Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 204. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1985. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambandsins: Þeir spila Bandaríkja- markaði í stórhættu — ef reynt verður að sigla f ramhjá bónusverkf öllum fáum við haf narverkamenn í Grimsby til að landa ekki úr íslenskum skipum „Ef brögö veröa aö því aö reynt veröur aö sigla fram hjá þessu með því aö láta togara sigla og flytja fisk út í gámum, sem ella hefði veriö unn- in í frystihúsum, þannig að þaö veröi óeölileg brögö aö því, þá munum viö óska eftir því viö hafnarverkamenn í Grimsby að þeir landi ekki úr íslenskum skipum,” sagöi Guðmundur J. Guömundsson, for- maöur Verkamannasambands Is- lands. Bónusverkföll hófust í fjórum frystihúsum í morgun. I Þorlákshöfn var verkfalli frestaö um tvo daga. Verkfallsaögerðirnar munu breiöast út næstudaga. „Það er ákaflega mikiö neyöarúr- ræði og viö erum ákaflega ófúsir til þess. En ef þeir fara út í að svara þessu meö því aö láta togara sigla er þaö nú meö glæfralega ábyrgöar- leysi sem maöur hefur vitaö. Það skil ég hreinlega ekki því að kvörtunar- ópin frá Coldwater og Icalandic Sea- food. um hvaö þeir hafa orðiö litlar birgöir og hvað þeir stefni markaön- um í mikla hættu ef þeir fái ekki meiri fisk, eru réttmæt og eðlileg. Þaö er 40 ára barátta aö komast inn á dýrasta markaö í heimi fyrir fiskafuröir. Og viö erum ofan á eins og er. En þaö er sótt aö okkur, bæði af Kanadamönnum og fleirum og ef vegna fólksleysis í frystihúsum er ekki hægt aö uppfylla þessa mark- aði, sem fiskur hefur veiðst til, þá eru afleiöingarnar skelfilegar. Það er hreint ábyrgöarleysi hjá sumum, sem hafa fiskað og haft fólk, aö flytja út í gámum. Þaö hefur kannski veriö hagstæöara. En mark- aöurinn í Bandaríkjunum er bara í stórhættu. Þeir hafa veriö aö setja í pakkn- ingar á Bretland af því aö veiöi- brestur í Norðursjó hefur hleypt upp verðinu en eins af því að þaö er fljót- virkara, — þar eru bæði roö og bein. Þeir geta tekiö meira í gegnum hús- iö. Þeir hafa jafnvel sett í saltfisk vegna þess aö þeir hafa ekki getaö unnið nema lítið af þeim afla sem berst. Það fæst mörgum sinnum lægra verö fyrir þetta hráefni heldur en dýrar pakkningar í Bandaríkjunum. Þaö er verðmætasti fiskurinn í ver- öldinni. Og ég sé ekki annaö en að þeir séu aö spila honum í hættu. Grunnorsökin er fólksleysi,” sagöi Guömundur J. Guömundsson. -KMU. — sjá nánarbls. 4-5 Norræna trimmlandskeppnin hófst á sunnudaginn. Fjöldi fatl- aðra trimmaði þá í hóp frá Hátúni 12, þá tvo og hálfan kíló- metra sem tilskildir eru. Keppnin stendur í réttar tvær vikur, til 21. september. DV-mynd PK. Kannanir um helgina íNoregi: Stjórnarandstaðan eykur fylgið um 2% Kínaálið rætt f dag „Já, ég er mjög áhugasamur og líst vel á þennan kost,” sagöi Sverrir Hermannsson iönaöarráö- herra í morgun. I dag hef jast sam- ráðsviðræður hans og stóriðju- nefndar um málaumleitan Kín- verja varðandi álveriö í Straums- vík. Sverrir sagöist gera ráö fyrir við- ræðum við Landsvirkjun í vikunni. Og hann myndi kynna ríkisstjórn- inni frumhugmyndir um tilboð til Kínverjanna nú í þessari viku. -ÞG Norsku blöðin Verdens Gang og Aft- enposten gengust fyrir skoðanakönnun í síma um helgina og benda niöurstöð- ur þeirra til þess að Hægriflokkurinn muni tapa töluverðu fylgi en ríkis- stjórn Káre Willoch samt sem áður halda velli meö hjálp Framfaraflokks- ins norska. Þá eru borgaraflokkarnir og Fram- faraflokkurinn samkvæmt þessum könnunum líklegir til að fá 48,9% en stjórnarandstaðan 48,4% (samkvæmt VG). I könnun Aftenposten eru hægri flokkarnir meö Framfaraflokknum meö 50%, en stjórnarandstaðan meö 48%. Samkvæmt könnun Verdens Gang er svo mjótt á mununum aö líklega munu þrjú kjördæmi ráöa algerlega úrslit- um. — Báöum könnunum ber saman um að stjórnarandstaðan muni auka fylgisittumrúm2%. I sumum kjördæmum var kosið í gær og var óvenjugóð kjörsókn eöa 25% meiri en á fyrri deginum í kosningun- um fyrir f jórum árum. — sjá nánarábls. 8-9 Pólitískævh saga Vi/mundar Gylfasonar — bls. 13 • Fréttaskotið á fullriferð — bls. 20 Úrslitiní ökuleikninni — bls. 3 • PállMagnússon ogauglýsing- anar — bls. 2 Hvaðkostar skóla- fatnaðurinn? - bls. 6 Byltingar- tilrauní Thailandi — sjá erlendar fréttir ábls.8-9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.