Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 62
62 FRÉTTIR. Preussen. hvorumtveggjum til af) ögra Englendíngum , enda skipti nú um hljúf) í enskum blöbum , og var nú farif) af) slá Preussum gullhamra, sem ekki haffii verif) fyr. Nú var og farib af) semja um verzlunarsátt- mála milli Preussens og Frakklands , ab undirlagi keisarans; hefir sífian gengib í miklum rekstri meb þab mál, og ætla menn, ab þab sé nær kljáb, en Preussen hefir aptr miblab málum vib hib þýzka tollsamband, og fengib samþykki flestra þeirra er ! tollsambandinu eru. England hefir og hugab ab sínu ríki, ab því er veitt sama vilnun í tolllögum ^em Frakklandi. Skömmu síbar, um mibjan Okto- ber, fór konúngr til krýníngar sinnar í Königsberg; þar var mikib um dýrbir, og vibhöfn sem mest, sem mörgum þótti um of. þab bar þó af öllu, ab konúngr, í hvert skipti er hann tók til máls, talabi um konúngdæmi af gubs náb, og ab kórónan væri af gubi veitt og gefin sér og sínum forfebrum; en vib nefnd eina, sem þlngmenn sendu til ab flytja konúngi kvebju, sagbi hann, ab hann vildi gefa gaum ab rábum þíngsins; var vibkvæbib ávallt hib sama, nær sem konúngrinn talabi, ab hann væri konúngr af gubs náb. Landsmenn sýndu konúnginum fulla hollustu og lotníngu, en þótti þ<5 nóg um allt þetta, enda kom þetta mibr vib, þar sem svo mikib var í hófi, sem ab sýna, ab Preussar hefbi fulla lögbundna stjórn , og stjórn- arfrelsi þeirra ætti ab vera fyrirmynd annara á þýzkalandi, og féll mönnum því allr ketill í eld vib þessar tölur konúngsins. Skömmu síbar fóru fram kosníngar til þíngs. Konúngr hafbi berlega gefib í skyn, ab hann vildi hafa hófsmenn á þíngib, honum væri hvorugir kærir, hvorki hinir svonefndu aptrfaramenn, né framfaraflokkr sá, sem menn kallabi þá, og baub vara á ab styggja sig, meb því ab kjósa slíka menn. Vib þetta drógu margir sig frá kosni'ngum, sem stóbu fremst af þjóbernismönnnm; en kosníngar fóru þó svo, ab allr þorri þíngmanna var af framfaraflokki; varb konúngi mjög gramt vib þetta , og hélt þetta væri gjört til meins vib sig, og lét bræbi sína í ljósi þegar tækifæri baubst. þó varb um stund samib milli kon- úngdómsins og þíngsins, og gekk í skorbum fram á árib 1862. þab bar helzt í milli, ab Preussen hefir óhæfu mikinn her, og ganga til hans yfir 40 mill. dala. þíngib vildi spara nokkub af þessu fé, sem væri ofbobib kröptum landsins, eu konúngr lét sér þab ekki segjast, og vildi í engu til slaka hvab herinn snerti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.