Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.07.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1991 27 ATVIN N U A UGL YSINGA R Áhugasamir kennarar Á einum veðursæiasta stað landsins, Vopna- firði, eru 150 nemendur sem vantar dug- mikla og áhugasama kennara í eftirtaldar námsgreinar: Almenna kennslu, kennslu yngri barna, hand- mennt, myndmennt, sérkennara og raun- greinar. Flutningsstyrkur og húsnæðishlunnindi. Hringið og leitið upplýsinga. Við bíðum við síma 97-31108, 97-31275 og 97-31458. Skólanefnd. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Lausar eru tvær kennarastöður við skólann. Kennslugreinar: Sérkennsla, einnig enska og líffræði í efri deildum skólans. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson, skóla- stjóri, í síma 92-14369 (skóli), og heima í síma 92-14380. Skólastjóri. Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn, vanir viðgerðum á þungavinnuvélum Vantar nú þegar bifvélavirkja, vélvirkja eða menn vana þungavinnuvélaviðgerðum. Upplýsingar gefur Þórður Pálsson eða Sigurður O. Karlsson í síma 53999. |J HAGVIRKI H KLETTUR Grafískur hönnuður Auglýsingastofan Auglit, Akureyri, óskar eft- ir að ráða hugmyndaríkan, grafískan hönnuð frá og með haustinu. Um er að ræða krefjandi en skemmtilegt starf í samvinnu við fólk, sem leggur metnað sinn í að skila fyrsta flokks vinnu á sviði hönnunar og markaðsmála. Umsóknir skal senda til Auglits hf. fyrir 20. júlí, þar sem einnig eru veittar allar nánari upplýsingar. Farið verður með allar umsókn- ir sem trúnaðarmál. /\l ITr AUGLÝSINGASTOFA GLERARGATA 34 PÓSTHÓLF 801 A U VJ LI I 602 AKUREYRI SlUI 96-26911 - FAX 96-11266 Vinna við leikmynd Kvikmyndafyrirtækið F.I.L.M. vill ráða vaskan mann, handlaginn og vanan smíðavinnu, til að aðstoða við leikmynd og leikmuni í sjón- varpsmyndinni „Allt gott“, sem er leikstýrt af Hrafni Gunnlaugssyni eftir handriti Davíðs Oddssonar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax og starfað til miðs ágústmánaðar og hafa bílpróf. Umsjónarmaður leikmyndar er Karl Júlíusson. Áhugasamir hafi samband í síma 623441, 18685 eða 22517. Ritstjóri - framkvæmdastjóri óskast til landshlutablaðs í nágrenni Reykjavíkur. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „R - 14812“ fyrir 20. júlí. Gröfumaður Viljum ráða vanan gröfumann til starfa nú þegar. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 622700. ÍSTAK 'AUGLYSINGAR TILKYNNINGAR Sumarleyfislokun Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 15. júlí til 6. ágúst. Gæðaeftirliti með suðu verður sinnt og eru viðskiptavinir beðnir að hafa samband í farsíma 985-33 44 8 ofangreint tímabil. lóntæknistof nun ■ I IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholl, 112 Reykjavík Sími (91) 68 7000 HÚSNÆÐI í BOÐI Einbýlishústil leigu 350 fm glæsilegt einbýlishús til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Sólstofa og gervi- hnattadiskur meðal þæginda. Leigist til 2ja ára frá og með ágúst nk. Upplýsingar í síma 607515 frá og með mánud. 15/7. KENNSLA Viltu prófa eitthvað nýtt? Hefja nám að nýju eða fara nýjar leiðir? Ef svo er, kynntu þér inntökuskilyrði og nám í fiskeldi við FSu fiskeldisbraut á Kirkjubæjar- klaustri. Upplýsingar í síma 98-74635. Hanna Hjartardóttir, skólastjóri. LANDBÚNAÐUR Jörð til sölu Til sölu er jörðin Hæll í Flókadal, Borgar- firði, ásamt bústofni og vélum. Jörðin er land- mikil, ræktuð tún 39 ha. Fullvirðisréttur 40 þús. lítrar mjólkur og 200 ærgildi í sauðfé. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður Gísli Kjartansson hdl., Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 93-71700 og hs 93-71260. FÉLAGSSTARF Reykjanes ~ Þórsmerkurferð Farin verður Þórsmerkurferð á vegum Kjördæmasamtaka ungra sjálf- stæðismanna á Reykjanesi. Farið verður helgina 12.-14. júli. Gist verður í tjöldum í Húsadal. Þeir sem vilja panta miða hafi samband við Börk í simum 621080 og 41204 eða við Valdimar i simum 690312 og 53884. y Stjórnin. Sumarferð Heimdallar í Þórsmörk um helgina Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til sumar- ferðar i Þórsmörk helgina 12.