Morgunblaðið - 27.02.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.02.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1998 43 > I > > ) > AOAUGLVSIIMGA ATVINNU- A U G LÝ SINGAR Trésmiðir Erlent fyrirtæki óskar eftir áreiðanlegum tré- smið, sem getur leiðbeint við gluggasmíði, gluggaísetningu, innréttingar og hurðaísetn- ingu í sérverkefni frá 15. mars 1998 í ca 3 mánuði erlendis. Enskukunnátta nauðsynleg og góð, alhliða starfsreynsla. Aðeins algerlega reglusamur og áreiðanlegur maður kemurtil greina. Upplýsingar um aldur og starfsreynslu óskast sendartil afgreiðslu Mbl. fyrir 6. mars, merktar: „Útlönd - 3641." FÉLAGSSTARF Kópavogsbúar — opið hús Opið hús er á hverjum laugardegi milli kl. 10—12 í Hamraborg 1, 3. hæð. Árni M. Mathiesen, alþingismaður, verður gest- ur í opnu húsi á morgun, laugardaginn 28. febrú- ar. Allir bæjarbúar eru velkomnir. Heitt kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 3. mars 1998 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 3. mars 1998 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Hvoll II, Ölfushreppi, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi (ehl. gþ.), þingl. eig. Hjördís Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Þóristún 11, Selfossi (ehl. gþ.), talinn eig. Páll Guðfinnur Harðarson og Ingibjörg E. Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Stykk- ishólmi. Sýslumaðurinn á Selfossi, 26. febrúar 1998. Uppboð Framhald uppboðs á eftiríarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: , Sölumaður Heildsala óskar eftir að ráða sölumann til starfa við sölu á sælgæti. Við leitum eftir samvisku- sömum starfskrafti með góða framkomu og metnað. Starfið er á höfuðborgarsvæðinu og að hluta til úti á landi. Reynsla í sölumennslu æskileg. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu íslenskrar dreifingar hf., Skútuvogi 1e, í dag, föstudaginn 27. febrúar, milli kl. 15.00 og 18.00. > ---------------------------------- Lagerstarf Maðuróskasttil lagerstarfa. Framtíðarvinna. Umsóknir óskast sendartil afgreiðslu Mbl., merktar: „L — 3616", fyrir 3. mars nk. ÝMISLEGT Aðalstræti 42, Þingeyri, þingl. eig. Isafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Árvellir 26, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar, gerð- arbeiðandi Bygginarsjóður verkamanna. Drafnargata 9, Flateyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 2, 0101, ísafirði, þingl. eig. Jens Friðrik Magnfreðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 4,0101, ísafirði, þingl. eig. Brynja Gunnarsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Grundarstígur 11, Flateyri, þingl. eig. Óli Þór Einarsson, gerðarbeið- andi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Hjallabyggð 1, Suðureyri, þingl. eig. Kristján Schmidt, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður, atvinnutryggingadeild. Hjallavegur 21, neðri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Sveinbjörn Jónsson og HöskuldurÁstmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Mjallargata 6A, 0101, Isafirði, þingl. eig. Þórir Guðmundur Hinriksson, gerðarbeiðendur ísafjarðarbær og Landsbanki (slands, lögfræðideild. Túngata 23, Suðureyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Foldahraun 42,3. hæð B, þingl. eig. Viðar Sveinbjörnsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 6. mars 1998 kl. 16.00. Goðahraun 7, þingl. eig. Óskar Óskarsson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, föstudaginn 6. mars 1998 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 25. febrúar 1998. LANDSÚNAÐUR Jarðir til leigu Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru neðangreindar jarðir lausartil leigu frá kom- andi fardögum: 1. Eyri í Mjóafirði, ísafjarðarbæ; (á jörðinni eru 10 ha ræktun, íbúðarhús b. 1962, geymsla, véla-/verkfærageymsla, fjárhús með áburðarkjallara, reykhús og hlaða). Greiðslumark sauðfjár 46,7 ærgildi. I Veitingastaður 9 við Austurvöll til leigu strax. Ýmiss rekstur kemurtil greina. Ahugasamirsendi upplýsingartil afgreiðslu Mbl., merktar: „Kjallari — 3626", fyrir 2. mars. HÚSNÆÐI ÓSKAST i S.O.S. - íbúð í Seljahverfi > Húsnæðiseigendurathugið! Okkur mæðginun- } um bráðvantar 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 897 0742. TIL SÖLLf Lagersala j Lagersala verður haldin frá kl. 12.00—16.00 síð- degis laugardaginn 28. febrúar í Vatnagörðum | 26, Reykjavík. Selt verður meðal annars fjölbreytt úrval leik- fanga, pússluspila og litabóka. Raftæki eins og hraðsuðukatlar, hraðsuðukönnur, dömuhár- snyrtitæki, fótanuddtæki. Ryksuga, þrjár í einu tæki, vatnssuga, ryksuga, teppihreinsivél, mjög gott verð! Veiðarfæri, svo sem sjóstangir, gerfi- beita, önglar o.fl. Einnig