Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. 25 MALASKOLINN Upplýslnga^ og Innrltun f síma 10004 21655 ir sumarsins líf í meistaravon ÍA en Víkingar endanlega fallnir... Sveinbjörn Hókonarson var besti maður Skagaliðsins en einnig stóð Birkir sig vel í markinu er á reyndi. Sigurður Lárusson átti einnig ágætan leik í vörninni. Hjá Víkingum áttu þeir Atli Einarsson og Trausti Ömarsson þokkalega spretti og virðist sem sá síöarnefndi sé mikið efni. Ragnar Örn Pétursson dæmdi ágætlega. Olafur Þórðarson fékk eina spjald leiksins, gult. Lið IA: Birkir Kristinsson, Guöjón Þórðarson, Heimir Guðmundsson, Sigurður Lárusson, Jón Áskelsson, Olafur Þórðarson, Júlíus Pétur Ingólfsson, Karl Þórðarson, Aðal- steinn Víglundsson. Hörður Jóhannes- son, Sveinbjörn Hákonarson. LiðVíkings: ögmundur Kristinsson, Helgi Ingason, Magnús Þorvaldsson, Björn Bjartmarz, Trausti Omarsson, Jóhannes Bárðarson, Jóhann Þorvarðarson, Andri Marteinsson, Atli Einarsson, Einar Einársson, Ámundi Sigmundsson. Maður leiksins: Hákonarson. Sveinbjörn -fros ÍA meistari — í 1. deild kvenna eftirstórsiguráKA Frá Sigþóri Eiríkssyni, fréttaritara DVá Akranesi: IA tryggði sér um helgina Islands- meistaratitilinn í 1. deild kvenna er lið- iö vann stórsigur á liði KA, 10—0. Akranesliðið á ennþá einn leik eftir í deildinni en er þegar öruggur sigur- vegari og fékk það Islandsmeistara- bikarinn afhentan upp á Skipaskagai eftir sigurinn. Rósa Guðmundsdóttir sem kom inn á sem varamaður í liði IA skoraði þrennu í leiknum, Laufey Sigurðar- dóttir og Ragnheiður Jónasdóttir skor- uðu sín tvö mörkin hvor og Kristínj Aðalsteinsdóttir geröi eitt. KA reið ekki feitum hesti frá bæjar- ferð sinni um helgina. Auk leiksins við IA lék liðið við Breiðablik og mátti þola tap, 13-0. -fros. ísmenn :efli úrviðureigninni, 1-1 KR-ingar meira inn í leikinn en þegar Gísli Guðmundsson, ágætur dómari leiksins, flautaði hann af voru bæði liöin einu stigi ríkari en þegar hann hófst. Víðismenn áttu skiliö að sigra. Enginn sérstakur skaraði fram úr í liði þeirra heldur böröust leikmenn vel sem ein heild. I liði KR var Stefán Jóhannsson markvörður bestur, eða eins og Samúel Öm Erlingsson, íþróttafréttamaður útvarps, sagði rauður af kulda að leik loknum: „Hann bjargaði KR—ingum frá tapi. Tví- mælalaust maður leiksins.” Víöir: Gísli Heiðarsson, Rúnar Georgsson, Kiemens Sæmundsson, Vilhjálmur Einars- son, Olafur Róbertsson, Guðjón Guðmunds- son, Vilberg Þorvaldsson, Guðmundur Knúts- son, Grétar Einarsson, Gísli Eyjólfsson, Daníel Einarsson. KR: Stefán Jóhannsson, Sæbjörn Guðmunds- son, Hálfdán örlygsson, Hannes Jóhannsson, Börkur Ingvarsson, Jósteinn Einarsson, Ágúst Már Jónsson, Ásbjörn Stefánsson, Björn Rafnsson, Július Þorfinnsson, Stefán Pétursson. _ji.h Einar í áttunda sæti — í spjótkastskeppninni og féll niður í fjórða sætið í stigakeppninni. Padilla og Slaney sáu um tvöfaldan sigur í stigakeppninni eftir lokamót Grand Prix sem haldið var í Róm á laugardaginn Draumur ísleudiuga um að sjá samlanda á verðlaunapalli fyrir afrek í Iokakeppni Grand Prix mótanna í Róm í frjálsum íþróttum átti sér enga stoð í raunveruleikanum. Einar Vilhjálmsson, spjótkastarinn kunni sem hafði leitt bæði spjótkasts- keppnina og heildarstigagjöf mótanna, náði aðeins áttunda sæti á lokamóti Grand Prix á laugardaginn. Þar með varð draumur Einars aö engu. Sigur- vegari í spjótkastinu varð Bandaríkja- maðurinn Tom Petranoff sem kastaði 90,80 metra. Einar sem gekk ekki heill til skógar vegna meiðsla, varð aö láta sér lynda áttunda sætið í loka- keppninni. Hann kastaði 80,48 metra og féll niður i fjórða sætið í stigakeppni spjótkastsins. Sorgleg úrslit en við þeim er víst lítið hægt að segja. Frammistaða Einars á mótum i ár hefur veriö mjög góð landkynning. Efstu menn urðu þessir í spjótkasts- keppninni á laugardaginn: 1. Tom Petranoff, Bandar. 