Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 16
16 FRÉTTIR. Englnnd. kveða, aí> „allar vildu meyjar meí) Ingólfi gánga”. þab var J)ó í orbi, ab hlutdrjúgust mundi verba prinzessa Alexandra, dóttir prinz Kristj- áns af Danmörku, sem var stabfest í fyrra; þó er þetta enn órábiö. Nú um áramótin var Leopold konúngr í Belgíu, sem er föbur- . bróbir prinz Alberts, heilrábr mábr og gófegjarn, langa stund hjá drottníngunni og í Lundúnum, til afe hughreysta mágkonu sina og leggja heil ráfe. Afe lokum er afe geta þess, afe á Orkneyjum í Hrossey hefir fræfeimafer nokkur, Mr. Farrer, látife grafa upp Orkahaug, sem fjöldi af rúnum er í. Fornfræfeíngar hafa lesife þessar rúnir, sem menn ætla afe sé frá enda 12. aldar, þar er talafe um Jórsalafara, líklega þá sem fóru mefe Bögnvaldi jarli kala. Sumar ])essar rúnir halda menn sé höggnar af Islendíngum. Eitt sem lesife varfe er hvafe skemtilegast. f>ar segir á þessa leife: tl(Eg hjó þessar rúnir) mefe öxi þeirri, er átti Gaukr Trandilsson fyrir sunnan land”. Gaukr var, sem kunnugt er, fóstbrófeir Asgrims Ellifeagrimssonar, og kappi mikill, og getr hans í Íslendíngadrápu. þafe hefir lengi verife trú manna á íslandi, afe sum vopn fornmanna hafi geymzt fram á vorn dag. í Skálholti var langt fram á 18. öld mikil brytöxi, köllufe Rimmugýgr, og vestanlands var þafe til skamms tíma sögn, afe atgeir Gunnars heffei farife í Breifeafjörfe mefe Eggerti lögmanni Ólafssyni. A þessu má sjá, afe í Orkneyjum hefir einhver þókzt bera öxi Gauks nærfellt 200 árum eptir fall hans. þafe er gófes viti, afe á Englandi hefir á seinni árum vaknafe nokkur hugi til íslands, sífean verzlunin var gefin laus, og verfer hins belzta getife um þafe i Islandsþætti. Frakkland. A Vínarfundinum var þafe fært í lög, afe fimm hin svo köllufeu stórveldi skyldu skipa öllum málum í Norferhálfunni, sem hætta gæti af risife fyrir veraldarfrifeinn. Hin sífeustu 8 ár, en þó einkum sifean styrjöldinni linti á Ítalíu, hafa stórveldin í rauninni ekki verife nema tvö, Frakkland og England, en einkum þó hife fyrsta, sém hlutast til í öll hin stærri mál, og sem afe kalla má ræfer nú fyrir verald- arfrifeinum. Preussen, sem er minnst stórveldanna, hefir ærifc afe vinna, afe bæta stjórn sína innanlands. Rússland leife hnekki í strífeinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.