Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 24
24 FRÉTTIK. Frakklaud* hrundi þó allt um koll meb honum. Nú tölubust þessir Weir vi& í fri&i og sátt. Hjá styrjöldinni í Bandaríkjunum hefir keisarinn sneidt sig enn. Sendibo&ar frá subrfylkjunum hafa ávallt róift undir, ab hann skyldi vibrkenna þau, en keisari hefir þó enn varizt aí) kve&a neitt upp um þa&; þó er sagt, a& hann ali á Englendíngum me& þa& mál. Frakkar hafa á þessu ári átt í strí&i vi& keisarann í Anam, og unni& sigr, og hefir keisarinn ávallt flotari&ul þar í nánd vib Kina og Indíalönd, en styrjöld þessi er af litlum rótum runnin. Meira var hitt vert, er keisarinn bjó út her í haust me& Spánverj- um og Englendíngum gegn Mexico, og ver&r þess sí&ar geti&. þa& hefir híngab til reynzt kvittr einn, a& keisarinn ætla&i enn a& auka lönd sín, og seilast til Sardiníu í hendr Sardiníukonúngi, og hefir stjórnin þráfaldlega neitab, a& nokku& slíkt væri sér í skapi. Fjárþröng ríkisins hefir og rá&ib miklu a& halda landsmönnum ni&r, og a& hætta ekki í neina óvissu, og hefir keisarinn gjört allt til a& ey&a tortryggni þeirri, sem menn erlendis frá fornu fari hafa á Frakklandi, og a& vingast vi& sem flesta útlenda höf&íngja. Innanlands vir&ist þó, sem nokkur órói sé aptr farinn a& vakna hjá Frökkum. {u'ngib hefir, þa& sem af er , verib nokkub róstu- samt, helzt þó öldúngaþíngib, sem menn höf&u sízt vænt, og er einkum klerkaflokkrinn þar æri& ríkr. Prinz Napóleon flutti þar ræ&u, nokkub hvatskeytlega, og ur&u þíngmenn svo æstir, a& varla heyr&ist mannsmál, eins og Frökkum opt er tamt á þíngum. Ann- a& var þa& , a& keisarinn haf&i veitt Montauban hershöf&íngja, sem var fyrir Frakkaher í fyrra gegn Kínverjum, 50,000 franka árlega, honum og ni&jum hans eptir hann. Nefnd sú, sem þíngi& setti í þessu máli, synja&i þessa í einu hljóöi. Hershöf&ínginn skrifa&i nú keisara, og hau&st til a& afsala sér þessum ver&launum, en Napó- leon skrifa&i honum aptr, og sag&ist sjálfr vera settr til a& dæma hver til þjó&arver&launa hef&i unnið, og sagfeist ekki mundu láta þetta mál falla ni&r, og veik nokkrum or&um a& þínginu fyrir nízku sína. þó ur&u þau málalok, a& keisarinn lét a& hálfu leyti undan þínginu, og stjórnin tók þetta frumvarp aptr. þetta þótti nýlunda, þar sem þíngife aldrei hefir á&r látiö til sín heyra nema til a& segja já vi& öllu. Stjórnin hefir nú sýnt meiri hörku en ella, og'mörg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.