Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 64
64 FKÉTTIK. Preussen. gufuflota, og hefir byggt eíir látife byggja nokkur skip. Til a& örfa þetta mál var í sumar safnaB gjöfum til herskipa, og kom saman nokkuí) fé á Norbr-þýzkalandi. Borgin Berlín safna&i fé til eins fallbyssubáts, í minníngu þess er konúngr var krýndr. En þetta muna&i þó litlu. þar sem Austrríkismenn byggja flota sinn gegn Italíu, þá er þa& segin saga, a& Preussar byggja flota sinn gegn Dönum , því þeir muna til áranna 1848—49, og er hugi þeirra sá, a& fresta öllum málum, sem þar eru á milli, þanga& til þeir hafa flota , sem geti jafnast vi& Dani, og variö strendr ríkisins og verzl- un þess. Fyrir Dani eru nú óheppileg þau skipti, sem or&in eru á segli og gufu. Nú ver&r a& byggja öll herskip upp af nýjum stofni, og Preussar, sem engin seglskip höf&u á&r, standa því jafnt a& vígi og Danir, sem á&r höf&u mörg herskip, og sum ágæt undir seglum. Nú eru flest skip bygg& úr járni og me& gufukrapti, meÖ ærnum kostna&i. Warrior einn, sem Englendingar byg&u, kosta&i nærfellt hálfa mill. punda. En þar sem Preussar eru 10 um einn Danskan, og þurfa ekki nema a& byggja til jafns vi& þá, þá er ekki vant a& sjá, ef svo fer fram lengi, og ekki skrí&r áör til skara, hvor þar muni bera sigr af bor&i. Einhverju sinni kom sá kvittr upp, a& Preussar ætla&i a& taka lán , 15 mill. dala, til a& byggja fyrir herskipastól, en þetta er þó ótrúlegt, þar sem svo mikiö fé gengr til landhersins. þeir li&u og ska&a á flota sínum, a& korvetta ein, a& nafni Amazone, sem var á fer& í nánd vi& Portúgal, og mörg sjóforíngjaefni voru á, fórst me& öllu, og komst engi maör lífs af. Hi& fyrra rá&aneyti, sem nú er vikiö úr völdum, hefir þó unniö landi sinu ekki alllítiö gagn. Höf&íngjar landsins e&r Júngherrar, sem kalla&ir eru, og sæti eiga í efri deildinni, e&r herrastofunni, og rá&a lögum i landi ásamt hinni þjó&kjörnu þíngdeild , eiga stórar eignir og ví&lendar; þeir guldu fyr engan jar&askatt, svo allr skattaþúngi lá á alþý&u einni. í ö&rum ríkjum þýzkalands var þetta fyrir löngu tekiö úr lögum, og enda í Austrríki, og fengu a&alsmenn þar engar endrbætr, en í Preussen greiddi ríki& nú 10 mill. dala til a& fá þetta gjört a& lögunt, svo samþykki herrastofunnar fengist. Er Preussen því nú betr stödd en fyr me& a&alsmanna-ríki sitt. í annan stab
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.