Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 49
Austrr/ki. FRÉTTIR. 49 Hann lét í kyrrþey, degi fyr en uppreistin var&, sækja her manns á laun frá Mainz, er hann sá hver blika var í lopti, en a&rir stó&u sem höggdofa, Hann lét hermennina standa nokkuíi fjarri, en þegar nú skríllinn æstist gegn þíngsalnum, og braut upp dyr, og allir sáu ab þeim var full alvara, lét Schmerling hina vopnuöu menn þeysa ab; varíi hinum svo bilt vi&, aí) þeir hörfubu frá, og varb þannig miklu óhappi af stýrt án mikils mannfalls. Schmerling fékk lof fyrir skörúngskap sinn, a& hafa dirfib til a& draga ab sér her uppá eigi& eindæmi, og setja vopna&a menn á móti hinum æsta lý&, og afstýra þannig óhöppum og manndrápum, og hef&i fáir haft hug til þess í hans sporum, og vera þó einn af þjó&ernismannaflokki; var Schmerling nú enn um stund í ríkisrá&uneytinu, þanga& til honum var ekki lengr vært, er þíngiö vildi æ meir og meir bola Austrríki út úr þýzkalaridi, en hefja Preussen í öndvegiö; þó var hann enn um stund þíngma&r. En um vori& 1849 skipti um ve&r í Vín, og var& nú Schmerling lögreglurá&gjafi í Juli 1849, og hélt því 2 ár, og vann á þeim árum mart til a& bæta réttarfar í rík- inu. En alveldishöfgi sá, sem varÖ æ meiri í Austrríki me&an rá&u- neyti Bachs stó& yfir, óx svo, a& honum var& þar ekki lengr vært, og lag&i ni&r völdin, og var hann sí&an nærfellt 10 ár laus viö öll stjórnarmál, nema hvaö hann enn var þíngmaör á héra&sþíngi því, sem hann var á í öndver&u. A& almannarómi er Schmerling kalla&r drenglyndr ma&r, fálátr og har&lyndr, og jafn einar&r a& ganga í gegn sem me& alþý&u skapi, og taka á sig óvinsældir ef nau&syn ber til. Eptir a& nú ófarir hinna sí&ustu ára höf&u komiö yfir Austr- í'íki, og stjórnarlög þau, sem keisarinn haf&i sett í Oktober 1860, höf&u reynzt ónóg, þá var Schmerling sá, sem almenníngr allr haf&i auga á, a& mundi geta borgiÖ ríki og þegnum, og var& hann því stjórnarforíngi Austrríkis í enda þess árs, og voru alríkislögin 26. Febr. árangr þessa. þegar þessi nýja stjórnarskipan var útgengin, var þegar fari& a& vinna a& framkvæmd hennar, var þaö fyrst aÖ kalla saman fylknaþíng í öllum ríkjum keisarans; og var kvadt þessara þínga þann 6. April 1861; nd varö þó ágreiníngr vi& Ungverja um þeirra þíng hvar þa& skyldi vera, en a& lokum var þa& þó rá&iö, a& þjngiö skyldi haldiÖ í Pesth, og í byrjun Maimána&ar var kvadt til allsherjar- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.