Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 80
80 FRÉTTIR. Daninork. legt ab voga öllum hernum á landamærum; ef óhöpp vilja til, þá er allr herinn forviba, og allar þær fallbyssur og herforbi, sem hafa þarf á svo miklu virki; segja menn, aö Danmörku sé hag- feldara, a& hafa sem flest skip, og skjdta her sínum í land á ströndunum hvar sem henta þykir, til a& koma í opna skjöldu óvinarhernum, og ögra honum ef hann heldr áfram norbr eptir. þó hafa menn lokib því orbi á, ab Danavirki væri nú svo haglega byggt sem kostr væri á, en menn færa þab eitt til, ab Danaher sé um megn ab verja þab fyrir ofrlibi Preussahers ebr þjóbverja. Kemr nú hér aptr til fornra kasta, sem var fyrir nærfellt 900 árum, er Otto keisari sótti Danavirki, og kristnabi Harald Gormsson. En miklu meira fé var þó varib til annars herbúnabar, ab koma land- hernum á fót, og búa út línuskip, og sem mest af flotanum. Til þessa alls saman gengu 4—5 mill. ríkisdala, sem stjórnin vel gat látib til, þó ríkisþíng væri þá ekki vib , því íjárhagr ríkisins er í góbu horfi, og nógir sjóbir fyrir höndum síban Eyrarsundstollrinn var seldr. En þetta urbu allt vindhögg ab þessu sinni. Preussar stóbu og horfbu á, meban Danir voru í öllum þessum búníngi, og hreifbu sér ekki , héldu menn ab þeim væri kært, ab herhlaup væri sem mest, og Danastjórn eyddi sem mestu fé í þab, meban þeir hvorki viku hendi néfæti, og lögbu ekki einn skildíng til; mátti hér segja, ab Dönum kom þetta þó í góbar þarfir, og var þab ekki allsendis unnib fyrir gýg, ab skipin voru gjörb út, og herinn gjör vígfær, og búizt um á landamærum Slesvíkr. En þjóbernisflokki Dana var þó þetta ekki gebfellt, því þeir sögbu, ab lítib væri í hófi þó Jjjób- verjar sendi bandaher inn í Holstein. Nú fóru stórveldin ab sker- ast í málin , og ab rábi þeirra , en þó mest Englands , játabist Dana- stjórn undir, þann 29. Juli, samkvæmt heimtu baudaþíngsins, ab afsala sér ab Holsteins lrluta, fyrir komanda fjárhagsár, þab auka- gjald, sem yrbi framyfir hina tilteknu fjárhagsupphæb. þetta frest- abi málinu sjálfu um eitt ar, og bandaþíngib lýsti nú yfir ab sin- um hluta, ab þab mundi ekki ab svo komnu hlutast til. Nú var þó ekki þar meb lokib, og nú hlutubust stórveldin enn til ab reyna til ab koma sátt á, og fengu því til vegar komib, ab Dana- 8tjórn skyldi reyna ab semja á ný vib hin þýzku stórveldi, Preussen og Austrríki. Nú leib og beib , og kom þaban ekkert svar, en um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.