Morgunblaðið - 27.02.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.02.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1998 9 FRÉTTIR Ferming- arbörn að- stoða börn á Indlandi ÁTAKI fermingarbarna í Kjalar- nessprófastsdæmi lýkur um næstu helgi en þau hafa undan- farnar vikur unnið verkefni er tengist fræðslu um lífskjör barna á Indlandi sem haldið er í vinnuá- nauð. Auk fræðslunnar hafa börn- in safnað framlögum heima fyrir til stuðnings börnunum og verður tekið við þeim við guðsþjónustur í prófastsdæminu næstkomandi sunnudag sem er æskulýðsdagur kirkjunnar. Forsaga málsins er sú að Hjálparstofnun kirkjunnar, sem lengi hefur stutt starf samtak- anna Social Action Movement á Indlandi, hefur nýlega samþykkt að styrkja sérstaka áætlun þeirra um að losa börn úr þrælavinnu. Um er að ræða börn sem sett hafa verið til vinnu vegna skulda for- eldranna sem geta numið á bilinu 3.000 til 30.000 krónum. Fólkið er af lægstu stigum þjóðfélagsins, flest ólæst og óskrifandi og háð duttlungum vinnuveitenda um vinnu og laun. Talið er að um 150 þúsund börn búi við þessi kjör. Samtökin á Indlandi hafa valið 11 þorp sem starfsvettvang. Verða greiddar strax skuldir 53 barna og fyrir önnur 500 börn verður farin sú leið að setja upp kvöldskóla fyrir þau þannig að þau geti aflað sér betra lífsviður- væris. Hjálparstofnun hefur skuldbundið sig til að styrkja verkefnið með 350 þúsund krón- um á ári og hafa fermingarbörn í Kjalarnessprófastsdæmi tekið að sér að safna uppí þá upphæð. Að sögn séra Önundar Björnssonar, héraðsprests og verkefnisstjóra, hefur gengið vel að fá þátttöku fermingarbarnanna sem hafa sýnt kjörum þessara meðbræðra áhuga. Fjármögnun Sundabrautar Borgar- fulltrúar funda með sérfræð- ingum í BÓKUN borgarstjóra á fundi borgarráðs á þriðjudag, var lagt til að afgreiðslu til- lögu Sjálfstæðismanna um einkafjármögnun við Sunda- braut yrði frestað þar til eftir fund með sérfræðingum um einkafjármögnun stórfram- kvæmda með borgarfulltrú- um. Fram kom að borgarstjóri hefur undirbúið fund með sér- fræðingunum, þar sem sér- staklega verður fjallað um möguleika á að flýta fram- kvæmdum við Sundabraut með því að leita eftir einka- fjármögnun. Til fundarins munu koma Erlendur Magn- ússon, framkvæmdastjóri hjá Fasteignabanka atvinnulífs- ins, Stefán Reynir Kristins- son, framkvæmdastjóri Spal- ar, og Jón Sigurðsson, fyrr- verandi forstjóri Járnblendi- verksmiðjunnai- á Grundar- tanga. Jafnframt munu full- trúar Vegagerðarinnar verða boðaðir til fundarins. IMv sending frá París Opið virka daga 9-18, laugardaga 10-14. TESS neðst við Dunhaga sími 562 2230 | Ný sencjing KONOR - verðandi mæður Meðgöngufatnaður: Mussur, kjólar, stuttir og síðir, blússur, skokkar, leggings, bux- ► ur, smekkbuxur, smekk-kjólar o.fl., o.fl. ------- ÞUMALÍNA^^l Pósthússtræti 13 v/Skólabrú, s. 551 2136. Ný sending Stuttir og síðir samkvæmiskjólar. Fyrir brúðina: Kjólar og náttkjólasett. Hverfisgötu 50, sími 551 5222 Glæsilecjt úrval af drögtum, yfirhöfnum, buxum, peysum og vestum hjáXý€mfhhildi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. íÐatargerð ©rikkja ber með &ér keím fRíðjarðarl^afð-matreíðelu og er vírt víða um l?etm öökum nákvæmrar notkunar knpdda og krvddjurta. ©rænmetí er ómtööandí þáttur í matreíðelunní og er þráefntð afar 0ölbreYtt. Café Ópera bf ður gestum öínum upp á sannkallaða vetölu, þar öem grtökír réttír og grísk ötemmntng er í þávegum þöfð. í pípum og plötum sem má þrýsta og sveigja, laust við CFC, í sam- ræmi við ríkjandi evrópska staðla. Hentar vel til einangrunar kæli- kerfa fyrir loftræsti- og hitakerfi, og fyrir pípulagningar. PP &co Leitið frekari upplýsinga Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29,108 REYKJAVÍK, SflNI 553 8840 / 568 6100. Síðustu dagar útsölunnar Hverfisgötu 6-101 Reykjavík - sími 562 2862 ^ í lf»9°”S **kr\ng'ur ■ Medisana buxur INGÓLFS APÓTEK S. 568-9970 Styðja vel við mjóbak, mjaðmir og hné (Styðja við hné í lengri sídd, niður fyrir hné) Örva vessakerfið og auka blóðstreymi. Húðin endurnýjar sig örar og verður stinnari. Hafa hjálpað mörgum í baráttunni við appelsínuhúð. Henta vel í alla líkamsrækt, sérstaklegagfaTilillíltfc Fáanlegar í tveimur lengdum og sjö stærðum. Gríptu tækifærið - meðan birgðir endast. Pottar í Gullnámunni vikuna 19. - 26. febrúar ‘98 Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð kr. 19. feb. Háspenna, Hafnarstræti.......... 85.945 kr. 19. feb. Háspenna, Hafnarstræti.......... 95.719 kr. 20. feb. Háspenna, Laugavegi........... 193.583 kr. 23. feb. Kringlukráin................... 322.422 kr. 25. feb. Ölver........................... 89.072 kr. 25. feb. Háspenna, Laugavegi............ 256.092 kr. Staða Gullpottsins þann 26. febrúar kl. 8.00 var 7.730.000 kr. urpottarnir-byrja-alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. —og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Laugavegi Hafnarstræti Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.