Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 106

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 106
106 FRÉTTIR. Bandnríkin. hergirfclng skyldi sett fyrir allar hafnir í suirfylkjunum, og bjuggu út fiota til þess; baSmullarfiutníngar allir og verzlun var því stöbvub. A Englandi varb þetta nokkub óþokkab , og svo hitt, ab Banda- menn settu tolllög sín hærri en fyr, til afc auka tekjur sínar, en þrælafylkin spörufcu ekki afc telja mönnum i Norfcrálfunni trú um, aö deilan væri i raun réttri risin af tollvernduin norfcanfylkjanna en ekki mansali, og leituou allra bragfca afc fá stórveldin til afc vifcrkenna sig sem ríki, og á Englandi varfc sá hugr ríkjandi, afc norfcrfylkin mundi ekki verfca fær um afc buga hina, og ef þeir gæti ekki látifc skrífca til skara iunan viss tíma, þá gæti þeir ekki horft á lengi afcgjörfcalausir, og látifc loka fyrir sér hafnir til lang- frama. I Bandaríkjunum eiskrafci heipt til Englendínga, afc þeir fagnafci yfir óförum sinum , og kom þetta mest í ljós vifc Trentmálifc, en milli stjórnanna gekk þó allt frifcsamlega til, og fengu sufcrfylkin litla áheyrn. Hinir hyggnari menn á Englandi réöu og til, afc halda sér öldúngis hlutlausum, og láta Bandamenn sjálfa sýna, hvort þeir væri færir um afc reka af sér uppreistina, svo þeir gæti ekki á sifc- an kennt Englandi um ófarir stnar, og alifc hatr til þeirra, sein sífcar gæti komifc illa fram. Enn reis og nokl;ur deila út af því, afc Bandamenn söktu grjóti og skipum fyrir hafnarmynnifc í Char- leston, til aö létta umsátrin, svo skip kæmist ekki út og inn, og kærfcu Englendíngar yfir afc hafnir væri eyfcilagfcar, en hinir sögfcu ab þetta væri gjört um stundarsakir, og lofufcu ab hreinsa höfnina þegar strífcib væri úti. í þessu gekk allt hifc fyrra ár, afc ekki skreifc til skara, og horffci nokkub þúnglega fyrir Bandamönnum, en |>afc sem af er þessu ári hefir stórum batnaÖ hagr þeirra, og má segja, afc strífcifc hafi þá fyrst byrjafc , og hitt allt verið afc eins undirbúníngr. Fyrir hernum vifc Potomac réb nú Clellan hers- höfbíngi. Vestr í Ohio og Tennessee var og mikill her, en þar renna saman stórárnar Ohio, Tennessee og Columbia, og falla sífcan allar vestr í Missisippi. Vib Sommerset í Kentucky varb orusta í Febr. og unnu Bandamenn sigr. Nú stófc Tennessee opin fyrir þeim; þar er höfufcborgin Nashville. Borgarmenn í Nashville bönnufcu nú sunn- anmönnum ab halda |iar orustu, og gáfu sig í vald hinna afc norb- an. Skömmu sífcar unnu Bandamenn sterkt vígi, afc nafni Donalson vifc ána Tennessee, og tóku þar fangnar margar þúsundir, sumir segja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.