Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 63
Preussen. FRÉTTIR. 63 þíngib kom saman í Berlín á öndverbu ári 1862, og fórust konúngi vib þíngsetnínguna miklu fribsamlegar orb en var í fyrra, og.gekk allt vel i fyrstu. þó reyndist brátt, ab rábaneyti konúngs var innbyrbis sundrþykkt, og vissu menn ekki hver mundi verba þess síbastr, en þab átti vanda stöbu ab mibla milli konúngs og þíngsins. í byrjun Marzmánabar (1862) átti þíngib ab ræba um fjárhaginn , og bar einn þíngmanna upp þab frumvarp, til þess ab meiri sparnabr yrbi sýndr, ab liba vandlegar sundr útgjöldin, og gæta þess, ab engu verbi varib til annars , en til er tekib í fjárhagslögunum. Rábgjafarnir settu sig gegn þessu, og sögbu, ab þingib varbabi ab eins upphæbin, en hitt mætti því standa á sama, þó til dæmis ab keyptir væri hestar fyrir þab fé, sem veitt væri til ab kaupa fyrir byssur eba kúlur. þíngib samþykkti þó frumvarp þetta meb nokkrum atkvæbamun. Var nú annabhvort ab slíta þíngiuu eba ab rábherrarnir segbi af sér. Konúngr kaus hib fyrra, ab slíta þínginu, en fresta fundum herraþíngsins, og skulu nú aptr fara fram kosn- íngar innan skamms. þó var ekki þar meb lokib, heldr urbu og rábherraskipti, og gengu út úr rábaneytinu fimm hinir svo nefndu frjálslyndu rábherrar, og prinz Hohenlohe-Ingelfingen var gjör ab stjórnarforseta. þetta mæltist ekki vel fyrir, og þótti þetta óráblegt bragb af konúngi, þar sem vib er ab búast, ab kosníngar hinar nýju verbi samkynja hinum fyrri, enda létu menn þíngmenn njóta sann- mælis, ab þeir hefbi farib stillilega ab, og ekki farib framyfir þab, sem heimilab er, þar sem lögbundin stjórn er í landi. En þó virbist Preussum hafa tekizt óliblega ab þessu sinni, ab vera fyrir- mynd annara ríkja á þýzkalaudi í þíngstjórn og þjóbfrelsi, og hitt vera aubsýnna , ab þíngmennska og lögbundin stjórn er enn í bernsku hjá þeim, og ófullþroska, en konúngsveldib af gubs náb byggir enn hib æbra öndvegib. Preussar hafa mikinn verzlunarflota í Eystrasalti; þetta ár sem libib er hafa þeir gjört verzlunarsamníng vib Japan, og gjört þangab skip til ab semja þab mál. En herflota hafa þeir enn lít- inn. I fyrri tíb hugsubu þjóbverjar ekkert um herskip í Eystra- salti ebr i Norbrsjónum , þá var vinátta sem mest vib Dani, og þeir ugbu sér einskis ótta þabah. En hin síbari ár hefir skipzt vebr í lopti í þeirri átt. Nú hefir Preussen byrjab ab stofna til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.