Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 82
82 FRÉTTIK. Dnninörk. lögiu frá 1855 standi ekki enn , og hafi sér veriíl nau&beygbr kostr aí> sleppa Holstein og Lauenborg, til ab forbast her, sem banda- þíngib hafi hótab sér á hverju ári. Um brá&abyrgbarlögin sé þab ab segja, ab þíng Holseta hafi fyrst vakib máls á þeim, og þíngib í Frankfurt samþykkt, sé nú því ekki annab til umræbu en hvernig nú verbi fullnægt heimtu bandaþíngsins 8. Marts 1860. Ríkisþíngib standi enn fyrir Danmörk og Slesvík, en stjórnin hafi frestab ab kvebja þíngs fram í yztu forvöb eptir lögunum, og verbi hún því innan skamms ab kalla þab saman, sé því brýn naubsyn ab hraba þessu sem mest, ábr en hib nýja fjárhagsár byri. Nd leib og beib nokkra stund, þangab til þann 8. Febr. 1862, ab Bernstoff greifi ritabi svar aptr uppá bréf stjórnarforseta Dana; segist hann verba ab mæla fastlega móti því, ab biblund sú og langlundargeb, sem bandaþíngib hafi sýnt vib Dani , sé nú haft sem skeyti gegn sér. Danastjórn syni allra svara um Slesvík, og þó játi hún sjálf, ab samníngarnir 1851 — 52 hafi lotib ab Slesvík; hún þegi og vib fyrirspurnum sínum um þab, hvernig stjórnin hugsi sér ab fullnægja samníngunum frá 1851—52 um ríkisskipun sina, og tali ab eins um brábabyrgbarlög og ályktan bandaþíngsins 8. Marts 1860. Ab lokum spyr hann ab, hvort stjórnin hafi ekkert annab fram ab færa, en þab sem standi í bréfum hennar frá 1860, ebr hvort hún vibrkenni enn, ab hún sé bundin vib heitorb sín frá 1851 — 52, einnig ab því leyti sem Slesvík áhrærir, og hvort hún vili leggja þá vibrkenníng til grundvallar vib nýja samnínga vib þýzkaland. — Skömmu síbar svarabi rábherra Dana aptr, en þab svar er enn ókunnugt, nema hvab hann víkr þessu máli alveg af hendi, ab semja um ný alríkislög né um Slesvík. þab er kunnugt, ab 1858 voru alríkislögin frá 1855 af numin fyrir hin þýzku hertogadæmi Holstein og Lauenborg. Síban hafa verib gjörbar tilraunir ab tengja alríkib saman ab nýju, en þíng Holseta gekk ekki ab þeim kostum, svo sem á er vikib. Rtkisþíngib varb nú þannig stýft ab fjórbúngi. Alríkislögin áttu lítijli blíbu ab mæta hjá hinum dönsku þjóbernismönnum , sem helzt vildu, ab hin þýzku hertogadæmi yrbi sem mest aflima rikinu, en Slesvík aptr tengd sem nánast vib Danmörku. þessu hafa þó tálmab samníng- ar Danastjórnar vib þjóbverja árin 1851 — 52, þegar alríkisöldin I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.