Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 78
78 FKÉTTIR. Noregr. allblómlegr vísir í ymsuni vísindagreinum. Keyser var á íslandi tvo vetr, 1825—27, og nam a& Íslendíngum, og lifir enn annar þeirra manna, Dr. Hallgrímr Seheving, sem Keyser mundi sjálfr kalla kennara sinn í þeim frœburn. I lok ársins lagbi Rudolph Keyser ni&r kennarastörf sín vib háskólann, fyrir sakir lasleika. Keyser er ab flestra dómi allra manna ritvandastr, velvirkari en hann er skjótvirkr til. Noregs kirkjusaga hans (Den Norske Kirkes Hislorie) mun vera hi& vanda&asta sagnarit, sem rita& er í Noregi, a& or&- færi ekki sí&r en efni1. þ>a& væri oflof a& segja, a& hinn nýi sagnaskóli Nor&manna, sem Keyser hefir stofnab, og sem þó hefir a& nokkru upptök sín frá íslandi, hafi veri& allsendis vinhollr ís- lendingum, né heldr hefir ræzt á fræ&imönnum Nor&manna tals- háttrinn , a& enginn dragi annars fisk úr sjó, hva& sögur vorar og bókvísi snertir, en í Noregi hefir fræ&imannaflokkr þessi vaki& nýtt líf hjá mörgum úngum mönnum, styrkt þjófcerni og þrótt Norfc- manna, og vaki& nýtt Ijós í ymsum greinum fornfræ&innar. Sí&an a& próf. Munch kom aptr frá Róm, hefir hann, eins og í öndver&u var rá& fyrir gjört, byrjafc annan kafla af Noregs- sögu sinni, og byrjar á ríkisárum Magnúsar smeks, því þá sam- einu&ust löndin Svíþjófc og Noregr, og á a& ná fram a& 1814. Sí&an a& hinar íslenzku sögur eru þrotnar á 14. öld, en Laurentiussaga er þeirra sí&ust, þá er fátt a& rita eptir, nema skjöl og máldagar, og ver&r sagan sí&an þurrari en á&r, me&an sagnanna naut vi&. í Noregi eru nú sem stendr nokkrir menn afíslenzkri ætt, fremst- an þeirra má telja Gísla prófessor Jónsson (heitinn eptir afa sínum, syni Jóns sýslumanns Jakobssonar), hann hefir ritafc mörg rit, er trú- fastr ma&roglær&r, og talinn fremstr gu&fræ&ínga, sem nú eru uppi í Noregi, og hefir hann látifc sín getifc til a& spekja trúaræsínga þá af flokki Lammers og annara fleiri, sem opt hefir brydt á í Noregi. í Noregi hafa menn kært þa&, a& höfundar Skirnis mishermdi e&r vanhermdi um landshagi og ti&indi úr Noregi, og hinn fyrri höfundr þó hva& mest. þa& er okkr a& vísu lítil bót, a& kynni Nor&manna af íslandi eru opt mjög svo vanefud, og er þess þó getanda, í norsku vikubla&i voru t. d. fyrir skemmstu greinir um Island me& upp- dráttum , sem skrýtilegt var a& lesa. Uppdrættir eru þar sumir í) Um hin fyrri rit Keysers er_ nokkufc getifc í Félagsr. 15. ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.