fluguhnýtingarönglar | kr. 1000 fyrir pr. 100 stk. í pakka. Vogir, potta- leppar, servéttur, plasthnífapör, borðdúkar, | pappadiskar, glös og vínkælar. „Pool"borð fyrir unga menn á mjög góðu verði. Geisladisktöskur og hillurfyrir geisladiska, kasetturog mynd- bönd. Disneylest á mjög góðu verði. Hleðslu- rafhlöður, mjög gott verð, einnig rafhlöður í myndavélar, úr, tölvur o.fl. Hnífar fyrir fisk- og kjötvinnslu. Gassuðutæki til aðtina, lóða og silf- urkveikja. | Lítið við og gerið góð kaup. EURO og VISA. > --------------------------------------------- Lagerútsala Vegna flutninga höldum við lagerútsölu í hús- næði okkar á Bíldshöfða 16. Boðið er upp á mikið úrval af leikföngum, barnavöru og barnafatnaði. Allt að 40% afsláttur af heildsöluverði. Opnunartími frá kl. 11.00—17.00 virka daga. Heildverslunin Ársel, Bíldshöfða 16, ekið inn í portið. Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á fsafirði, 26. febrúar 1998. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir Bláskógar 6, Hveragerði, þingl. eig. Ingvar Sigurðsson, gerðarbeiðend- ur Innheimtustofnun sveitarfélaga og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 5. mars 1998 kl. 10:45. Búðarstígur 12, Eyrarbakka, þingl. eig. Bergljót Kjartansdóttir, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki ísland, fimmtudaginn 5. mars 1998 kl. 14:15. Eyrarbraut 26, Stokkseyri, þingl. eig. Reynir Valgeirsson, gerðabeið- endur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 5. mars 1998 kl. 16:15. Grashagi 5, Selfossi, þingl. eig. Júlíus Hólm Baldvinsson og Guðlaug Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 5. mars 1998 kl. 09:30. Húsið „Hreggviður", Eyrarbakka, þingl. eig. Selma Egilsdóttir, gerð- arbeiðendur Islandsbanki hf., höfuðst. 500 og Kristinn Hallgrímsson, fimmtudaginn 5. mars 1998 kl. 14:45. Laufskógar 18A, Hveragerði, þingl. eig. Parísarblómið ehf., gerðar- beiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, fimmtudaginn 5. mars 1998 kl. 13:30. Strandgata 11, Stokkseyri, þingl. eig. Kristrún Ósk Kalmansdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 5. mars 1998 kl. 15:45. Sýslumadurinn á Selfossi, 26. febrúar 1998. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir Eyrargata 42, Eyrarbakka, þingl. eig. Eiríkur Hannes Kjerúlf, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 6. mars 1998 kl. 9.30. Hulduhóll 2, Eyrarbaka, þingl. eig. Eyrarbakkahreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 6. mars 1998 kl. 10.00. Hulduhóll 4, Eyrarbakka, þingl. eig. Eyrarbakkahreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 6. mars 1998 kl. 10.30. Jörðin Þjórsárholt, Gnúpverjahreppi, (ehl. gþ.), þingl. eig. Árni Isleifs- son, gerðarbeiendur Kaupfélag Árnesinga og Vátryggingafélag íslands hf, föstudaginn 6. mars 1998, kl. 15.30. Lindarskógar 6—8, Laugardalshreppi. (80,3%), þingl. eig. Ásvélar ehf, geröarbeiðendur sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag íslands hf, föstudaginn 6. mars 1998, kl. 14.00. Lóð nr. 6—8 við Lindarskóga, Laugardalshr. (19,7%), þingl. eig. Sigurð- ur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf, föstudag- inn 6. mars 1998, kl. 14.15. Sýslumaðurinn á Selfossi, 27. febrúar 1998. 2. Hæringsstaðir, Svarfaðadalshreppi, Eyja- fjarðarsýslu; (á jörðinni eru 30,2 ha ræktun, íbúðarhús b. 1947, fjós með áburðarkjallara, hlaða, véla-/verkfærageymsla og hesthús.) Veiðihlunnindi í Svarfaðardalsá. 3. Leiti, Borgarhafnarhreppi, Austur-Skafta- fellssýslu; (á jörðinni eru 23,5 ha ræktun, íbúðarhús b. 1939, fjós, tvö fjárhús, hesthús, þrjár hlöður og votheysgryfja). Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560 9750. Grænt símanúmer 800 6800. Umsóknareyðublöðfást í afgreiðslu land- bú naðarráðu neytisi ns. Umsóknir berist jarðadeild landbúnaðarráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavíkfyrir 15. mars nk. Landbúnaðarráðuneytið, 26. febrúar 1998. fundir/ mannfagnaður Aðalfundur Orlofsdvalar hf. 1998 Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður laugardag- inn 28. febrúar 1998. Fundurinn verður í Þing- sal 8, Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 14.00. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga til lækkunar hlutafjár. 3. Önnur mál löglega uppborin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðalfundi skulu vera komnar í hendurstjórnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund svo þær verði teknartil greina. Endurskoðaðir reikning- ar liggja frammi hjá stjórn félagsins. Stjórn Orlofsdvalar hf. TILKYIMIMINGAR Myndlista- og handíðaskóli íslands Umsóknarfrestur í fornám skólans fyrir skóla- árið 1998—1999 er 2. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.