Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 13
DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. 13 Menning Menning Menning Menning Fyrstu öldur jólabókaf lóösins: Pólitísk ævisaga Vilmundar Gylfasonar — eftir Jón Orm Halldórsson í prentun Senn hvaö líöur skellur jólabóka- flóöið yfir landsmenn. Utgefendur munu margir hverjir ætla sér stóran hlut í ár eftir fjöruga vertíö fyrir síöustu jól. Hafa þeir hlaðið fallstykkin og bíöa þess aö taka markaðinn með áhlaupi. Eftir nokkrar vikur kemur út hjá Bókhlöðunni bók eftir Jón Orm Halldórsson um Vilmund Gylfason. Jón Ormur hefur unniö aö bókinni síöustu mánuöina. 1 samtali við DV sagði Jón Ormur að bókin væri ekki „ævisaga í hefðbundnum skilningi”. „Eg byrja áriö 1973 þegar Vil- mundur var 25 ára aö koma heim frá námi í Bretlandi. Bókin spannar síöan þau 10 ár sem hann lifði eftir þaö. Þetta er saga hugmynda hans og þátt- töku í stjórnmálunum frekar en persónusaga. Viö þekktumst vel síöasta hálfa áriö sem hann liföi. Áöur vorum viö aðeins lítillega kunnugir. Þetta er aö sumu leyti kostur og um leið ókostur.” Nú er þetta bók um mann sem varð goösögn í lifandi lífi. Hvaöa skýringar Jón Ormur Halldórsson hefur nú lagt siflustu hönd á bók um Vilmund Gylfason. DV-mynd VHV sérö þú á einstæðum ferli þessa manns? „Þaö var margt sem stuölaöi aö því aö hann varö goösögn. Eg held aö þaö sé engin patentskýring á þessu, ekkert sem hægt er aö lýsa í fáum orðum. Þaö var eitthvað viö þennan mann sem hreif. Karisma er þaö kallaö. Á hinn bóginn réö hann yfir ákveðinni tækni. Þaö er þetta tvennt sem allsstaðar skín í gegn frekar en aö hægt sé aö benda á eitthvað eitt. Hann kunni aö hlusta eftir hræringum, almenningsáliti og meta þaörétt.” Hvert sækir þú heimildirnar að bókinni? „Ég hef talað viö á milli 20 og 30 manns sem stóöu honum næst. Aö öðru leyti eru þaö blööin, bæöi þaö sem hann skrifaði og þaö sem skrifað var um hann. Hvort tveggja er mikið aö vöxtum. Ég tala endanlegan texta inn á band. Ég held aö þaö hæfi vel aö hafa talmálsstíl á þessari bók. Hans eigin stíll var talmál. Ef ég væri aö skrifa um Gunnar Thoroddsen þá færi ég öðruvísi aö. Hans stíll var ritmál.” GK. BERGIN LOFTÞJÖPPUR Eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi á lager með loftkút og þrýstijafnara 130 l/mín. 200 300 500 -”- MJÖG HAGSTÆTT VERÐ 35 Vesturþýsk gæðavara VvO á hagstæðu verði f LANDSSMIÐJAN HF. ^“““3 SOlVHÖLSGOTU 13 -101 REYKJAViK f SlMI (91) 20680 - TELEX 2207 GWORKS ALLT ÞETTA FÆRÐU I SKQPA120 LS: vél 1200 cc m3. 58 din hö • 55 amperstunda alternator • Allt að 1700 I farangursrými • Fellanleg sætisbök afturí • Halogen framljós • Þokuljós að aftan • Læst bensín- lok • Spegill að utan n/v • Rafmagnsrúðusprautur • Barna- læsingar í afturhurðum • Geymslu- hólf v/gírstöng • öskubakkar í afturhurðum • Lúxus nijóö- einangrun • Aflhemlar • Tann- stangarstýri • Afturrúðuhitari • 2ja hraða miðstöð • Vindskeið („spoiler") að framan og aftan • Sportfelgur • Snúningsmælir • Hert öryggisgler • Plussáklæði á sætum •Aðvörunarljósf. bensín • Stillanlegir höfuðpúðar • Ferða- mælir („Dailv trip recorder") • Styrktargrind í farpegarými • Hallanleg sætisbök á framstólum • Sjálfstæð gormafjöðrun við hvert hjól • Lungamjúkir radial hjól- barðar (165 SR 13) • ÞÚ GETUR MEIRA AÐ SECJA SOFIÐ í HONUM. Hægt er að leggja sætisbökin niður og skapast þá ágætis svefnaðstaða. 1700 LÍTRA FARANGURSRÝMI. Með því að leggja aftursætið fram myndast mjög gott farangurs- rými. KOMDU, SKOÐAÐU OC SKELLTU ÞÉR í PRUFU- AKSTUR. SÍMI 42600 JÖFUR HF NYBYLAVEGI 2 KÓPAVOGI AR LAGU DANIRIÞVI! SKOÐA120 LS Á AÐEINS KR. 219.900 Okkur tókst þaö sem Dönum hefur ekki tekist, aö fá lúxus- geröina af Skoda á frábæru afsláttarverði. Þar meö skutum viö þeim ref fyrir rass. Skoda 120 ls er sérlega hentugur fjöldskyldubíll, búinn hagkvæmum eiginleikum.Við getum einnig afgreitt Skoda 105 S á sérstaklega hagstæöu veröi, frá kr. 184.920.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.