSi, órg. 1990, vélarst. 2000, sjólfsk., 4ra dyra, hvítur, ekinn 4.000. Verð kr. 1.400.000,- stgr. MMC Lancer GLX, órg. 1989, vélarst. 1500, 5 gíra, 4ra dyro, hvítur, ekinn 36.000. Verð kr. 840.000,- VWGolfCL, ðrg. 1990, vélarst. 1600, sjólfsk., AMC Cherokee Limited, érg. 1989, vélarst. 3ja dyra, hvítur, ekinn 18.000. 4000, sjélfsk., 5 dyra, vínrauður, ekinn Verð kr. 850.000,- 23.000. ' Verð kr. 2.500.000,- stgr. MMC Colt GL, órg. 1990, vélarst. 1300, 5 Range Rover Vouge, órg. 1988, vélarst. gira, 3ja dyra, rauður, ekinn ll.OOO. 3500i, sjélfsk., 5 dyra, dökkblér, ekinn Verð kr. 700.000,- stgr. 34.000. Verð kr. 3.200.000,- ATH! Inngangur frá Laugavegi Iliomifí HIIAH LAUGAVEGI 174 — SÍMI 695660 AATH! hriggja ára ábyrgðar skirteini fyrír Mitsubishi bifreiðir gildir frt tyrsta skriningardegi ■iUiinniimiiiniiTii IWI'l'kfMil'l Árbærinn og lexían Dagblöðin Tíminn og DV fjölluðu í gær í forystugreinum sínum um skýrslu Hafrannsóknastofnunar um ástand fiskistofnanna við ísland. í Staksteinum í dag eru birtir kaflar úr forystugreinun- Svigrúm Forystugrein DV er rituð af Jónasi Kristjáns- syni, ritstjóra, og nefnist hún „Árbær í Atlants- hafí“. Þar segir m.a.: „Við höfum svigrúm til að mæta aflarýmun í sjúvarútvegi og öðrum erfiðleikum, sem steðja að efnahag og fjúrhag þjóðarinnar um þessar mundir. Við þurfum bara að sætta okkur við til- hugsunina um, að svipt- ingar af slíku tagi kosta töluverða röskun ú bú- setu og atvimiu. Þar sem fiskveiðar eru í eldlinu þessara vand- ræða, er fjóst, að ekki verður unnt að leggja ú þær meiri byrðar næstu úrin. Þvert ú móti verður að gera þeim kleift að laga sig að þrengri að- stæðum. Til dæmis geta þær ekki lengur staðið undir núverandi smú- byggðastefnu. Hömlur Treysta mú stöðu fisk- veiða með því að lina hömlur ú útflutningi ú ferskfiski. Nú er reynt að halda slíkum útflut- ingi í skefjum með skömmtun leyfa og með refsifrúdrætti ú veiði- kvóta. Þetta stríðir gegn efnahagslögmúlinu um mestan afrakstur af minnstri fyrirhöfn. Ennfremur mú auka framleiðni í fiskveiðum með því að fækka skip- um. Það gerist ú sjúlf- virkan hútt með því að draga úr hömlum ú sölu aflakvóta, svo að útgerð- ir, skipstjórnarmenn og sjómenn geti keypt næg- an kvóta til að gera út beztu skipin, en öðrum sé lagt. Með útflutningsfrelsi og kvótasölufrelsi er til- tölulega auðvelt að búa til heilbrigðan ramma utan um fiskveiðar. Ekki þarf pcninga úr vösum skattgreiðenda, heldur bara afnema nokkrar reglur, sem liamla gegn, að við getum notað okkur breytta tækni og við- skiptaliætti. Ríkis- og þjóð- artrú Erfiðara verður að eiga við fiskvinnsluna, því að umtalsverður hluti heimar er orðinn óþarf- ur. Sumpart er frystingin að fiytjast út ú sjó, sum- part að leggjast niður og sumpart að færast yfir í neytendaumbúðir. Óhjú- kvæmilegt er, að þessu fylgi mikil röskun. Hingað tíl hefur það verið opinber ríkistrú og þjóðartrú, að búseta og atvinnuhættir skyldu vera í einhveiju fyrra ústandi, eins konar Ar- bæjarsafn í Atlantshafi. Efnahagsvandræði þjóð- arinnar stafa miklu meira af þessum trúar- brögðum en af samdrætti í þorskafla." Viðvörun Forystugrein Tímans nefnist „Lexia svartrar skýrslu“ og þar segir m.a.: „Ljóst mú vera að rúðamenn þjóðarhmar verða að taka þessa skýrslu sem alvarlega viðvörun um horfur í þjóðarbúskapnum i hcild. Utgerðarmenn og sjó- menn geta ekki séð í þessari skýrslu neitt ann- að en samdrútt í umsvif- um og atvinnu. Fisk- vinnslustöðvar horfa fram ú aukna samkeppni um minnkandi hrúefni og aukna hagsmuna- úrekstra imian sjúvarút- vegsins. Bilið milli hags- muna útgerðar og fisk- vinnslu mmi breikka og auka ú þú gliðnun i heild- armynd sjúvarútvegsins sem sótt hefur ú hin síðari úr, þar sem allt hefur miðast við það að ijúfa rekstrarlegt sam- hengi veiða og vinnslu, í stað þess að líta ú þessa tvo þætti sjúvarútvegs sem samstæða heild hrú- efnisöflunar og úr- viimslu. Verðmætasta eignin Hin nýja veiðispú Haf- rannsóknastofnunar er þó ekki eingöngu viðvör- un til ríkisstjómar og hagsmunaaðila í sjúvar- útvegi. Hún ú erindi til allrar þjóðarimiar og hagsmunasamtaka al- mennings. Um það eru engar deilur, að afkoma í sjúvarútvegi segir til um afkomu íslensks þjóðar- bús. Islenskar hagsveifl- ur eiga rætur sínar í gengi sjúvarútvegsins. Hvað sem allri óskliyggju líður um einhvem annan megingmndvöll þjóðar- bús Islendinga, þú hafa tilraunir til þess að breyta honum ekki borið úrangur ef slíkt var til- gangurinn. Það kemur sífellt í ljós að auður hafs- ins er verðmætasta eign þjóðariimar og gefur af sér mestan arð þegar hann er rétt nýttur. Engin aukning Því er full ústæða til að vara við því að lúta réttmætar úbendingar um vemdarþörf veiði- stofna eins og þær em settar fram í skýrslu Hafrannsóknastofnunar verða til þess að rúðandi möimum fallist hendur um að mæta vandanum, hvað þú að þjóðin fyllist vonleysi um afrakstur dýrmætustu auðlinda sinna. Hitt er amiað múl að við þessar aðstæður er ekki hægt að gera rúð fyrir aukningu þjóðar- framleiðslu og þjóðar- tekna ú næstu úrum. ís- lendingar verða að læra að laga lifnaðarhætti sína og neyslustig að núttúrlegu og efnahags- legu umhverfi sínu. Slik er lexía svörtu skýrslunn- ar.“ m SlMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR KÖRFUBOLTAR í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI BYGGTÖBÖltí I KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.