Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JULÍ 1991 i DAG er föstudagur 12. júlí, 193. dagurársins 1991. Árdegisflóð kl. 6.37 og síðdegisflóð kl. 19.00. Fjara kl. 0.31 og kl. 12.42. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.30 og sólarlag kl. 23.24. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 14.20. (Almanak Háskóla íslands.) Til þín hef ég augu mín, þú sem situr á himnum. (Sálm. 123, 1.) 1 2 3 4 ■ H 6 7 8 9 m 11 ■r 13 14 1 L & 16 ■ 17 i LÁRÉTT: — 1 snjókoma, 5 flan, 6 ruddi, 9 handsama, 10 ósamstæð- ir, 11 fornafn, 12 mann, 13 kven- nafn, 15 ofn, 17 rónni. LÓÐRÉTT: — 1 skipstjóri, 2 barst með vindi, 3 elska, 4 væta, 7 úr- koma, 8 spil, 12 karlfugl, 14 væn, 16 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skop, 5 káta, 6 ró- ar, 7 tt, 8 plaga, 11 Pá, 12 æða, 14 atar, 16 nagaði. LÓÐRÉTT: - 1 skreppan, 2 ok- ana, 3 pár, 4 satt, 7 tað, 9 láta, 10 gæra, 13 aki, 15 Ag. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða, Kyndill fór á ströndina og Jökulfell lagði af stað til út- landa. í gær kom Ásbjörn af veiðum. Laxfoss lagði af stað til útlanda og togarinn Runólfur kom inn til viðgerð- ar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld fór Hvítanes á ströndina. í gær var togarinn Sjóli væntanlegur inn af djúpkarfaslóðinni. ÁRNAÐ HEILLA rjfkárn afmæli. í dag, 12. • U júlí, er sjötugur Her- mann Magnússon fyrrver- andi stöðvarstjóri Pósts & síma á Hvolsvelli, Njáls- gerði 13, þar. Kona hans er Gyða Arnórsdóttir. Þau taka á móti gestum í dag, afmælis- daginn, í félagsheimilinu Hvoli, eftir kl. 17. 7 Næst- i U komandi mánudag, 15. júlí, er sjötug frú Hall- dóra Þorvaldsdóttir stöðv- arsljóri Pósts & síma í Reykholti. Maður he'nnar er Jón Þórisson fyrrverandi kennari. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í Reyk- holti á morgun, laugardag, eftir kl. 17. prnára afmæli. í dag, 12. tlU júlí, er _fimmtug Birna Öladóttir, Ásabraut 17, Grindavík. Eiginmaður hennar er Dagbjartur Einars- son. Taka þau á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælis- daginn, eftir kl. 20. pT /Vára afmæli. Á morg- fj V/ un 13. júlí, er fimm- tug Guðný Jónsdóttir hús- móðir, Reynigrund 28, Akranesi. Eiginmaður henn- ar er Rúnar Pétursson vél- stjóri. Þau taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 20 á afmælisdaginn. pT /Áára afmæli. Á morg- un, 13.þ.myerfimm- tug Ágústa Birna Árnadótt- ir sölumaður, Efstalundi 15, Garðabæ. Maður hennar er Þorsteinn Eggertsson tæknifræðingur. Þau taka á móti gestum á heimili sínu afmælisdaginn kl. 16-19. #\ára afmæli. í dag, 12. OU þ-m., er sextug Árn- fríður Mathiesen, Austur- götu 30, Hafnarfirði. Maður hennar er Ásgeir Gíslason. Þau eru að heiman. _ FRETTIR í gærmorgun sagði Veður- stofan í spárinngangi: veð- ur er kólnandi. I fyrrinótt var minnstur hiti á landinu 5 stig á Gjögri. í Reykjavík fór hitinn niður í 11 stig um nóttina. Úrkoman var svo óveruleg að hún mæld- ist ekki. Reyndar varð hvergi á landinu teljandi úrkoma um nóttina. Sól- skinsstundir I Rvík í fyrra- dag urðu 5,20. FRÍKIRKJUSÖFNUÐUR- INN Rvík. Safnaðarferðin verður farin nk. sunnudag: Ekið um Eyrarbakka og Stokkseyri til Haukadals- kirkju, með viðkomu í Sól- heimum í Grímsnesi. Guðs- þjónusta í kirkjunni. Kvöld- verður í Geysis-hótelinu. Nán- ari uppl. og skráningu þátt- takenda annast í Anna s. 36787 og Auður í s. 30317 eða í kirkjunni. KOPAVOGUR. Fél. eldri borgara. í kvöld er spilakvöld í Auðbrekku 25 kl. 20.30 og síðan dansað. HANA-nú hópurinn fer í laugardagsgönguna kl. 10 frá Fannborg 4. Molakaffi. KIRKJA AÐ VENTKIRKJURN AR, laugardag: Aðventkirkjan í Reykjavík: Biblíurannsókn kl. 9.45, guðsþjónusta kl. 11, ræðumaður er Jóhann Grét- arsson. Aðventkirkjan í Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10, guðsþjónusta kl. 11, ræðumaður er Daniel Cudjoe. Hlíðardalsskóli: Biblíurann- sókn kl. 10, guðsþjónusta kl. 11, ræðumaður er Kristinn Ólafsson. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum: Bibl- íurannsókn kl. 10, guðsþjón- usta kl. 11, ræðumaður er Eric Guðmundsson. He ilbrigðisráöherra um starfslýsingu og uppsogn yfirlæknis réttargeðdeildar: Ætlaði aðeins að hugsa í 9 mánuði? Guði sé lof, að þetta er ekki „originalinn“, Sighvatur minn! IN ' _ 7_ srG/^iu^/o Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. júlí—18. júli, að báðum dögum meðtöldum er í Apóteki Austurbæjar Háteigsvegi. Auk þess er Breiðholts Apótek Mjódd, Álfabakka 12 opið til kl. 22 alla vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn; Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt ailan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þríðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-T7 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem berttar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimillð Tindar Kjalamesi. Aðstoð við unglinga í vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst. kl. 8.30- 18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda riaglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn ó 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfiriit liöinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Afmennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudága kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknarlími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og _eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl„ 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19. Handrita- salur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. ki. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud.-- föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum i eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rumhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudag 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik Sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaog: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin niánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.