Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 81
Daiunörk. FHÉTTIK. 81 þaí) leyti af) krýníngin í Königsberg var um garb gengin , lét Preussa- stjórn Danastjórn fá vitneskju um, a& nú væri þeir búnir viö ab taka, því sem Danir hefbi fram af> færa. þann 26. Oktbr. sendi nú Ilall stjórnarforseti og utanríkisrábberra Dana frumvarp sitt til Preussa. þetta frumvarp veik ab brábabyrgbarlögum fyrir Holstein, lík því sem ábr höf&u verib borin fyrir þíngib í Holstein, en þab synjab; kvabst rábherrann vænta, ab á þessum grundvelli mætti komast ab góbum jöfnubi fyrir hönd Holsteins vib úrskurb bandaþíngsins 8. Marts 1860. — þessu svarabi Preussastjórn í byrjun Novemberm., telr tormerki á ab ná samþykki þings Holseta til þess, sem þab ábr hafi fellt, sem þó verbi ab vera, og beiðist nýrra skýrteina, ábr hún gæti tekib málib til yfirvegunar, og spyrst nú fyrir, hvernig Danastjórn hefbi í hyggju ab fella allt þetta mál vib konúngsbréf 28. Jan. 1852, og samnínga þá sem þá hefbi verib gjörðir milli Danmerkr og hinna þýzku stórvelda, um tilhögun á alríkislögum og stöbu hinna þýzku ríkishluta í alríkinu, og víkr enn fremr ab stöðu ^Slesvíkr vib Holstein, og beiðist skýrslu um þetta, því í samníngum 1851—52 sé allt upphaf þessa máls, en ekki í úrskurbi bandaþíngsins 8. Marts 1860, eba bréfum sem þab ár hefbi farib á milli þess og Danastjórnar, sem ekki væri nema einn libr í mála- rekstri þeim, sem verið hefbi hin síbustu 10 ár. þessu svarabi Hall 26. December 1861. Hann lýsir fyrst sorg sinni yfir, a& í stab þess a& ræba um uppástúngur sínar frá 26. Oktbr., kemr ráðherra Preussa a& eins fram meb nýjar og frekari fyrirspurnir. Hann synj- ar þar allra rábagjörba um Slésvík, sem a&játníng þjóðverja sjálfra sé danskt land, sem ekki lúti undir bandalögin. Um alrikislögin fer bann mörgum orbum um það, hve erfitt bandaþíngib hafi gjört sér fyrir , a& ná samþykki vib Holseta, meb því ab leggja frekari þýbíng í orbin: ujafnrétti og sjálfsforræði” en staðizt geti um einn ríkishluta í alríki, svo sem ab þíngib í Itzehoe skyldi hafa skatt- greiðslurétt og löggjafarvald jafnt sem ríkisþíngib, ab gildi alríkis- laganna skuli koma undir samþykki þíngsins þar o. s. frv., en á allt þetta sé ekkertvikib í samníngunum 1851—52, hafi stjórnin loks, eptir itrekabar tilraunir, orbi& ab slíta alríkislögunum ab Holsteins og Lau- enborgar hluta árib 1858, og hafi þjó&verjar ekkert bann lagt fyrir, og sé þjó&verjum en ekki Dönum um þa& ab kenna, ab alríkis- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.