Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 31
ítalirt. FRftTTIK. 31 þjób á í hlut sem Englendíngar. Hitt erog, aS Englendíngar hafa góban hug til þmgstjórnar þeirrar, sem nú er í uppvexti á Ítalíu, og gagnstæb Bourbonsstjórn og páfastjórn, sem fyrr gengu svo mis- jafnar sögur af. Hinsvegar er þafe ofætlun, ab Frakkar skuli heyja jafn hættulegt stríö, og var árib 1859, fyrir hugmyndina eina, án allra endrgjalda, og segja Frakkar, ab Englendíngar megi trútt um tala launin , þar sem þeir hafi lagt fram orbin ein, og mundi Austr- ríkisher seint hafa orbib veginn meb orbunum einum, og uppá eindæmi Sardinínga, ef Frakkar hefbi ekki varib fé og Qörvi til stríbsins. Um eyna Sardiníu hefir og leikib í orbi, ab Napóleon vildi handfesta hana. Hún er í mibju Mibjarbarhafi, stór ey, en konúngar í Sardiníu hafa mjög vanhirt hana, en ríki þeirra ber þó nafn eptir henni. Nú yrbi hún i hendi Frakkakeisara meiri í met- um, en í hendi Italíu, og gæti Englendíngar ekki látib slíkt vib gangast, þeim blæddi nóg í augum Savaja og Nizza hib fyrra ár. Frakka stjórn hefir þó ávallt varnab þess, ab nokkub slíkt væri í rábi, en menn trúa því þó vart. Stjórnin í Turin hefir nú, sem nærri má geta, lítib getab sinnt stjórnarbótum innanlands. Allr aubr ríkisins hefir gengib til ab friba Neapel, og ekki síbr til ab byggja herskipaflota, er geti stabib jafnfætis gegn Austrríki, og ab auka landherinn, svo sem landib getr mest borib; þab hefir þó verib ítölum lán, ab í Austrriki ræbr fyrir stjórninni vitr mabr og fribsamr, sem sér, ab nú h'ggr annab brýnna vib í Austrríki, en ab berjast subr í Lombardi. þó hafa Italir meb ljúfu gebi borib þann þúnga, sem af því leiddi, sem þó ofbýbr kröptum landsins, en þeim hefir verib allt órórra, ab þeir hafa ávallt verib dregnir á voninni meb Róm, og hafa kent Rica- soli um. Napóleon segja menn og ab heldr hafi æskt þess, ab Ratazzi yrbi rábgjafi. Ratazzi var í sumar í París, og var þar hafbr í miklum hávegum, lék þá þegar á orbi , ab honum væri ætlab ab steypa Ricasoli. Blabamenn í París héldu honum veizlu, og þegar hann kom aptr til Turin var abferb hans nokkub ótryggileg. Hann var forseti í þínginu, þó styrkti hann Ricasoli ab sýn , og fór svo, ab þab rábuneyti hjarbi þó fram í Marz 1862, en þó meb veiku h'fi, og sást þab á því, ab Ricasoli gat engan fengib til ab verba innanrikisrábherra, ^þó hann gengi fyrir hvers manns dyr. Loksins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.