Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 67
Sv/þjóð. FRÉTTIR. 67 Svíþj óð. Karl konúngr fimtándi fór í sumar fyrst til Lundúna, og sííian til Parísar á fund Napóleons keisara. þab var þá í mæli, a& konúngr hefbi haft í huga aí) mæla málum Danmerkr vih stjórn- endr þessara landa, og búa í hag fyrir sameiníngu Danmerkr vií) Svíþjófe og Noreg. þetta var í orfci, en af) yfirsýn voru veizlur og mannfagnaSr. Karl konúngr er á úngum aldri (fæddr 1826), glaSr maf)r, ör í lund og hermannlegr, sem hann á ætt til. Hann er og konúngr yfir tveimr þjóölöndum á Nor&rlöndum, en Skánúngum þykir ekki allt nema þrennt sé, og þreyja þann dag, ab einn sé kouúngr yfir öllum Norfulöndum. Svíastjórn ber nú yfirbor&ib, og því lék orb á því, aö Manderström, utanríkisráÖherra Svía, hef&i, þegar Danir voru í klömbrum og bréfaskriptum vib hin þýzku stór- veldi, ritab skjal til stórveldanna, og liÖsinnt Dönum, og sagzt vera samhuga Dönum um hinar síöustu algjörÖir þeirra. En ef nú hiö þýzka samband sendi her inn í Holstein, þá hótuöu þeir, aö senda her yfir á hinar dönsku eyjar. þaö er mælt, aö Rússastjórn hafi tekiÖ þessu mjög fálega, og aö hin stórveldin hafi og gefiö því lítinn huga. En á þýzkalandi var þessu þegar vikiö svo , aö Svíar væri farnir aö hafa likan huga til Danmerkr, sem Rússar á Polen, áör því landi var skipt. Milli konúnganna Karls konúngs og Friö- riks konúngs er bezta vinátta, og hafa hvorir sótt aöra heim, og síöast fyrir tveim árum, og ritazt á. Innanríkis á Karl konúngr vanda stööu ; fyrst var deilan milli bandaríkjanna, en hann er jafnt konúngr beggja. þess verÖr getiö í þætti Noregs, aö konúngi tókst aö fresta því máli um stund, svo aö báöum var hokkuö aÖ skapi, og aö konúngr fór til Kristjaníu í sáttarerindum , en máliÖ um endrbót ríkisskrárinnar er þó kýli þaÖ, sem ekki má á taka, milli NorÖmanna og Svía. í Svíþjóö stúngu sumir upp á því, aö láta tvo beztu menn, sinn úr hvoru landi, jafna þetta meö sér, og tóku til próf. Schweigaard af hendi Norömanna, og próf. Carlsson af hendi Svía, sem er einn hinn merkasti af framfaramönnum þar í landi. I innanlandsstjórn eru Svíar nú á vegamótum. Svíar eru forn þjóö í lund , fastheldir og ríklundaöir , og göfuglynd þjóö, sem saga þeirra ber beztan vott um. þeir eru elztir allra þjóöa á NorÖrlöndum, 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.