Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 14
14 FRÉTTIR. Englnnd. lávar&anna og fórust honum vel orB. Russell jarl hefir sííian látii) þann boiskap út ganga, a& stjórnin muni fastlega halda sér hlut- lausri vi& styrjöldina í Bandarikjunum, og ekki vibrkenna su&rfylkin fyrst um sinn, rjúfa og ekki hergarh þann, sem er þar fyrir landi, í þeirri von aí) styrjöldinni linni því fyr. En sorg og dau&i kemr ekki síiir vií) í kóngshöll en í koti karls. þ>ai) ár sem nú er li&ii), sem hefir veri& sorgar ár fyrir margar konúngaættir, hefir hin milda drottníng Viktoría be&i& mikinn harm. I vor anda&ist Viktoría hertogainna af Kent, mó&ir drottn- íngar, og haf&i lengi veri& sjúk. Drottníngin elskafei mjög mó&ur sína, og tók sér lát hennar mikife nærri; sveif á hana um stund svo þúng ge&veyki og þúnglyndi, a& tvísýna var á lífi hennar og heilsu, og lék þa& or& á, a& hún mundi leggja ni&r stjórnina í hendr syni sínum. En þegar fram li&u stundir brá&i þó smámsaman svo af drottníngu, a& hún varfe mönnum sinnandi. Hertogainnan af Kent var halfáttræfe er hún anda&ist. Hún var a& ætt prinzessa frá Coburg-Gotha, var í úngdæmi sínu gipt fursta af Leiningen, þau áttu einn son barna. Var hún ekkja þegar Játvar&r hertogi af Kent ba& hennar. Hertoginn var sonr Georgs þrifeja; þeir voru allir bræ&r og Georg konúngr fjór&i (-j- 1830) , hertoginn af Jórvík (-[- 1827) og Vilhjálmr konúngr fjór&i (-j- 1837). Herloginn af Kentátti Vikt- oríu drottníngu eina dóttur barna, og fæddist hún 1819. Fám mánu&um sí&ar en hún fæddist dó hertoginn fa&ir hennar. Hann var lengi sjúkr á&r. Bræ&r hans vóru allir barnlausir; var því Viktoría borin til ríkis eptir Vilhjálm Qór&a, og ólst upp me& mó&ur sinni og naut þar hins bezta uppeldis, sem tilvonandi Bretlands drottníng, í höllinni Kensington, þar sem hertogainnan lengstum bjó. Lát mó&ur drottníngar var tregafe á Englandi, j)ví hún var kunn fyrir hjartagæ&i og hjálp vi& fátæka. En á drottníngunni rættist tals- háttrinn, a& svo skal böl bæta a& bí&a annafe meira. I lok ársins anda&ist úr sótt prinz Albert, ma&r drottníngar; brá mönnum á Eng- landi mjög vi& þá fregn , svo ekki hefir lát neins manns fengi& þar svo mjög á menn, sí&an Robert Peel anda&ist, og var a& kalla harmr í hverju húsi, og öllum lá einn rómr til hins dána, a& missir hans væri þjó&ar sorg. Prinz Albert var á bezta skei&i er hann and- a&ist, rúmlega fertugr ma&r. Hann var þýzkr a& ætt, prinz af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.