Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 109

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 109
Rnndaríkin. FRÉTTIK. 109 pund 8terlíng. Monitor er líkari vígfleka úr járni en skipi; hann er 120, sumir segja 140feta langr, 40 feta breifcr, ristr 9 feta djúpt, en nær ab eins tæp tvö fet yfir sjáfarmál. í mifíjunni er stálhjálmr sem leikr á ási, og í honum tvær fallbyssur; leikr hjálmrinn svo titt, sem óSast verbr skotib af byssunum, og svo ramgjör aib engin skot vinna á. Undir þiljunum er rúmgott, en allt neban sjófar, og kemr Ijósið að ofan. Monitor er bygbr svo, að innst er lag af járni, hálfs þumlúngs þykt, síban er eikar umfar 26 þumlúngar; en yzt járnspaung 6 þuml.; þó er hún miklu þynnri fyrir neðan sjó. Nú þegar Monitor kom til sögunnar urðu hörð viðskipti. þeir skutust á síbyrt í nærfellt 2 eyktir dags, Merrimac og Monitor. Merrimac leitabi fyrst að skopa skeið ab Monitor og mola hann í sundr, en vann ekkert á. j>á leituðu hásetar til uppgöngu á Monitor og sibyr&u vi& hann, en þeir fengu enga fótfestu á hinum hálu höllu járnjnljum, og ó&ar horf&u vi& Jieim byssukjaptarnir, án þess |>eir sæi nokkurn mann; hörfu&u þeir þá aptr. Loksins tókst Monitor a& koma gati á Merrimac, lét hann þá sígast undan og var honum bjarga& af tveim gufuskipum inn á höfn í Norfolk. í þessari hrí& höf&u á Merrimac falli& 15 manns, en á Monitor var& enginn sár. — þetta er í fyrsta sinni, a& járnskip hafa barizt vi& tréskip, og sýnir þab, a& stærstu línuskip úr tré, svosem „hertoginn af Wellington” me& 130 fallbyssum, eru jafn varnarlaus fyrir skipi sem Merrimac e&r Monitor, sem lamb fyrir úlfstönnum. Hef&i Monitor ekki komi&, þá lief&i eitt járnskip ey&ilagt á skammri stundu allan skipastól Bandamanna; því er þa& ekki unni& fyrir gýg, a& Englendíngar og Frakkar byggja nú herskip úr járni en ekki úr tré, e&a þájárnbyr&a hin fyrri skip, því járnskip eru nú í orustu móti tréskipi sem gufuskip gegn segtskipi. þa& er og merkilegt, a& nú eru á járnbör&um Jiessum sjóorusturnar or&nar höggorustur síbyrt eins og á dögum Eiríks jarls, á Járnbar&a hans, þegar skotin nú ekki vinna lengr á. í Englandi eru menn og um sama leyti farnir a& byggja lika vígfleka, og þessi er eptir Eriksson, og eru kendir vi& Cole nokkurn. í stjórninni í Washington er Seward utanríkisrá&herra mestr skörúngr. þó er au&sætt, a& langt á enn í land, þangab til upp- reisnin ver&i bugu&, og þa& er hættuför fyrir nor&anherinn a& sækja hina heim í þeirra land. Enn fremr er þa& víst, a& hin fornu banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.