Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 50
50 FRÉTTIR. Austrríkí. þíngs, varí> nú mart deiluefni, en fylkjaþíngin átta afc kjósa á allsherjar- þíngiS í Vín, og votta þannig, aíi þau vi&rkendi hin nýju stjórnar- lög. þ>jóí)erni í Austrríki eru mjög svo sundrleit og margar túngur : þjóöverjar, Magyarar (Ungverjar), Pólverjar, Czeekar, Króatar, og margir aÖrir. í Böhmen er frumþjó&in Czeckar af Slavakyni, og túngur þessara deilast enn í ymsar mállýzkur. Hin þjóbverska túnga, sem hefir svo ágætt allsherjarmál, ber þó magn yfir hinum , og því fremr, sem þjóbverjar í Böhmen og á landamærum eru nafnkunnir fyrir þaö, a& þeir eru harbskeyttir þjóöernismenn, en hinir eru sundrlyndir, hafa mállýzkur, en ekki allsherjar bókmál, er sameini mállýzkurnar. Verkin sýndu merkin 1848; þá er þess getib, aö í Galizíu héldu þjóÖernismenn fund gegn þjóbverjum. En þegar á fundinn kom, þá gátu þíngmenn ekki komib sér saman um neitt mál, sem allir skildi ebr vildi tala, og lauk svo, aÖ þeir tölubu þýzku, og lögbu þannig túngu sína fyrir fætr mótstöbumanna sinna. í Ungarn var ekki betra. þar var þíngmálib Latina, af því þeir gátu ekki komib sér saman um annab , því á þíngiö sóttu ymsir aörir þjóbflokkar, sem tölubu annab mál, og báru rýg hvor til annars. þetta sýnir bezt, hvílíkt afl aÖ liggr í bókmáli og ab hafa þjóbleg vísindi, án þess skildi ekki hvor annan , þar sem ein túnga er, en margar mállýzkur} og má meb sanni segja, aÖ án bókmáls, sem allir skilja, er hver þjób á fallanda fæti. Gegn sundrlyndi hinna bera þjóbverjar bókmál sitt, sem hver mentabr mabr talar jafnt í Vín sem norbr í Hamborg, og verbr þeim því aubveldr sigrinn yfir þjóÖerni nábúa sinna. Czeck- ar og Pólverjar gengu ab alríkislögunum , og sama varb á baugi meb smáþjóbir þær, sem búa í nánd vib Ungverja og ábr lutu undir þab land, en bera hatr til þeirra, og halda sér sé háski búinn af þjóberni og yfírgangi þeirra; þenna rýg notaöi stjórnin í Vín, og lét Slavona og Serba hafa fylknaþíng sér, og veykti þannig þíng Úngverja. ViÖ Úngarn hefir deilau orbib löng og hörb, og hafa Ungverjar enn ekki látib undan, og munum vér segja nokkub gjörst frá þessu þíngi. A þinginu voru deildir flokkar; fremst er ab nefna leifar af flokki þeim, sem fylgir Kossuth og Klapka, og öbrum er- lendum flóttamönnum. Til þíngsins í Pesth kusu sveitaþíng (Comi- tatus'). þessar kosníngar urbu nokkub frekar, og ónýtti stjórnin sumar þeirra, þar sem flóttamenn voru kosnir. Foríngi þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.