Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1991 SAGA UR STORBORG Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess- um f rábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Sýnd í A-sal kl. 5,7 og 9. Sýnd í B-sal kl. 11.25. STÓRMYND OLIVERS STONE íloDrs SPECTral BtcoRDlNG. nni DOLBYSTEREO |gjfsl ) Sýnd í B-sal kl. 9ogíA-salkl. 11.-B. i. 14ára. Mbi. ' AVALON ~ Sýnd kl. 6.50. dv. POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5. Daði Guðbjörnsson Sýnir á Seyðisfirði DAÐI Guðbjörnsson opn- aði laugardaginn 5. júlí sýningu á Hótel Snæfelli, Austurvegi 3, Seyðisfirði. Daði fæddist 1954. Hann stundaði nám við myndlistar- skólana í Reykjavík og síðan framhaldsnám við Ríkisaka- demíuna í Amsterdam. Daði hefur tekið þátt í og haldið fjölda sýninga bæði heima og erlendis. A sýningunni eru bæði grafíkverk og olíumálverk. Sýningin er opin á opnun- artíma hótelsins. BBMi Frá tökum þáttarins í Öskjuhlíð, hljómsveitin GCD, frá vinstri: Bubbi Morthens, Bergþór Morthens, Gunnlaugur Briem og Rúnar Júlíusson. Poppþáttur tekin í óvenjulegu umhverfi Á DAGSKRÁ Ríkissjónvarpsins föstudaginn 12. júlí kl. 20.50 verður tónlistarþáttur sem gerður var í tilefni af íslensku tónlistarsumri, sameiginlegu átaki höfunda, flytjenda og útgefenda íslenskrar tónlistar. Meðal þeirra sem koma fram eru GCD, með þá Bubba og Rúnar í broddi fylkingar, Sálin hans Jóns míns, Ný dönsk og Stjórnin og flytja vinsæl lög af nýút- jíomnum plötum. Upptökur fóru fram undir berum himni í rástum mikilla olíugeyma sem sprengdir voru á stríðsárunum _ irfn í bergið í vesturhlíð Öskju- hlíðar. Alls voru rúmlega 40 manns sem komu við sögu við vinnslu þáttarins, en stjórnandi upptöku var Björn Emilsson. Mynd, sem enginn kvikmynda- unnandi lætur fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Lögin úr mynci- inni eru á fullu í útvarpsstöðv- unum núna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Stanno tutt bene - e. sam; leikstj. og „Para disarbióið'' Hraði, spenna og mikil átök. Sýndkl.5,9.15 og 11.15. Bönnuðinnan16 Synd kl. 7. Sýndkl.9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. Siglufjörður: I Í4 I 4 M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR TOPPMYNDINA: EDDIKLIPPIKRUMLA HÉR KEMUR HINN FRÁBÆRI LEIKSTJÓRI, TIM BURTON, SEM GERÐI METABSÓKNARMYND- IRNAR „BATMAN" OG „BEETLEJUICE", MEÐ NÝTA MYND, ER SLEGIÐ HEFUR RÆKILEGA f GEGN OG VAR EIN VTNSÆLASTA MYNDIN VESTAN HAFS FYRIR NOKKRUM MÁNUÐUM. „EDWARD SCISSORHANDS" - TOPP- MYND, SEM Á ENGAN SINN LÍKA! Aðalhlutv.: Johnny Depp, Winona Ryder, Dianne Wiest og Vincent Price. Framleiðendur: Denise Di Novi og Tim Burton. Leikstjóri: Tim Burton. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. UNGINJÓSNARINN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. b.í.14 Bíóiðbergmál- aði af hlátri allt til enda. Hin besta skemmtun. P.Á.DV Ti]i:> RICHARD GRIEC0 EYMD Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. VALDATAFL ★ ★ +'A SV. Mbl. ★ ★ ★ ★ GE. D V. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Rómantík síldaráranna endurvakin ANDRÚMSLOFT síldaráranna verður rifjað upp á Siglufirði um verslunar- mannahelgina. Ýmsum munum sem minna á vinnslu síldarinnar verður m.a. komið upp í bænum og landlegu- ball haldið laugardagskvöldið 3. ágúst. Að sögn Balvins Valtýssonar, skrif- stofustjóra á bæjarskrifstofum Sigiufjarð- ar, er markmiðið að vekja upp rómantík síldaráranna. Strigaborgir og tunnur verða settar upp jafnframt því sem unnið verður við síldarsöltun. Boðið verður upp á göngufwerðir t.d. upp í HvanneyrardÖll- skál og einnig verður boðið upp á mlisbáts- ferðir um fjörðinn. Að auki verður haldin dorgveiðikeppni við höfnina. Balvin sagði að um verslunarmannahelgina yrði jafn- framt sjóstangaveiðimót en það hefur ver- ið haldið þessa helgi undanfarin ár á Siglu- firði. Á laugardagskvöldið vei’ður varðeld- ur kveiktur og landleguball haldið í bæn- um. Síldarminjasafn Siglufjarðar verður opið alla helgina fyrir almenning. Morgunblaðið/Matthías Jóhannsson Frá Siglufirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.