Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. 47 Mánudagur 9. september Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, og teiknimyndir frá Tékkóslóvakíu: Hananú og Strákarnir og stjarnan. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir, sögumaður Viðar Eggertsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. 21.15 Sveitaball. (The Ballroom of Romance) Irsk sjónvarpsmynd eftir William Trevor. Leikstjóri Pat O’Connor. Aðalhlutverk: Brenda Fricker og John Kavanagh. Bridie hefur sótt reglu- lega dansleiki í samkomuhúsi sveitarinnar síðan hún var sextán ára. Hún er engin ungmær lengur og á næsta balli finnst henni tími til kominn að fastna sér þann lífs- förunaut sem býöst. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.05 Kosningar i Noregi — Bein út- sending. Bogi Ágústsson flytur fréttir af úrslitum þingkosning- anna í Noregi ef samband um gervihnött fæst á þessum tima. 23.05 Fréttir i dagskrárlok. Útvarp rás1 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Um- sjón: SverrirGuðjónsson. 13.30 Utivist. Þáttur í umsjá Sigurð- arSigurðarsonar. 14.00 „Nú brosir nóttin”, æviminn- iugar Guðmundar Einarssonar. Theódór Gunnlaugsson skráöi. Baldur Pálmason les (9). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Utilegumenn. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. RUVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið — Tómas Gunnars- son. RUVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamía?” eftir Patriciu M. St. John. Helgi Elías- son les þýöingu Benedikts Arnkels- sonar (12). 17.40 Síðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar.. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Daglegt mál. Guðvaröur Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bryndís Schram talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Utvarpssagan: „Sultur” eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kaldaöarnesi þýddi. Hjalti Rögn- valdssonles(lO). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ljóðlistarhátíð í Reykjavik. Umsjón: EinarKárason. 23.15 Frá tónleikum Musica Nova 9. janúar 1984. Tónlist eftir Anton Webern. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: ÁsgeirTómasson. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. t 15.00—16.00 Norðurslóð. Stjórnandi: AdolfH. Emilsson. 16.00—17.0" Nálaraugað. Reggítón- list. Stjóriiandi; Joiialau Garðars- son. 17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr kvik- myndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Veðrið • I kvöld er á dagskrá þáttur um Ijóðlistarhátíðina i Reykjavik. Útvarp, rás 1, kl. 22.35: Ljóðlistarhátíð í Reykjavík í kvöld er á dagskrá þáttur frá haldin m.a. að sýna fólki fram á aö ljóðlistarhátíð sem nú stendur yfir í ljóðið er ekki dautt form listar heldur á Reykjavík. Þessi hátíð er til þess þaö miklu fylgi aö fagna meðal lista- Sjónvarp kl. 21.15: manna. Einar Kárason rithöfundur mun sjá um þáttinn og hann hefur úr nógu að spila þar sem f jöldi ljóðskálda sækir hátíðina sem haldin er í Norræna húsinu. Það eru skáld frá öllum Norðurlöndunum auk annarra víöar að úr heiminum. * Það verður irsk sveitarómantik á skjánum i kvöld. SVEITABALL I kvöld verður á dagskrá írsk sjónvarpsmynd eftir William Trevor. Aðalhlutverk leika þau Brenda Fricker og John Kavanagh. Á sjötta áratugnum fluttust margir Irar úr landi til að leita sér betri lífs- kjaraenbuðustheimafyrir. Þeir sem eftir urðu höfðu lítiö af upplyftingu í lífi sínu fyrir utan sveitaböllin. Á böilunum var hægt að dansa, segja kjaftasögur og kannski upplifa smá- vegis rómantík. Sagan fjallar um stúlku, Birdie að nafni, sem hefur stundað sveitaböll síðan hún var 16 ára, en aldurinn er að færast yfir hana og húr gerir sér grein fyrir því. Hún er hætt að sakna kærastans sem fór frá henni til Englands og kom