Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 2
o FRÉTTTR. þó , ab menntun og mannfrelsi muni hér, semendranær, bera sigr vir býtum. I Nor&rálfunni eru menn sáttir af) kalla, og frií)r hefir haldizt þetta ár á yfirborSi, þó ótrútt sé undir. í flestum löndum er nn svo, ab hver hefir fullt í fangi meb af) gæta sín; þjdbernis- hreifíngarnar hafa komib öllu í uppnám, voldugu þjófiirnar gleypa hinar stnáu, sem ekki hafa magn ebr mentun til a& reisa rönd vib , og verja sjátfræbi sitt. I fyrri ti& létu menn slíkt vibgangast aí> ósekju, og báru ekki hönd fyrir höfuf) sér, en nú koma syndir febranna fram á börnunum, og fer þá svo, ab fyrir mörgum er orbib um seinan ab rétta hluta sinn. — A Ítalíu hefir litlu þokab fram þetta ár, og er ekki sopib kálib þó í ausuna sé komib; þegar menn um margar aldir hafa lifab í ánaub og ekki tekib gott ráb í tíma, þá verbr brekkumegnib þúngt aptr til sjálfræbis og skynsamlegs frelsis, og vib ramman reip ab draga þegar menn hafa gefib öbrum voldugari fangarábs á sér. ítalir hafa og bebib mikib tjón í láti Cavours, sem þeir ekki bíba bætr, og þab þegar mest á lá. Viktor Emanuel hefir þó nú unnib meb herskildi mestan hlut af ftalíu, og tekib konúngsnafn yfir allt land, en höfubborg landsins, Róm, er enn í óvina höndum, og svo nokkur hluti Jands ab austanverbu, og vofir þaban hætta yfir á hverri stundu. A þýzkalandi hafa margar tilraunir verib gjörbar til ab bæta bandalögin, og setja eina allsherj- arstjórn til varnar öllum ríkjunum, en hefir þó enn ekki orbib ágengt. Milli þjóbverja og Dana stendr enn vib hib sama og fyr, þar á milli eru stundargrib en enginn fastr fribr. Norbmenn og Svíar hafa ekki samib meb sér sitt mál. Jarlsmálib er ab vísu fallib nibr, en ekki hefir enn heppnazt ab gjöra endrbættan sáttmála milli ríkjanna, og tryggja þannig vináttu þeirra og frændsemi. í Rúss- landi hefir verib óróagjarnt síban keisarinn breytti bændaánaubinni ; nú komu fleiri kurl til grafar, og tvisýnt, hvort þab er ekki ab leggja stein í fúinn vegg, ab hreifa vib landsvenjum hjá svo sib- lítilli þjób af slafnesku kyni og sníba henni stakk eptir mentubum þjóbum, þar sem mentun kemr öll ab utan, en ekki ab innan frá landsmönnum sjálfum. í flestum löndum hefir verzlun og ibnabr libib mikinn hnekki vib styrjöldina í Ameríku. A Frakklandi var og í sumar óáran í uppskeru, vib þab hefir korn hækkab í verbi, og munu menn víba
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.