Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 12
12 DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. Styrisendar': G°I,'V?84 • jettB -* er SSff": Alle9r0 ‘ Min' ssa».: SSÍSS-*'' Höggde^' Go",r; • jette,r' Paier°r' L-300 <r- • Co",r;," ■ Galant,r; Galan*a«ver pange Verö kt" 580 580 690 295 195 195 Vefð4k60 " 330 880 Verð Kr- 1.390 1.390 1.250 1.550 1.550 1.550 990 1.220 Verö Kr- 890 1.250 1.250 2-69° 380 Verð Kr- 750 "" 750 ■ " 890 Go" ■' Jetta ■ passat Co» • Lancer Galan* 44 Kr. 44- 44- 44- 44- 44- KvelM“loK: P|*,ln i 150 Kr- 80 Kr. 80- 80- 80- 80- 80- 150' 150- 150- 150- 150- iMinir Hekiu SSSsíSS>kaup' *oin'ð 09 LO«síOr,: ..... Galan* • Lancer • ■ • SHiibb-’84 Gol*1 B0ver • ■ pange Smursior Gaian' ■ Lancer ■• Co" ss* Go" •' Je«a • passat Co" •■ Lancer Galant Pajer0 "verfr Ban9®Bover RangeB Verð Kf- 299 ' 299 299 299 160 Verð Kr- 195 195 195 195 195 VerðKr- 350 350 360 360 350 355 550 610 490 .. . ' *#$>... í. .*.£*• R I SAMA VERÐ UM LAND ALLT! wrggSH RANGE ROVER Menning Menning Menning Kór menntaskóla Heilagrar Önnu i Kaupmannahöfn Tónleikar Sankt Annæ Gymnasium í sal Menntaskólans við Hamrahlíð 4. seþtembcr. Stjórnandi: EbbeMunk. Aö sjá kór Menntaskóla Heilagrar önnu í Kaupmannahöfn ganga á söngpall er tilkomumikil sjón. Kór- inn er legíó aö tölu og þau prúöu ung- menni sem í kómum eru kunna vel aö ganga skipulega og fumlaust á sviö. Menntaskóli Heilagrar önnu Johann Peter Emilius Hartmann (sem skáldaöi lög bæöi viö Gullhorn- in og Völuspá) Svend Schultz (sem samdi m.a. óperuna Aö tjaldabaki) og Henrik Rung (sem löngum lék á kontrabassa í konunglegu hljóm- sveitinni) — allt saman í þeim góö- kunna stíl sem viö Islendingar náð- um aö tileinka okkur meö f járlögun- um. Síðan tóku við sýnishorn af því Kór Menntaskóla Heilagrar önnu söng „i þeim góökunna stil sem við islendingar náöum aö tileinka okkur með fjárlögunum". hefur veriö nefndur hinn músíkalski menntaskóli Kaupmannahafnar enda ekkert dult meö farið að þar sé sérstök áhersla lögð á músíkiökun nemenda og undir hatti skólans starfar ekki bara kórinn stórvaxni heldur einnig Drengjakór Kaup- mannahafnar og Telpnakór Kaup- mannahafnar. Er þaö allt saman vel skipulögð starfsemi og taka busar inntökupróf í músík auk þess aö vera á venjulegan hátt undir framhalds- skólanám búnir, til þess aö komast innískólann. í fjárlagastíl og ... Sé litið til fyrri hluta tónleikanna reyndist innganga kórsins, að sjá þetta legíó prúöra ungmenna ganga á söngpall, þaö sem mest var í varið. Sönginn hófu þau með lögum eftir dúlleríi sem einkennandi er fyrir al- mennan söng og músíkstarfsemi, ekki aöeins í Danmörku heldur í Skandínavíu almennt, á nærri öllum skólastigum. Bylgja þessi hófst eftir aö Bítlarnir náöu aö frelsa skandínavíska tónmenntakennara undan oki „Arfsins frá Leipzig” og samkvæmt nýju kenningunni átti allt að sveifla huggulega og vera létt og skemmtilegt og höfða til krakkanna. Ekki svo galin kenning, en sá gallinn stærstur á útfærslu hennar aö sjaldn- Tónlist Eyjólfur Melsted ast tekst skólakórum aö flytja músík af þessu tagi svo að nokkur broddur sé í — ekki einu sinni Kór Mennta- skóla Heilagrar Önnu í Kaupmanria- höfn. Negrasálmar í Norman Luboff útsetningum, Spænska danskvæöiö