Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. 29 LALISAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum: Hjúkrunarfræðingar óskast á vistheimilið Droplaugar- staði. Sjúkraliða vantar einnig á sama stað. Starfsstúlkur í hlutavinnu í eldhús hjá vistheimilinu Drop- laugarstöðum. Um er að ræða hlutavinnu frá kl. 16.00— 20.00. Höfum pláss á dagheimili fyrir börn starfsfólksins. Nánari upplýsingar á staðnum eða í síma 25811, virka daga kl. 9 — 12. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsókn- areyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. september. ALLAR STÆR0IR HÖPFERÐABÍIA SÉRI.EYFISBlLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR HF RADHLíSTORGI 3 AKUREYRI SiMI 2SOOO / Ertþú \ búinn að fara í Ijósaskoðunarferð? Styrkið og fegríð Ukamann Byrjum aftur eftir sumarfrí, hressar og kátar. Ný 4ra vikna námskeið að hefjast 9. september. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértimar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar i baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufu- böð — kaffi — og hinir vinsælu sólaríum-lampar. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Júdódeild Ármanns Á '| OO Innritun og upplýsingar alla virka daga Mrnrsuia JZ. k,_ 13_22 í síma 83295. Settu f ingurna yff ir bílljósin. Hvaðséiðuþá? Þú sérð það svart á hvítu hversu Ijósabúnaðurinn er mikilvægur fyrir bifreiðina. Rannsoknir hafa sýnt að markviss notkun Ijósa á nóttu sem degi dregur úr tíðni umferðarslysa. Það ætti því að vera deginum Ijósara að sjálfsagt og nauðsynlegt Skeljungur h.f. er að athuga Ijósabúnað á haustin. Á bensínstöðvum Shell fást öruggar og endingargóðar Philips bílperur í öll Ijós bifreiðarinnar. Það er lítið mál að skipta um peru, en það gæti skipt sköpum í umferðinni. © Heimilistækí hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655 GERIMAX GERIMAX GERIMAX GERIMAX GERIMAX BLÁTT GERIMAX inniheldur 25% meira GINSENG auk dagskammts af vítamínum og málmsöltum. örvar hugsun og eykur orku. gegn þreytu og streitu. _____gerir gott. Fœst í apótekum. 1 I I I I I I I I I I I I I I fLAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjörsamkvæmt kjarasamningum: Ritari óskast hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkur, íslenskukunnátta æskileg. Upplýsingar veitir Erla Þórðardóttir í síma 685911. Aðstoðarbirgðavörð vantarhjá Hitaveitu Reykjavíkur. Upplýsingar veitir Steinn M. Sveinsson birgðavörður i sima 82400. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum um- sóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánu- daginn 16. september 1985. KAUPIN GERAST EKKI BETRI LÝSING Á KS 28 254 litra keeHr, 26 litra fryatlr, 4 hillur, 2. grœnmetisskúffur, innhyggt Ijós, hálf sjálfvirkt afhrim, stíllnlegir f ætur, straumnotkun 2,00 KwH á sólar- hring. Mál: h. 140, br. 57, dýpt60. Litur: hvitur. Blombera ÞÚ GERIR EKKI BETRI KAUP - TAKMARKAÐ MAGN. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.