-14. júlí. Farið veröur með hópferðabíl frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, klukkan 19.00 á föstudag og komið til baka síðdegis á sunnudag. Tjaldað verður í mynni Húsadals. Á laugardaginn verður boðið upp á gönguferð um Mörkina fyrir þá sem vilja undir leiðsögn Jóns Stein- þórssonar. Um kvöldið verður síðan grillveisla að hætti Heimdellinga. Mjög hagstætt verð, m.a. er innifalið: Ferð báðar leiðir, tjaldstæði, morgunverður og grillveisla. Miðapantanir i síma 682900 frá kl. 8.00-16.00. Heimdallur. HFIMIJAI.I uk F • U S FÉLAGSLÍF FERÐAFELAG # ÍSIANDS ÖLOUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagsferðir 14. júlí Fjallið Skjaldbreiður Kvæði Jónasar 150 ára Brottför kl. 09. Ferð farin vegna 150 ára minningar þess er skáld- ið Jónas Hallgrímsson var á ferð við Skjaldbreið og ætlað er að hann hafi ort kvæðið þjóðkunna „Fjallið Skjaldbreiður". Ekinn verður Línuvegurinn að fjallinu, en af honum er aöeins 1,5 klst. ganga á fjallið. Frætt verður um ferð Jónasar og tilurð kvæðisins- og einnig verður jarðfræðingur- inn Sigurður Steinþórsson með i för og segir frá jarðfræði svæð- isins. Einstök ferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Verð 1.700 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Kl. 13 Nesjavallavegur - Lykla- fell. Auðveld og skemmtileg ganga um Lyklafell á Sandskeið. Verð 800 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför í ferðirnar fró Umferöarmiðstöðinni, austan- megin. Þórsmerkurferðir Dagsferðir alla sunnudaga og miðvikudaga kl. 08. Einnig til- valiö að dvelja milli ferða í góðu yfirlæti I Skagfjörðsskála, Langadal. Verð í dagsferð kr. 2.300 (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Kynnið ykkurtilboðsverð á sum- ardvöl. Nánari upplýsingar á skrifst., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands, félag fyrir þig. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3& 11798 19533 IMotið góða veðrið til úti- veru með F.í. Helgarferðir 12.-14. júlí 1. Þórsmörk - Langidalur. Gisti- aðstaðan í Skagfjörðsskála Langadal er ein sú besta i óbyggöum. Góð leið til að kynn- ast Mörkinni er þátttaka í ferð- um Ferðafélagsins. Gönguferðir við allra hæfi. Við minnum enn- fremur á miðvikudags- og sunnudagsferöirnar. Tilvalið aö eyða nokkrum sumarleyfisdög- um með dvöl milli ferða. 2. Landmannalaugar - Eldgjá. Góð gisting i Ferðafélagsskálan- um. Nú er búið að opna i Eldgj- ána. Gögnuferðir. 3. Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Seljavallalaug. Gengið úr Mörkinni um þessa vinsælu leið að Skógum. Bað í Seljavallalaug að lokinni gongu. Gist I Þórs- mörk, 4. Eiríksjökull - Surtshellir. Göngu á Eiriksjökul gleymir eng- inn. Tjöld. „Laugavegurinn" Nokkur sæti laus í 6 daga ferð sem hefst núna á föstudagskvöldið kl. 20. Upplýs. og farm. á skrifst., Öldugötu 3, sfmar: 19533 og 11798. Pantið og takið miða í helgarferðirnar fyrir hádegi á föstudag. „Fanna skautar faldi háum“ Munið sunnudagsferðina 14. júli á Skjaldbreið I tilefni þess að 150 ár eru talin liðin frá því að Jónas Hallgrímsson orti kvæðið „Fjallið Skjaldbreiður". Brottför kl. 09 frá BSl, austanmegin. Gerist félagar og eignist nýju árbók Ferðafé- lagsins: Fjalllendi Eyjafjaröar að vestanverðu II. Ferðafélag íslands. félag fyrir þig. UTIVIST 3RÓFINNI1 • REYICJAYÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Laugardagur 13. júlí: Kl. 08: Hekla Fimmta fjallgangan í fjallasyrpu Útivistar 1991. Gengið verður upp frá Fjallabaki við Rauðuskál, með Heklugjánni og upp á topp. Þá verður beygt vestur af fjallinu og komið niður á Bjalla við Næf- urholt. Gangan tekur um 8 til 9 klst. og er leiðin um 20 km. Nokkuö bratt á fótinn en hvorki klifur né klöngur. Sunnudagur 14. júlí: Kl. 08: Básar Dagsferð á þennan vinsæla ferðamannastað. Póstgangan, 14. áfangi Brottför kl. 08 og kl. 10.30. Kl. 13: Sog- Ketilsstígur Nánari lýsing á sunnudagsferö- um i smáauglýsingum Mbl., laugardag. Sjáumst! Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.