Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 38
38 FRÉTTIR. Portugal. voru læknar látnir kanna líkin, og fundust, sem nærri má geta, engin önnur dau&amörk eu ])au, sem leiddi af sótt. I)om Pedro fimti var, þegar hann andabist, 24 ára gamall og var hann mjög tregabr og landib allt í sorgum. Ekki kendu menn síbr í brjósti um bróbur hans, sem nú varb konúngr meb nafni Dom Luiz hiun í'yrsti, og var barn ab aldri, og stób einn uppi allra bræbra sinna. Hann lét þegar þann bobskap út ganga, ab stjórnin stæbi óbreytt vib þab sem verib hafbi, og ab hann mundi í öllu halda fram stefnu þeirri, sem bróbir hans hafbi ábr fylgt i ríkisstjórninni. Konúngr þessi var og sagbr réttsýnn mabr og góbr, og líki bróbur síns. — Nú þegar þíngib kom saman í Lissabon , en hinn úngi konúngr var þá sjálfr óheill og bugabr af sorg, þrír bræbr hans látnir en Dom Augusto lá fyrir daubanum, en rétti þó síbar vib: — þá var á þíngi lagt fram frumvarp um ab breyta ríkiserfbunum ef karlleggrinn yrbi aldauba, og láta erfbir jafnt ganga til systra sem bræbra, en konúngr átti tvær systr , önnur var þá nýgipt prinzi af Sachsen, en hin prinzi af Hollenzollern Sigmaringen; var þab nú ab lögum gert, ab þessar systr skyldu , ef bræbr þeirra dæi barnlausir, ganga til ríkiserfba í Portugal, meb þeim skildaga, ab menn þeirra afsalabi sér þá öllum ríkisrétti meb konum sínum. Siban um nýárib hefir þó bráb af landsmönnum. Konúngr er aptr orbiun heill heilsu og svo bróbir hans, og tryggíng fengin fyrir því, ab ríkib muni ekki komast í hendr vandalausra, en á Spáni hafa menn í Portugal nokkurn óhuga, því Spán- verjar eru voldugri þjób og í uppgángi, og hafa í fyrndinni drottnab yfir Portugal meb harbri hendi, sem landsmönnum er minnistætt. Ibnabr landsins, verzlun og skólar, eru nú í allgóbu gengi, og megun landsins gób, stjóruin reglubundin og sibsöm, og eiga lands- menn þetta mest ab þakka konúnginum, sem þeim var svo mikill missir ab starfsemi hans og áhuga fyrir framförum þegna sinna. li íi s s I a n (I. þann 19. Febr. gamla stils ebr 3. Marz nýja stils, gaf Alex- ander keisari út lög um ab létta af bændaánaub þeirri, sem verib hefir í Hússlandi, smámsaman og gegn endrgjaldi; þetta skjal var birt 6. (18.) Marz. Er þetta ekki lítil breytíng í landi, þar sem verib
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.