Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 88
88 FRÉTTIR. Danmörk, í fjarska, æskja sjálfsforræíiis og a& hafa fjárhag sér, |>ví umbob og valdstjórn fer í ólestri meban allt gjörist í skrifstofum, i margra hundrafe vikna fjarska frá eyjunum , svo þangafe verfer afe seilast í hverju einu sem gjöra skal. Prinz Friferik, elzti sonr prinz Kristjáns af Danmörk, og prinz- essa Alexandra systir hans (fædd 1844) voru fermd í fyrra. þess er áfer getife, afe orfe hefir leikife á milli prinzins af Wales og prinz- essu Alexöndru. En prinz Friferik, sem eptir Lundúnasáttmálanunr er ríkiserfíngi næstr föfeur sínum, nábi lögaldri þetta ár; var nú á ríkisþínginu borife fram frumvarp, afe honum væri veitt 10,000 ríkisdalir á ári. Bluhme geheimeconferenzráfe, sem mestu réfe 1852 um alríkislögin og ríkiserffcirnar, sem stófeu í sambandi vife þafe, er fulltrúi í ríkisþinginu; hann talafei fögrum lofsorfeum um prinzinn og hina uppvaxandi konúngsætt; leiddu sumir þafean grun um nýtt alríkisráfcaneyti og aptrhvarf til nýrra alríkislaga. Frumvarp þetta var og samþykklv en mefe þeim ummælum, afe prinzinn skuli ekki á sífcan taka laun úr ríkissjófei fyrir embætti, sem honum kunni afe verfea á hendr falin, svosem hershöffeíngjadæmi, sem vant er afe veita konúngssonum til frama og orfcstírs. Ráfeaneytife Hall hefir stafcife híngafetil óbreytt sem í fyrra, afe því einu fráskildu, afe amtmafer Orla Lehmann gekk í sunjar í ráfcaneytifc sem innanríkisráfeherra; en hann er einhver hinn fremsti oddviti hins danska þjófcernisflokks, og héldu menn afe þetta væri til afe styrkja ráfeaneytife og auka hylli þess í Danmörku, eptir afe bréfifc 29. Juli var gefife út, og samuíngar voru byrjafcir vib hin þýzku stórveldi, og sæi Danir tryggíngu í því, er þeir vissi afe Leh- mann var í stjórninni. Merkast af framkvæmdum innanlands er járnbrautasmífc Dana, sem getife er um í Skírni 1860—61. þessu verki er nú haldife áfram, og ef frifcr helzt, sem er ósk og von allra gófera manna, þá er von afe þafe gangi skjótt. Enn fremr á og afc leggja járnbraut til Helsíngjaeyrar, verfer þetta mikill hagr fyrir verzlun Dana, sem nokkufe hefir farifc hnignandi, ef dæma skal eptir upphæfe tollsins hife sífcara misseri 1861, sem var nærfellt hálfri mill. minni en hife fyrra ár á sama bili. Frá Danmörku hefir verifc flutt til út- landa 3] milljónir tunnur af korni þetta ár, fyrir margar milljónir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.