aldrei aftur og hefur ákveöið aö ná sér í lífs- förunaut fyrr en seinna. Þá er bara að sjá í kvöld hvort þessi áætlun tekst. Sjónvarp kl. 22.05: Bein útsend- ing ef sam- band næst I kvöld mun Bogi Ágústsson frétta- maður flytja okkur tíðindi af úrslitum þingkosninganna í Noregi. Bogi er staddur í Osló, höfuðborg Noregs, og mun lýsa stöðunni. Sendingin er að öðru leyti dagskrá norska kosninga- sjónvarpsins og mun Bogi flétta inn í það sínu eigin efni sem hann hefur viðað að sér. Hann mun einnig senda beint, ef hægt er, í sjónvarpsfréttirnar í kvöld áður en hin reglulega sgnding hefst. Það er nokkuð víst aö af sendingu verður, svo framarlega sem gervitunglið hverfur ekki af braut sinni. Odýr VETRARDVÖL nmsmsóL 5 mán. með fullu fæði kr. 69.750,- Vegna hagstæðra og traustra sambanda getum við nú aðgangur að ca 100 binda íslensku bókasafni og að- boðið ótrúlega ódýra vetrardvöl í Mallorkasól þar sem stoð íslensks fulltrúa okkar á staðnum.) Takmarkað appelsínurnar falla af trjánum i sólríkum dölum í plássá þessu verði. Pantið snemma. janúar. Hægt er að velja um dvöl í velbúnum íbúðum, eða Aörar ferðir okkar: Mallorka, Tenerife, Malta og Costa hóteli með rúmgóðum setustofum, veitingasölum, Brava vikulega. spila- og sjónvarpsstofum og sundlaug. Veröið er ótrúlegt: hótel með morgunmat, hádegismat og kvöldmat i fimm mánuði kostar aðeins kr. 69.750,- Fimm mánaða dvöl I ibúð — svefnherbergi og stofa, eldhús, bað og sólsvalir, sundlaug og tennisvellir — kostar kr. 54.780 (Jú, flugferðirnar eru líka innifaldar, FLUGFERÐIR SGLRRFLUG Vesturgötu 17, simar 10661,15331 og 22100 I dag verður austanátt á landinu, víðast kaldi eða stinnings- kaldi en sums staðar allhvasst á Suður- og Vesturlandi, skýjað verður um allt land og víða rigning öðru hverju. Heldur hlýnandi veður. Veðrið tsland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 5, Egilsstaðir rigning 5, Galtarviti skýjað 6, Höfn úrkoma í grennd 7, Keflavíkurflugvöllur al- skýjað 6, Kirkjubæjarklaustur rigning 6, Raufarhöfn alskýjaö 5, Reykjavík rigning á síðustu klukkustund 6, Sauðárkrókur al- skýjað 4, Vestmannaeyjar rigning 7. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 5, Helsinki skýjað 9, Kaupmannahöfn skúr á síðustu klukkustund 12, Osló skýjað 10, Stokkhólmur skýjað 11, Þórshöfn skýjaö9. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve þokumóða 16, Amsterdam skýjað 12, Barcelona (Costa Brava) heið- skírt 18, Berlín rigning á síðustu klukkustund 10, Feneyjar (Rimini og Lignano) rigning og súld 10, Frankfurt skýjaö 16, Glasgow rign- ing og súld 10, Las Palmas (Kanaríeyjar) London mistur 15, Lúxemborg skýjað 12, Madrid heið- skírt 16, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjaö 20, Mallorca (Ibiza) heiðskírt 15, Nuuk léttskýjað 5, París þokumóða 14, Vín rigning 10, Valencia (Benidorm) þokumóða 20. Gerígið GENGISSKRÁNING - 09. september 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala ToBgengi Dolar 42,230 42,350 41,060 Pund 56,081 56,241 57,381 Kan. doBar 30,772 30,859 30,169 Dönsk kr. 3,9811 3,9925 4,0743 Norsk kr. 4,9522 4,9663 5,0040 Sænskkr. 4,9222 4,9362 4,9625 FL mark 5,8472 6,8666 6,9440 Fra. franki 4,7257 4,7391 4,8446 Belg. franki 0,7138 0,7156 0,7305 Sviss. franki 17,4811 17,5308 18,0523 HoH. gyflini 12,8300 12,8665 13,1468 V-þýskt mark 14,4154 14,4564 14,7937 It. Ilra 0,02168 0,02174 0,02204 Austurr. sch. 2,0522 2,0580 2,1059 Port. Escudo 0,2448 0,2455 0,2465 Spá. pesetí 0,2456 0,2463 0,2512 Japanskt yen 0,17391 0.17441 0,17326 Irskt pund -44,865 44,993 46,063 SDR (sérstök 42,6283 42,7502 42,5785 dráttar- ráttindi) Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190. Bíla sj 'ning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR Sýningarsaturir ill HEL n/Rau SASON HF. ðagerði, simi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.