Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 71
•Svíþjóð. FRÉTTIR. 71 fengib banasár sitt á skaplegan hátt; þó deildi sagnafræbíngana enn á um þetta, og deilir enn. Lærbr lögfræ&íngr sænskr, Dr. Schlyter, hefir nú í meir en 30 ár unnib aíi útgáfu hina fornu laga í Svíþjóí) og Gautlandi, Swerikes gamla lagar. Hann byrja&i 1827, og hefir nú lokib 9 stórbindum, og eru sí&ast Skánúnga lög (1859). Útgáfa þessi er einstaklega vöndub, staf fyrir staf, svo henni er vib brugbiö. í ti?> Páls Vidalíns báru íslenzkir lagamenn enn kennsl á hin fornu sænsku fylkjalög, og vitnar Páll einatt til dæmis Gutalaghen, og ber þau saman vib Jónsbók. öll þessi lög eru nú orfcin kunn, sífcan Schlyter gaf þau út. Fornlög Svia eru í ymsu merkust á Norfcrlöndum, þegar Grágás er frá skilin, þó þau sé ekki elzt, því afc vitni lögfrófcra manna bar lagasetníng Svía í fornöld af lagasetníng beggja, Dana og Norfcmanna. Fornmál Svía, sem finnst i lögumþeirra, er og einkar merkilegt til samanburfcar vifc íslenzkuna. Frá fyrri tíb (14. öld). er og til ekki allfátt af helgum þýfcíngum sænskum. Lærfcr mál- fræfcíngr sænskr, Dr. Rydquist, hefir nú fyrir skemmstu ritafc ágæta bók, er heitir svenska sprákets lagar, um fornmál Svía, ber hann þafc saman vifc elztu handrit íslenzk, en í Stokkhólmi og Uppsölum er allmikifc af islenzkum handritum, fornum og nýjum. Rydquist hefir enn ekki lokib þessari bók sinni. Prófessor Save í Uppsölum, sem er kennari þar í Uppsölum, hefir þetta ár samifc ritlíng um sænsku og islenzku; fyrir fám árum gaf hann út allar þær ritmenjar sem til eru frá Gotlandi (gutniska urkunder) , lög og rúnir. En þafc , sem merkast er, er Gotasaga (Gutasaga), þafc er lítill þáttr um landnám Gotlands, og er hifc eina af fornritum Svia, sem líkist íslenzkum sögum. í Sviþjófc er ótölulegr grúi af rúnasteinum; fræfcimafcr nokkur, afc nafni Dybeck, hefir byrjafc afc safna uppdráttum af þeim, meb rún- um og myndum, sem höggvifc er á steina. A stöku steinum finnast vísur, á einum ab visu dróttkvæfc visa: Fólginn liggr sá er fylgdu, og á sumum kvifclingar mefc kvifcuhætti. þó eru uppdrættir á stein- um þessum opt hvab merkastir. Nokkrir ýngri fræfcimenn hafa og ritafc um lík efni, t. d. Mag. Hazelius um Hávamál, og litr svo út, sem farinn sé afc vakna áhugi hjá Svíum fyrir bókmentum Íslendínga, og um hagi íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.