Morgunblaðið - 27.02.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.02.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1998 59 é * * * R'9nin9 VI Skúrir \ tv Slydda VJ Slydduél I stefnu og fjöðrin ' —' ———- •*——- --------------- ?, * * „ ... v-j I vindstvrk.heilfic Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað & & & Snjokoma y El íé^J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitasfig Vindonn symr vind- __ ssss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss eða hvöss norðan- og norðvestanátt og éljagangur og skafrenningur um norðanvert landið en norðan stinningskaldi eða allhvass og bjartviðri sunnan heiða. Frost á bilinu 10 til 20 stig norðanlands en talsvert mildara syðra yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðanátt og mjög kalt um helgina. Þurrt að mestu sunnan- og suðvestanlands, en snjókoma eða él annars staðar. Norðaustlæg átt og él norðan- og austanlands og talsvert frost á mánudag, þriðjudag og miðvikudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.55 í gær) Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði. Þá er hálka og töluverður skafrenningur á Snæfellsnesi, þungfært er orðið á Fróðárheiði og Bröttubrekku. Á Vestfjörðum og öllu norðanverðu landinu er snjókoma og á annesjum norðan- og norðaustanlands er jafnvel stórhrið. Leiðin um ísafjarðardjúp og Steingrímsfjarðarheiði er aðeins fær jeppum og stórum bílum og talið að hún lokist með kvöldinu. Norðurleiðin er fær til Akuieyrar og Húsavíkur. Á norðaustanverðu landinu er færð veru- lega farin að þyngjast. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 9020600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi ' . 1~/ £ Y3-2 tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 °g síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil__________________Samskil Yfirlit: Lægðin við Jan Mayen hreyfist S og siðan A með morgninum. Hæðin yfir N-Grænlandi er vaxandi og fer SA. Lægðardragið við norðurströndina fer S. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -4 léttskýjað Amsterdam 8 alskýjað Bolungarvík -8 snjóél Lúxemborg 13 léttskýjað Akureyri -7 skýjað Hamborg 9 alskýjað Egilsstaðir -6 skýjað Frankfurt 13 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -3 léttskýjað Vin 12 skýjað JanMayen -2 snjóél Algarve 17 heiðskírt Nuuk -21 hálfskýjað Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq -20 léttskýjað Las Palmas 23 skýjað Þórshöfn 3 haglél á síð.klst. Barcelona 16 heiðskírt Bergen 6 hálfskýjað Mallorca 17 hálfskýjað Ósló 9 skýjað Róm 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 7 þokumóða Feneyjar 15 heiðskírt Stokkhólmur 7 vantar Winnipeg 2 vantar Helsinki___________2 alskviað________ Montreal -1 heiðskírt Dublin 8 súld á slð.klst. Halifax 5 súid Glasgow 8 skúr á síð.klst. NewYork 7 heiðskírt London 9 alskýjað Chicago 8 skýjað París 10 þokumóða Orlando 10 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 27. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðrl REYKJAVÍK 0.40 0,1 6.53 4,5 13.09 0,0 19.13 4,3 8.38 13.36 18.35 14.23 ÍSAFJÖRÐUR 2.41 0,0 8.45 2,4 15.13 -0,1 21.04 2,2 8.53 13.44 18.37 14.32 SIGLUFJÖRÐUR 4.52 0,1 11.08 1,4 17.18 -0,1 23.41 1,3 8.33 13.24 18.17 14.11 DJÚPIVOGUR 4.03 2,2 10.13 0,1 16.14 2,1 22.26 -0,1 8.11 13.08 18.07 13.54 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands I dag er föstudagur 27. febrúar, 58. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Látið fætur yðar feta beinar brautir, til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt. Skipin Reykjavíkurhöfn: Lóm- ur var væntanlegur í gær. Helgafell og Brú- arfoss fóru í gær. Hafnarfjarðarlröfn: Flutningaskipið Svanur fór í gær. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Leikfimi er á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 9 kennari Guðný Helga- dóttir. