Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 42
42 FKÉTTIK. Riíssland. stjórnarrúfe, og högun |)ess, sem skyldi bera vilja landsmanna fyrir eyru keisara. þessar endrbætr voru nú aö vísu ekki miklar, en gátu |)ó orí)ib vísir til meiri, og stundarfróun. En landsmenn fóru hér sem ella: héldu a& nú væri stund til a& fá herjaö út úr keisar- anum fullt ))jóí)frelsi fyrir sig. þar vib bættist, ab í Maim. gaf keisari út lög um, a& leggja ni&r kvabir sem lágu á bændum; vib þessar breytíugar allar uxu óeir&irnar a& eins, og ur&u-nú upphlaup í Warschau. Borgarmenn gjör&u a&súg a& höll jarls síns, og í kirkj- unum voru súngnir þjóbsöngvar pólskir. N'ú skiptist þá ve&r í lopti, og var nú beitt oddi og eggju vi& borgarmenn , og borgin gefin í hershendr Rússa, skotib á múginn og ur&u manndráp ekki fá, og hermenn gengu um torg bæjarins; íjöldi n)anna var tekinn fastr, dregnir fyrir dóm og sendir til Síberíu, og hefir Pólverjum verib sýnd mikil harfcneskja. þó hefir nú í árslokin linafc nokkub, og keisarinn hefir heitib landsmönnum á ný miskun sinni. Allt þetta hefir vakib erlendis me&aumkun á þessari ógæfusömu þjófc, en hagr hennar hefir lítib batna& vi& þa&. Keisarinn hefir opt skipt um valdsmenn í Polen í sumar, me&an þetta hefir sta&i& yfir, því í sumar anda&ist Gortschakoff hershöl&íngi, sem kunnr er frá stríbinu á Krím og sem um hrí& haf&i verib jarl í Polen. A Fiunlandi hefir rakizt betr úr. Finnlendíngar eru þjó& sér, mjög ólík Rússum a& uppruna, en í borgunum búa Svíar, sem eru mentunarþjófc þess lands, og hafa numifc lönd þar i fornöld. Keisar- inn hét þeim fornum lögum, þegar hann kom til valda. Nú i sumar var þeim fyrst veitt nokkurskonar embættismanna nefnd, en þeir létu sér þa& ekki lynda, og fengu nú sett rá&gjafaþing, me& hóflega frjálsum ko8ningum. í annan sta& hefir keisarinn og sýnt þeim hollustu sina í þvi, a& víkja burtu Berg hershöfbíngja, sem þar haf&i verifc jarl i tí& Nikulásar, har&r ma&r og óvinsæll, og setja annan mildari mann í hans stab, sem Finnlendingum var hugkvæm- ari. Hafa vinsældir keisarans aukizt vi& þetta. Keisarinn hefir þetta ár samib um landamerki milli Rússlands og Kína. En mestr undirbúníngr er þó til hinnar miklu þjó&háti&ar Rússlands , sem halda á i sumar í minníng þess, a& þá er þúsund ára afroæli þeirra, sí&an þar var fyrst riki stofnafc af Nor&maunakyni, eptir sem annálahöfundi þeirra Nestor segist frá; á þá a& ver&a mikib um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.