Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 104
104 FRÉTTIR. Bandaríkin, um vi& hin fylkin, og tóku upp nýtt þíng og ný lög. Norferfylkiti köllubu þá því upphlaupsmenn gegn landslögum, en hinir þóttust geta sannað af bandalögunum, að hvert fylki hefði rétta lögheimild að segja sig úr lögum við hin nær sem það vildi, og taka upp þíng og stjórn sér. En sé svo, þá hefir stjórn Bandaríkjanna verið oflofuð, því það er verra riki en ekkert, sem er svo laust saman- bundið, að hvor getr sagzt úr lögum við annan, án þess að hon- um sé nokkur ólög sýnd önnur en að verða undir í löglegum kosn- íngi, yrði hvert þíng í heimi að pólsku þíngi, ef slíkt væri lög. það var því almanna rómr, að suðrfylkin hefði gjört uppreisn á móti löglegum kosníngum, og stjórnin í Washington kvaðst þvi hefja stríð gegn þeim í laganna nafni. Nú voru í Norðrfylkjunum æstir flokk- ar, hvor á móti öðrum. Abolitionistar heita þeir, sem vilja hafa allt mansal í einu af numið. I suðrfylkjunum eru þessir hataðir, sem vatn hatar eld, og kallað ab á þeim sé minni mannleg mynd en á þrælum. Aðrir fara hóflegar, segja að það sé ólög, aÖ fara svo geyst, verði það ekki til annars, en að kveykja þab hatr, að aldrei kæmist sættir á að nýju. Að gefa alla þræla lausa væri líkt og að fá þrælunum vopn í hendr til að myrða með húsbændr sína, konur þeirra og börn, og væri síðan ekki annað úrræði en ab höggva þrælana niðr hvern ‘á fætr öðrum; yrði sigrinn, þó hann fengist á þann hátt, svo grimmr, að það væri landauðn. Miðfylk- in, sem eru enn í sambandinu, mundi ganga úr með þessum hætti, og öll suðrfylkin berjast tilþrautar, meban nokkur stæði uppi. Lin- coln forseti hefir fylgt þessu máli, að þröngva suðrfylkjunum aptr tii hlýðni vib lögin, en látið mansalib sjálft hlutlaust að sinni. Suðrfylkin, sem sögðust úr lögum vib hin , eru nú 10 ab tölu, og forseti þeirra Jeíferson Davis var kosinn forseti til 6 ára. Lincoln og stjórn hans gjörðu þeim nú tvo kosti, að snda aptr til hiýðni innan fárra vikna, eða þola her. Frestrinn leið svo, að hinir svöruðu engu, nema bjuggu út her. Nú drógu hvorirtveggju her að sér, og bjuggust til varnar. Suðrfylkin, sera kalla sig Confederated states, eðr eiðsvararíki, settu þíng eptir að forseti var kosinn; og var þíngið fyrst sett í Mont- gomery í fylkinu Alabama. þrælafýlkjunum varð í fyrstu miklu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.