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30. Um- sjón Edda Baldursdótt- ir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262 Mannamót Aflagrandi 40. Góugleð- in hefst kl. 14 í dag, stutt bingó, Gerðubergskór- inn syngur, Ingibjörg Aldís Olafsdóttir syngur við undirleik Ólafs B. Ólafssonar, Tónhornið leikur fyrir dansi, þjóð- legt og gott með kaffinu. Fólk er hvatt til að mæta í þjóðbúningum. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumur, kl. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8 kl. 20.30. Húsið öllum opið. Aðal- fundurinn verður á morgun í Gjábakka, Fannborg 8 kl. 14. Venjuleg aðalfundar- störf. Félag eldri borgara í Garðabæ. Aðalfundur félagsins verður haldinn á morgun laugardag í Kirkjuhvoli kl. 15. (Hebreabréfi 12,13.) Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Allir velkomnir. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugar- dagsmorgun frá Risinu, Hverfisgötu 105. Aðal- fundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 1. mars kl. 13.30 í Glæsibæ, Álfheimum 74. Venjuleg aðalfundarstörf. Félags- menn, munið félagsskír- teini og takið með ykkur gesti. Félagsmiðstöð aldraðra, Hæðargarði 31. Síðdeg- isskemmtun kl. 14. Ný sýning opnuð í Skotinu. Furugerði 1. Kl. 9 smíð- ar, útskurður, hár- greiðsla og böðun, kl. 12 hádegismatur, kl. 14 sag- an, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30 m.a. bókband, umsjón Þröstur Jónsson, írá hádegi spilasalur op- inn, veitingar í teríu. All- ar upplýsingar á staðn- um og í síma 557 9020. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, perlusaum- ur og útskurður, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, vinnustofa opin. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boecia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun og hárgreiðsla kl. 9.30 glerskurður og al- menn handavinna, ki. 10 kántrýdans, kl. 11 dans- kennsla, stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13 glerskurð- ur, kl. 13.30 sungið við flygilinn, ld. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi og handmennt, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. FEB, Þorraseli, Þorra- götu 3. Opið hús, kaffi og meðlæti kl. 15. Allir vel- komnir. Esperantistafélagið Auroro heldur aðalfunW kvöld á Skólavörðustíg 6b og hefst hann kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundar- störf, flutt verður þýðing á fyrsta kafla íslands- klukkunnar og kynntar nýútkomnar bækur á esperanto. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, KópavogL_ Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið í Reykjavfk heldur af- mæhsskákmót í Húna- búð, Skeifunni 11, 3. hæð í kvöld kl. 19.30, stjórn- andi Ólafur Ásgrimsson. Kvenfélag Breiðholts. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðju- daginn 10. mars kl. 20.30 í safnaðarheimili Breið- holtskirkju. :% Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist sunnudaginn 1. mars kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Minningarkort MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eni afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í sima 564 5304. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í síma 587 8388 eða í bréfsíma 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Hafnarfjarðarapótek og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintahii*-- ititfrgttttfclafób Krossgátan LÁRÉTT: 1 jurt, 4 tijástofn, 7 dánu, 8 staðfesta venju, 9 mánuður, 11 tottaði, 13 kvenfugl, 14 ófullkomið, 15 næðing, 17 með tölu, 20 stefna, 22 lítils nagla, 23 rándýr, 24 peningar, 25 sér eftir. LÓÐRÉTT: 1 manna, 2 hljóðfæris, 3 skrökvaði, 4 einungis, 5 ládeyðu, 6 blaðra, 10 dapurt, 12 aðgæsla, 13 óhreinka, 15 gjálfra, 16 garfar, 18 líffæri, 19 lif- ir, 20 hæðir, 21 munnur. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 Reykjavík, 8 rímur, 9 greið, 10 púa, 11 kurla, 13 ræður, 15 bugar, 18 stolt, 21 orm, 22 kjark, 23 áttur, 24 bifreiðar. Lóðrétt: 2 eimur, 3 karpa, 4 argar, 5 ígerð, 6 brák, 7 æður, 12 lúa, 14 ætt, 15 bekk, 16 glati, 17 rokur, 18 smári, 19 ostra, 20 torf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.