90,80 2. Duncna Atwood, Bretlandi 90,30 Kristín með 3. David Ottley, Bretlandi 84,92 4. Dag Wennlund, Svíþjóð 84,90 5. Zdenec Adamec, Tékkóslóvakía 83,94 6. Roald Bradstock, Bretlandi 83,20 7. Yrki Blom, Finnlandi 80,86 8. Einar Vilhjálmsson, ÍS 80,48 Stigagjöfin leit því þannig út eftir laugar- daginn í spjótkastinu: 1. Tom Petranoff 55 2. Duncan Atwood 51 3. David Ottley 50 4. Einar Vilhjálmsson 45 5. Bradstock 38 Tvöfaldur bandarískur sigur Sigur hjá Einari í spjótkastinu hefði ekki nægt honum til sigurs í heildarstigakeppninni en sem kunnugt er var hann í þriðja sætinu fyrir mótið í Róm. Dough Padilla, hinum sterka fimm þúsund metra hlaupara, urðu ekki á nein mistök. Hann sigraði örugglega i grein sinni og skaust því upp fyrir Said Aouita sem gat ekki tekið þátt í mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut í síðustu viku á frjáls- íþróttamótinu í Riati. Einnig nokkuð sorgleg endalok fyrir Marokkóbúann sem hafði tólf stiga forskot fyrir lokakeppniua. Padilla fékk átján stig fyrir sigurinn og endaði því sex stigum ofar en Aouita. Sigur Padilla í stigakeppninni lá því nokkuð Ijés fyrir, Sovétmaðurinn Sergei Bubka átti þó þokkalega möguleika á að ná honum með því að setja nýtt heimsmet í stangarstökki og fá að launum aukastig cn tilraunir Sovétmannsins við 6,01 metra voru litt sannfærandi. 4. kvennaflokki reyndist Mary Slaney, einnig frá Bandaríkjunum, öruggur sigurveg- ari. Slaney sýndi hvað í henni bjó er hún vann 3 þús. metra hlaupið nokkuð örugg- lega, þrátt fyrir að í því væru sex hlaupakonur sem þátt tóku í ólympíu- leikunum í Los Angles í fyrra. Þá varð Slaney að hætta keppni eftir að hafa lent í samstuöi við Zolu Budd en sú saga endurtók sig ekki nú. Sigurvegararnir Padilla og Slaney gagn- rýndu bæði fyrirkomulag Grand Prix mót- anna eftir sigurinn. Sögðu að mótin byggðu allt of mikið á ferðalögum og ef menn ætluðu að ná langt á mótunum þá yrðu nenn að búa i ferðatösku. Stigahæstu menn í karlaflokku urðu: 1. Doug Padiila, Bandaríkin 63 2. Mike Franks, Bandaríkin 60 3. Sergei Bubka, Sovétríkin 59 4. Calvin Smith, Bandaríkin 59 - Kvennaflokkur: 1. Mary Slaney, Bandarikin 69 2. Stefka Kostadinova, Búlgaríu 63 3. Judi-Brown Kíng, Bandarikin 63 4. Jarmiia Kratochvilova, Tékkóslóvakíu 59 Bobby Moore heiðursgestur? deildar leikmanna arakeppninui gegn Rúmenum. Að sögn Heimis Karlssonar, eins af 1. deildar leikmönnunum, mun að öllum líkindum verða reynt að leita eft- ir gamalreyndum enskum landsliðs- manni til að koma og hefur nafn Bobby Moore borið á góma. -fros — á lokahófi 1. Þaö er allsendis óvíst hvaða heiðurs- gestur mun mæta á lokahóf 1. deildar leikmanna sem fram fer 15. september. Tilraunir til að fá brasilíska knattspyrnusnillingin Pele hafa farið út um þúfur og líklegt er að Bryan Robson geti heldur ekki komist vegna leiks Englendinga í heimsmeist- sjarliðsins en Stefán Jóhannsson, fimm — þegar Valurvannþór Frá Siefáni Arnaidssyni, fréttaritara DV á Akureyri: Kristín Arnþórsdóttir gerði hvorki fleiri né færri en fimm mörk þegar Valsstúlkurnar unnu stórsigur á slök- um Þórsstelpum á Akureyri á laugar- daginn. Úrslitin 7—0 fyrir Val og hefði sigur þeirra getað orðið stærri. Ragn- heiður Víkingsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Val en staðan var 4—0 í hálfleik. -fros. Einherji vann — Selfoss ífyrri úrslita- leik 3. deildarinnar Einherji vann Selfyssinga er liðin mættust á Vopnafirði á laugardaginn. Úrslitin 2—1 og hafa Vopnfirðingarnir þvi eitt mark í veganesti fram til næstu helgar er þeir munu halda til Selfoss og leika seinni leikinn um toppsæti deild- arinnar. Selfoss sigraði í a-riðli 3. deild- arinnar en Einherji í b-riðlinum. Bæði liðin hafa því tryggt sér þátttöku- réttinn í 2. deildinni næsta sumar. -fros. 16. september - 2. desember Zetulið Mímis ernafn á námskeiðum fyrir þá sem kunna málin þokkalega eða jafnvel prýðilega en skortir tæki- færi tilaðhalda þeim við. Mímirbýð- ur uppá möguleika til að viðhalda málakunnáttunni á skemmtilegan hátt á veitingahúsinu Gauki á Stöng í vetur. Umræðustjórarnir eru er- lendir og þú tekur þátt í zetuliðinu einu sinni í viku á mánudögum, hittir sama fólkið við sama borð á sama tíma, kl. I84OO. EIIXA Hýei/ w. fDAIlðl/A ímsm SPÆNSKö einu sinni í viku sama fólkið á sama tíma við sama borð jþróttir fþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.