Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 9
England. FRÉTTIR. 9 öldúngis hlutlaus, og hefir stjórnin fyrir fám dögum látií) skjal út ganga , og skipab fyrir, ab enginn hlutr , er til hernaðar heyrir, megi flytjast til Bandaríkjanna, og lagt bann á flutnínga af saltpétri. Ef nú herskip kemr í hafnir Englendínga, þá á aS fá því vísan skamt af kolum, en ekki meir, og láta þaö síban fara. Ef tvö skip vaka hvort yfir öhru , eins og var me& Nashville og Tuscarora, þá skal hvort fara undan öferu, svo aö sólarhríngr li&i á milli. Nú var Nashville hleypt út úr Southampton, sigldi þafe rétt fram hjá Tuscarora, sem haf&i reyk uppi og fallbyssuhli&in opin, en síbyrt vi& hli&ina á Tuscarora lá enskt herskip me& gufu og búi& til vígs, og var þar á va&bergi þanga& til Tuscarora mátti a& lögum leggja eptir óvinarskipi sínu. þetta mál allt saman hefir nú kafiB ni&r flest anna&, ef þa& eitt er undan skili&, a& herbúna&i sínum halda Englendíngar fram sem fyr. þess var í fyrra geti& , hver metna&r og kapp væri milli Englendínga vi& Frakka sí&an Napóleon var&keisari, a& byggja skip og víggir&a land sitt. þetta ár hefir a& vísu veri& vingott milli þessara tveggja þjó&a, einkum sí&an a& anna& fékkst um afe tala fyrir vestan haf, og þeir eru enn sem á&r bandamenn í Mexico og enn ví&ar, en hugr manna er þó enn hinn sami, og ótti fyrir því, a& Frakkar muni setja her í land á Englandi, og hafa gengife um þetta margir kvittir. í fyrri tí& treystu Englendíngar á mátt sinn og megin þar sem flotinn var, en víggir&íngar í strí&shöfnum þeirra í Portsmouth og Bristol eru mörg hundrufe ára gamlar, sum- ar frá dögum Tudorsættarinnar, og nú því engu nýtar. En nú víggir&a þeir bafnir þessar sem bezt mefe þrefaldri gir&ingu, svo engin skot nái þangafe inn. Me& flotann er þó eigi minna í hófi, og allskonar vígvélar. Menn hafa fundife upp nýjar fallbyssur, Arm- strongs fallbyssur, sem skjóta til hæfis á nærfelt mílu vegar, eru hla&nar a& aptan eins og sifcr var fyrst, þá er þau skotfæri komu í veg fyrir mörgum öldum , og kostar hver fallbyssa mikife fé , en me& því skotvopnin ver&a nú hættulegri, þá er og rá& fyrir sé& a& skipin ver&i þeim mun traustari. A herskipastól öllum hefir or&i& mikil breytíng hin sí&ari ár. í byrjun þessarar aldar bör&ust menn á seglskipum, og höf&u svo gjört allar aldir sem menn til muna; nú sést ekki lengr segl í herflota, en allt er gúfuskip. Hi& fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.