Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 73
Noregr. FRÉTTIR. 73 þessu, en fengib afsvar. þab er mælt ab Norbmenn hafi látib ginnast á þessu, En þegar til kom varfe konúngi miklu erfíbara en hann hugbi. Svíar risu öndverbir í móti, og reis í Sviþjób svo megn mótspyrna gegn þessu, ab Svíakonúngr sigrabi hér Norbmanna kon- úng, og konúngr gat ekki sinnt bæn Norbmanna, þó hann hefbi viljab heils hugar feginn. þetta mál kom og svo upp úr þurru i Noregi, og nú var haft í orbi, ab Birch-Reichenvald væri pottr og panna þessa alls, og hefbi þetta mál allt sér ab fótaskör til ab komast til vin- sælda og metorba, og róib undir stórþingib, sem annars hefbi ab líkindum aldrei tekib þetta mál upp ab því sinni; kendu menn nú Birch um allt þetta, ab hann hefbi komib þessu máli öllu á flot, og orbab ávarpib, og gjörzt svo nærgengr konúnginum því hann væri sínum knútum kunnugastr, um heitorb konúngs fyrirfram, og gjörbi rikisrábsdeildin í Kristjaníu þannig ofvanda æfi, þvi þeim væri hægra ab tala djarft úr flokki þar í Kristjaníu én hinum í Stokk- hólmi, sem sæti fyrir öllum ágjöfum. Sibbern lagbi nú nibr völdin fyrir þessa skuld. þab þótti illa farib, og kom nú til kasta kon- úngs ab sætta, þvi deildin í Kristjaniu vildi heldr ekki láta undan. í Desember ferbabist nú konúngr til Kristjaníu, og var honum þar vel tekib, hann dvaldi þar nokkra stund. Nú urbu málalokin þau, ab Birch - Reichenvald og Ketill Motzfeldt lögbu nibr völdin, en Sibbern kom aptr til valda. Rikisráb Stang, gamall mabr og merkr í Noregi, gekk nú í ríkisrábib í Kristjaniu, og var þab allvinsælt, þvi hann var ab góbu kunnr. þannig lyktabi þessu rábherra ríki í Noregi, sem svo tíbrætt var um í árslokin, og fór konúngr nú apfr til Stokkhólms. — í blöbum og ritum i Svíþjób hafbi verib mjög tíbrætt um, ab brábra abgjörba væri vant, ab bæta ríkisskrána, og tengja ríkin betr og fastar saman. Svíar sögbu, ab ella væri sam- búbin vib Noreg óhæfileg til langframa. En Norbmenn töldu marga annmarka á þessu, því þeir bera kvíbboga fyrir, ab þeir muni þá verba fyrir borb bornir af Svíum, af því Norbmenn eru svo miklu minni þjób, en þykja einlyndir og smásmuglir í þvi, ab halda Noregi ávallt til jafns vib abra og er þab vorkunn. þá hefir Noregi sjatnab nokkub ótti sá, sem menn hafa ábr borib fyrir þvi, ab hreifa vib ríkisskránni, og sumir eru nú farnir ab fella sig vib þá hugsun, þó enn fari þab ekki mjög í hámæli, ab þab sé í raun réttri í beggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.