Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 27
FRÉTTIK. 27 italía. diníu. En til ab heríia hug landsmanna sinna fegraSi Cavour sög- una í bréfum sínum til Ratazzi vinar síns' , og var hann hugsi um þab nótt og dag ab lief'ja ófrib gegn Austrríki. Tveim árum síbar, um sumarib 1858, átti Cavour launfund vib Napóleon keisara í Plom- biéres; þar gjörbist þab, sem sí&an kom fram, ab Napóleon skyldi senda her til Italíu til hjálpar Sardiníukonúngi, oggjöra Ítalíu frjálsa af Austrríkismönnum, en hafa a& launum Savaju og Nizza, og Viktor Emanúel skyldi gefa Napóleon keisarafrænda dóttur sína Clóthildi. þessu strí&i lauk sem kunnugt er, a& keisarinn gjör&i fri& þegar alla var&i minnst, og Austrríki hélt Venedig og austrja&ri af Lom- bar&i, svo heitor& keisara í bo&skap sínum, a& gjöra ítala frjálsa allt austr a& Adriahafi, var& ekki ent nema til hálfs, en kaup sitt, löndin Savaju og Nizza, tók keisarinn fullt. Sí&an hefir Ítalía veri& há& lögum og lofum keisarans, og hann haft mest bein í hendi til a& stýra öllu eptir sinni vild. þegar Sardiníukonúngr fór frekar en hugr keisarans stó& til, tók hann sendibofea sinn frá Turin, og Ca- vour varfe a& leggja ni&r völd um stund eptir samnínginn vi& Villa- franca. En Cavour var þó sá eini af Itölum, sem gat sta&ife keisar- anum nokkufe á spor&i. Lát hans var því mjög trega&, einkum á Englandi, og gekk lof hans þar fjöllum hærra. Allir eru einshugar um þa&, a& Cavour hafi aukife blóma lands síns stórum, á&r en styrjöldin hófst vib Austrríki, og a& hann hafi verife starfsma&r meiri en flestir menn a&rir. Hann var einbeittr og slúnginn í rá&um, og var&i allri æfi sinni til a& frelsa land sitt undan útlendri og inn- lendri áþján , og a& koma því í heldri ríkja tölu; verkin sýndu og merki þessa, a& vi& dau&a Cavours ré& konúngr hans yfir 22 mill. þegna, e&a ferfalt vi& þafe sem á&r var. Deildr er þó hugr manna um þa&, hvort Cavour hafi til langframa veri& hagrá&r þjó& sinni í því, ab kalla útlendan her inn í landife, einkum þar sem vi& svo rá&ugan mann var a& tefla, sem Napóleon , og svo rá&ríka herþjób sem Frakka, og hvort ekki Itölum fer líkt og hestinum í dæmisögunni, sem leita&i hjálpar hjá manninum gegn hirtinum, en hefir sí&an aldrei getab hrist riddarann af baki sér, né beizlib úr munni sér. Ítalía hefir í fyrndinni margar aldir verife vígvöllr hinna þýzku keisara i) I’essi bréf eru fyrir skömmu prentub.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.