Las Agachadas í útfærslu Aron Coplands og söngvar Eliseo Grenets, Robertos Valera og Electos Silva fylltu þennan flokk heldur slapplega og flatneskjulega fluttra,en annars ágætu laga. Einna sárast þótti mér aö heyra hversu máttlaus sú djúp- rista þakkarbæn Electos Silva, Gracias a la Vida, hljómaði í meðför- um þessa stóra kórs. Eitt lag íslenskt sungu þau, sem þau nefndu Um Kvöld. Ég verö að játa aö lagið þekkti ég ekki en komst aö því að um Kaldalónslag væri aö ræöa og reynd- ist lagið heita Sandur um kvöld, viö ljóð Einars Olafs Sveinssonar og er aö finna sem karlakórslag í Söngva- safni Kaldalóns. Bætt fyrir dúlleríið Aö loknu hléi brá hins vegar til hins betra. Þá tók úrvalið, eöa kammerkórinn viö. Bæöi bauö verkefnavaliö upp á að kórinn sýndi betur sína iistrænu getu og svo er einfaldlega betur valið í smærri kór. Kammerkórinn söng þrjú kórlög Vil- helms Stenhammars viö kvæði náttúrufræðingsins og skáldsins J.P. Jacobsens og The Wee Wee Man eftir Vagn Holmboe. En aö lokum söng kórinn í fullri stærö lög eftir Oluf Ring og Claus Vestergaard Jensen og það sem mér fannst mest spunnið í af söng kórsins alls, Liden Kristin pá bálet eftir Bo Holten. Bættu þau með frammistöðu sinni á síðari hluta tónleikanna margfalt fyrir marflatt og slappt dúlleríiö í fyrri hlutanum og sannfæröu mann um aö þaö sé þess virði að leggja viö hlustir þegar Kór Menntaskóla Heilagrar önnu í Kaupmannahöfn hefur upp raust sína, einkanlega sá hluti hans sem þau nefna Kammerkórinn. EM Kór Langholtskirkju: Vetrarstarfið að hef jast Kór Langholtskirkju með stjórnanda sinum, Jóni Stefánssyni. Kór Langholtskirkju er nú aö hefja vetrarstarf sitt. Fyrsta verkefni starfsársins eru tónleikar sem tengj- ast eins árs vígsluafmæli Langholts- kirkju, en hún var vígö 16. september sl. ár. Á þessum tónleikum veröa flutt verk af efnisskrá kórsins á tónleika- ferö hans um Austurríki, Þýskaland og Italíu í júní sl. I þessari ferö héit kórinn 9 tónleika, söng fyrir austurríska og þýska útvarpiö og söng viö tvær mess- ur, í Markúsarkirkjunni í Feneyjum og Dómkirkjunni í Flórens. Tónleikarnir verða tvennir, þeir fyrri laugardaginn 14. sept. kl. 17.00 í Langholtskirkju og þeir seinni í Sel- fosskirkju sunnudaginn 15. kl. 17.00. Næsta verkefni veröur Jólaóratorían eftir J.S. Bach sem veröur flutt í heild á tvennum tónleikum um næstu jól.* Einsöngvarar veröa Olöf Kolbrún ■Haröardóttir, Sólveig Björlipg, Jón Þorsteinsson og Kristinn Sigmunds- son. Þessi flutningur er tengdur 300 ára afmæli J.S. Bach og ári tónlistar- innar. Eftir jól hefjast síöan æfingar á óratoríunni Messías eftir G.F. Handel sem flutt veröur á tónleikum Islensku hljómsveitarinnar í apríl. Einsöngv- arar veröa Olöf Kolbrún Harðardóttir, Sólveig Björling, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson. Að sögn stjórnandans, Jóns Stefáns- sonar, getur kórinn bætt við söngfólki í allar raddir og er hægt að sækja um til miövikudagsins 11. september. Æski- legt er að umsækendur lesi nótur en góöum röddum er þó ekki hafnað þó nótnalestur sé ekki fyrir hendi. Upplýsingar eru gefnar í síma 84513 hjá Jóni Stefánssyni og hjá formanni kórsins, Gunnlaugi Snævarr í síma 26292. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.