Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 18
18 FRÉTTIR. F rnkkland. aíl Savdiníukonúngr þorir ekki ab sækja borgina í hendr páfa meí) herskildi. Hershöffcíngi yfir libi þessu er greifinn af Goyon, en Lavalette greifi er þar sendiboþi. Milli þessara tveggja reis upp misklíö ab sögn , því annar þeirra hélt meb páfa en hinn meö Ítalíu, ætla menn, aÖ keisarinn liafi ab vilja valib svo, til þess aö beggja hlutr vægi salt hvor á móti öÖrum, og slaka til vi& hvorn eptir sem hæfa þætti, en enginn gæti ráÖib grun í hvaö keisara byggi í hug. — Konúngr á Italiu og stjórn hefir leitaö allra ráöa, aö blíöka hug keisarans til aö draga her sinn út úr Bóm, en keisarinn hefir ætíö meö spekt vikib því máli af hendi, viku af viku og dag af degi, og brugÖiÖ ymsu viö, ráöiö til biÖlundar þangaÖ til sín stund væri komin, og hinsvegar hughreyst páfann og heitiö honum sinni vernd; þannig hefir keisarinn beggja mál í hendi sér, og mænir konúngr og þjóö hans vonaraugum til Parísar, en keisarinn er dul- ráör og djúpsettr i ráöum, og vita fáir hvort honum líkar vel eÖr illa, vaöa menn því í villu og svíma um: undan hverju rifi ráö hans muni renna. í einn svipinn kemr grein í eitthvert franskt blaÖ, sem er holl Ítalíu; flvgr þetta þá senr fiskisaga um alla Ítalíu, aö nú sé náöin fyrir dyrum, en í næstu andránni kemr kvittr í ööru blaöi, eöa orö í gagnstæöa átt, hjaÖnar þá vonin aptr eins og vatns- bóla, og stendr allt viö sama, og engin afbrigÖi nema þau, aö einn kvittrinn rekr annan, en ráÖ keisarans um hag Italíu vita menn jafnlítt nú og menn vissu í byrjun ársins. Innanlands hefir keisaranum veriÖ ár þetta nokkuÖ erfitt, og þurft á allri röksemd aö halda, til aö ráöa bót á vanhag ríkisins. Fyrst var þaÖ, aö uppskera varÖ einhver hin lakasta , og horfÖi til hallæris, en í slíkum málum er þaö landsvenja á Frakklandi , aö allir líta augum til keisarans og stjórnarinnar, svo sem forsjónar landsins, sem eigi aÖ gefa landsmönnum frjóvsamar árstíÖir. I París var hætt viÖ, aö mundi vaxa megn þykkja hjá múga manna, af dýrleika á brauÖi; stjórnin varöi nú miklu fé til aö setja niör brauö- veröiö, og nú var keypt korn úr útlöndum , sunnan til af þýzka- landi, úr Danmörk, og enn víöar aÖ, var keypt korn , og flutt á járnbrautunum dag af degi inn í Frakkland , hina síÖustu 6 mán- uöi hins liöna árs; hefir af þessu alstaöar hækkaö verÖ á kornmat. En fyrir öll þessi umsvif, og þaÖ, aö keisarinn sýndi svo mikla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.