Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 30
30 FRÉTTIR. itftlífl. fyrir ekki, þó sagt væri, aí) ríki páfanna væri ekki fremr gu&leg gjöf, en hvert annab ríki, og ab ríki Krists væri ekki af þessum heimi, heldr á himnum, en ekki vib ána Tiber, og páfans ríki væri og heffii verib , sem hvert annab veraldarríki, breytíngum tím- ans undirorpib, en gæti ekki varab ab eilífu. Hitt varb þó ekki varib, ab páfiun hefbi orbib hart út undan í skiptum hib fyrra ár, og ab abfarir Sardinínga voru þúngar búsifjar, en þeir unnu þar ab einíngu ættjarbar sinnar, og naubsyn braut lög eins og hagr þeirra þá stób. — þannig brotna bobar þjóbhreifínganna i Ítalíu á þessum Pétrssteini í Róm. Veraldarvald páfa hefir nú stabib yfir 1000 ár, síban Pippin, fabir Karlamagnúss keisara, fékk honum fyrst lönd, svo ríki páfans má fremr heita Pippíns en Pétrs erfb. Ein- íngu ítaliu er því mikil tvisýna búin frá Róm, án Róms er hætt vib, ab ríkib verbi ekki langvinnt. þab hefir vakab í orbi, ab hóta meb, ab ganga úr trúarlögum páfamanna. En Ítalíu konúngr og stjórn hans hefir þó ávallt varnab þessa , og eptir þjóblund og ment- un Itala er og tvísýnt, hvernig því mundi af reiba. A hinn bóginn er Austrríki, og vofir yfir meb her sinn. Hinn frægi virkis ferhyrníngr, sem kallabr er, í Mantua og Verona, er kallabr ósigrandi. þar hafa Austrríkismenn mikinn her, til ab koma Itölum í opna skjöldu þegar minnst varir. þannig er Italíukonúngr í úlfakreppu á bábar hlibar: ef hann ekki lætr allt ab orbum Frakka- keisara, þá er óttinn vís á bábar hendr. Englendíngar hafa í öllu þessu máli sýnt ítölum sanna vináttu, siban ab stríbinu létti af. J>ó leikr mönnum grunr á, hvort lof þab, sem nú hljómar á Eng- landi um ítali og þjóberni þeirra, hafi ekki tvenuar rætr, og sé ab nokkru leyti runnib af kappi þvi og tortrygb, sem er milli Eng- lendinga og Frakka. Englendíngum var í fyrstu óljúft, er Napóleon byrjabi stríbib á Ítalíu, og grunabi ab þar mundi fleira undir búa, og óttubust, ab Frakkar fengi fastan fót í Mibjarbarhafi. Nú vilja þeir allshugar fegnir, ab Italir, sem réttvíst er, rábi sjálfir högum sinum og munum , ab Frakkaher fari úr Róm , og fari svo um páfa og Franz konúng sem aubnan vill, og ab Austrrikiskeisari leggi nibr völdin í Venedig. Til þessa vilja þó Englendíngar ekki hefja stríb , né kosta til þess peningum, en í orbi og hug sýna þeir ítölum alla hjálp, og vegr þab mikib í metum i, þar sem svo mikil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.