Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 107

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 107
Bandarikin. FRÉTTIR. 107 15,000, af her hinna. þetta var naesta happaverk, og lá nú lei&in su&reptir opin fyrir þeim; þeir sendu nú menn á skipi su&reptir ánni til a& kanna, urbu menn nú þess varir, a& landsmenn tóku þeim fegins hendi, og a& landsmenn voru þeim vinhollir, þegar þeir voru lausir úr hergreipum hinna. Vestr í Missouri fyrir vestan Missisippi unnu og Bandamenn nokkurn bug á óvinum sínum. En a&al- vígvöllrinn var þó vestr vi& Potomac í Virginíu. þar er höfu&borgin Richmond, og haf&i stjórn sunnanmanna þar a&setr sitt. Nú sendu Bandamenn flota suör me& landi, me& 15,000 manna, og var foríngi þeirra Burnside hershöfðíngi. þeir settu her sinn í land vi& höf&- ann Hatteras, og átti herinn þa&an a& sækja austr og nor&r til Rich- mond, svo sunnanherinn vi& Potomac yr&i milli steins og sleggju; hefir þa& sí&ast frétzt af her Burnsides, a& í mi&jum Marts (1862) haf&i hann tekiö borgina Newburn, og stökkt her sunnanmanna á flótta. A& nor&an hefir M?l Clellan sótt a& þeim, svo þeir hafa nú tekiö sig upp frá Potomac , hafa brent upp alla ba&mull og vöru- byrg&ir, og dregiö her sinn su&r til Manassas, og hafa þar nú stö&vazt á ný; er her þeirra þar meir en 100,000 manns, og vænta menn höfu&orustu frá Ml Clellan með hverjum degi. — Su&r í Florida höf&u Bandamenn og sett her í land, og heyrist og þa&an, a& þeir hafi unnib nokkurn sigr. Arangr alls þessa er sá, a& sunnanmenn mega alveg sleppa öllum mifefylkjunum, og halda a& eins fylkjunum kríngum Mexicoflóa. Forseti þeirra hélt fyrst í Marts (1862) innreið sína í Richmond sem forseti, því þangað til var hann a& eins til bráðabyrg&a. I ræ&u sinni játar hann, a& sunnanmenn hafi færzt meira í fang en þeir geti vife risife, a& verja svo miki& land, og hafi þeir því li&ife mikife tjón. Borgarmenn í Richmond voru mjög daprir vi& þessa hátífe. Abraham Lincoln forseti lét fyrir skemmstu bréf út ganga, um þa&, a& þíngið féllistá, a& gefa endr- gjald mansalsmönnum, og nema mansalife þannig af smámsaman. þíngife í Washington féllst á þetta, og þóttu þessi lög vera rá&leg og koma vel vi& , til a& veykja krapt uppreistarmanna , og draga frá þeim alla þá li&smenn , sem ekki voru allshugar mansalsmenn, yr&i mansalife þá afnumife þegar stundir li&i fram, svo öllum væri hagr a&. Hann bau& og a& selja til útlanda alla þá bafemull, sem fyndist í for&abúrum hjá sunnanmönnum. En þeir hafa svarafe því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.