Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 108
108 FKÉTTIR. Bnndarikin. gegnilega og brennt allt upp , svo þab ekki félli í óvinahendr. þab er enn eitt, sem sýnir aib Lincoln er miblunarmabr, ab hann veik úr stjórn sinni rátherra, sem var megn „Abolitionist”, en tók annan í stabinn, sem ábr hafbi verib í rábaneyti Buchanans. A sjó hefir borib fátt til frásagna milli norbr - og suburfylkj- anna. Fallbyssubátar sunnanmanna, sem Jreir eiga marga af, megn- ubu einskis gegn stórskipum þeirra Burnsides, þegar hann setti her sinn í land. ý>ví brá mönnum í brún þann 8. Marts 1862. Fyrir utan mynni árinnar James lágu nokkur skip Bandamanna. En inn í höfninni í Norfolk lágu fá skip hinna. þá lagbi út úr höfninni járn- byrt skip sunnanmanna, ab nafni Merrimac. Skip þetta var ábr meb 40 fallbyssum, höfbu Bandamenn í fyrra sökt því nibr, en hinir tekib þab upp og járnbyrt þab , og ber Merrimac siban ab eins 12 fallbyssur. Framan á barbinu á Merrimac eru tveir fleinar ebr horn. Nú urbu svipleg umskipti. Merriinac lagbi í senn ab tveimr frei- gátum Bandamanna; Cumberland og Congress, sem bæbi voru segl- skip og úr tré. Tveir fallbyssubátar voru og í nánd, og ein ebr tvær freigátur abrar. Merrimac skopabi nú skeib ab Cumberlandi og rak fleininn á kaf i síbur skipsins. Cumberland skaut öllum fallbyssum sínum í senn á skömmu færi á Merrimac, en kúlurnar hrutu sem hagl af steini af járnbarbi skipsins. Merrimac veik sér enn vib og skopabi annab skeib ab Cumberlandi, svo borbin gengu inn og féll inn kolblár sjór, en enginn vildi bibja griba, og sökk skipib á svipstund til grunna og druknubu um 150 manna. Jregar Congress, sem og hafbi verib í skotfæri, sá þetta, gafst hún upp, voru þá fallnir á því skipi 50 manns en hinir voru teknir fastir. Einn fallbyssubátr flaug í lopt upp, en hin skip Bandamanna, semtvib voru , forbubu sér. Um kveldib komu tíbindi þessi til Nýju-Jórvíkr, og komu borgarmenn saman, og ræddu um ab hleypa grjóti fyrir hafnarmynnib, því þeir óttubust, ab þessi skuggabaldr, sem engi skot unnu á, mundi fara norbr meb landi, og sökkva öllum skipum sem yrbi í leib hans, leggjast síban fyrir borgirnar Boston og Nýju-Jórvík og brenna þær upp. En á meban hafbi skipt um leik. Nýr gestr kom nú til hjálpar, en þab var járnskipib Monitor, sem hinn sænski þjóbhagi Eriksson1 hafbi smíbab á 100 dögum fyrir 60,000 i) Hann er nefndr ábr, bls. 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.