Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Hœnco auglýsir hjól í umboðssölu! Vegna fjölda óska höf- -A um viö ákveðiö að skrá allar gerðir bif- hjóla í umboðssölu. Við óskum eftir að menn komi sem fyrst og skrái þau hjól sem þeir hafa hug á að selja. Hænco, Suðurgötu 3a, sími 12052,25604. Vorum að fá framljós í stóru hjólin, 910, Nava fiber hjálma, 5900, MDS cross hjálma, 1800, MDS götuhjálma, 2300, framdemparahosu- sett fyrir motocross 350, motocross hanska, 690 og margt margt fleira. Ath. frá 1. sept. til 1. maí verður opið á laugardögum frá kl. 9 til 12. Póst- sendum. Karl H. Cooper & Co, N jáls- götu 47, simi 10220. Karl H. Cooper & Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngaUa og margt fleira. Póstsendum. Serpantan- ir i stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Til bygginga Stigi. Nýr innanhússtigi frá Gásum til sölu. Uppl. í símum 84064 og 82925. Húsasmiðameistari getur tekið að sér innangerð nýbygg- inga s.s. niöurhengd loft, miliiveggi, einangrun, klæðningar o.fl. Uppl. í síma 23901 e. kl. 18. Ca 2000 m 1 x 6" og 2 x 4" til sölu. Uppl. í síma 619883. Einangrunarplast, skólprör, brunnar, glerull, steinull, rotþrær, o.fl. Bjóðum greiöslufrest í 6—8 mánuði ef teknir eru „vörupakkar”, afgreiðum á byggingarstað á Reykjavíkursvæöinu án aukagjalds. Borgarplast hf. Borgarnesi. Sími 93-7370. Fasteignir 3ja herb. ibúð til sölu á Reyðarfirði nú þegar. Uppl. í síma 99-3513. 100 ferm neðri hæð í tvíbýlishúsi til sölu í Keflavík. Góðir greiðsluskilmálar ef samiö er strax. Uppl. í síma 92-3532. Bújörð. Til sölu er jörö í V-Húnavatnssýslu. Hún stendur viö þjóöbraut, 8 km frá Hvammstanga, rúmlega 30 hektara tún. Hey, bústofn og vélar geta fylgt. Vmsir möguleikar. Uppl. í síma 95- 1925. Sumarbústaðir Husqvarna, 3AW, olíuofn ásamt reykháfi til sölu. Uppl. í síma 83844/52755. Flug Fallhlifarstökksskóli íslands auglýsir. Enn eru í gangi hjá okkur hin stórkostlegu námskeið í fall- hlífarstökki en eingöngu er kennt á fullkomnasta kennslubúnað sem völ er á á Islandi (svokallaða vængi). Námskeiöin eru haldin í samráði viö Fallhlífarklúbb Reykjavíkur. Kennari veröur Þórjón Pétursson. Uppl. gefn- ar í síma 72732 milli kl. 16 og 18 virka daga. Verðbréf Vantar veð fyrir lífeyrisláni, góð þóknun í boði. Til- boö sendist DV merkt „Veð 913”. Víxlar — skuldabréf. Önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10—12 og 14—17. Verð- bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- stræti24, sími 23191. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að tryggðum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark- aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum: Uppeldisfulltrúa við Meðferðarheimilið að Kleifarvegi 15. Upplýsingar veitir Andrés Ragnarsson sálfræðingur í síma 82615. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum um- sóknareyðublöðum, sem bar fást, fyrir kl. 16.00 mánu- daginn 16. septembernk. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum: Hjúkrunarfræðinga við eftirtalda skóla: Hólabrekkuskóla, ölduselsskóla, Æfingaskóla Kennaraháskóla Íslands, Skóla ísaks Jónssonar, Melaskóla. Um er að ræða heilar stöður og hlutastörf. Aðstoðarmenn við skólatannlækningar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Skrifstofumann við vélritun og almenn skrifstofustörf. 100% staða. Starfskraft til kaffiumsjónar fyrir starfsfólk Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur, 50% starf. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva í síma 22400. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum um- sóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánu- daginn 16. september 1985. Peningamenn, takið eftir. Hér býðst ykkur besta möguleg ávöxtun. Hef til sölu mikiö magn af góðum víxlum og öðrum veröbréfum. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „Skjóturgróði!” Bátar VHF bátatalstöðvar. Hinar vinsælu Zodiac Seacom 80 VHF bátatalstöðvar eru komnar aftur. 25 vatta sendiafl. 55 rásir. Leitiö upplýs- inga. Heimilistæki hf., tæknideild. Sími 27500. Skipasala Hraunhamars: 12 og 10 tonna plankabyggðir eikar- bátar, 5 tonna dekkaður plastbátur, Sómi 700. Urval opinna báta. Vantar báta á söluskrá. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Seglskúta til sölu, tegund PB-63, 21 fet. Uppl. í síma 94- 4247. Skipasalan Bátar og búnaður. Ef þú vilt selja, þá láttu skrá bátinn hjá okkur. Ef þú vilt kaupa, þá hringdu, kannski höfum við bátinn fyr- ir þig. Skipasalan Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Veiðarfæri. Eingirnisnet nr. 12—6”, eingirnisnet nr, 12—6 1/2”, eingirnisnet nr. 12—7”. Cristalnet nr. 15—7”, reknet, rekneta- slöngur. Góð síldarnót. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, Vestmannaeyjum. Símar 98-1511, heima 98-1700 og 98-1750. Til sölu 20 feta S.V. bátur með 136 h.p. dísilvél og 19 feta Shetland m/75 Chrysler. Mjög falleg- ur. Tækifæri til að gera góö kaup. Uppl. í síma 35051 á daginn og 671256 á kvöldin. Varahlutir Til sölu varahlutir í Malibu 79, t.d. 8 cyl. vél, sjálfskipt, hásing og margt fleira. Uppl. í síma 35051 á daginn og 671256 á kvöldin. Vél óskast í Skoda Amigo. Uppl. í síma 96-22582. 6,2L GM dísilvél til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 069. Til sölu varahlutir: í Blazer, t.d. hásingar, millikassi og vél, Mazda 929, Willis, Oldsmobil Cutl- as 79. Einnig Bedford dísilvél. Sími 96- 43141. 383 Magnium vél til sölu, stimplar, legur og fleira nýtt. Selst í heilu með ábyrgð eða ósaman- sett. Uppl. í síma 22104 á daginn eða 21962 e. kl. 18. Dodge 318 kúbika vél til sölu með sjálfskiptingu, einnig ýmislegt í Volgu 73. Uppl. í síma 12006 e. kl. 17. 5 gira kassi sem passar í Lada Sport til sölu. Einnig drullutjakkur á sama stað. Sími 33056 e. kí. 16. Er að rífa Range Rover, mikið af góðum varahlutum. Uppl. í síma 96-26512 og 96-23141. Bilapartar og dekk, Tangarhöfða 9, sími 672066. Sendum út á land samdægurs. Allegro, Simca Audi 100 ’80, Skoda, Datsun, Toyota, Galant, Trabant, Lada, Volvo 142, Mini, Peugeot, Mazda, Fiat. Saab99,96, Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga kl. 9— 19, laugardaga kl. 10—16, kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góð- um, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þóröar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Scout II — Scout II. Utsala, útsala, útsala. Allir varahlutir eiga að seljast vegna húsnæðisleysis: frambretti á 2500, húdd 2000, hurðir 2500, fram- og afturfiaörir 2000, neöri hlerar 2000, vatnskassar 2000, krómað- ir gluggar í hurðir 1500 parið. Margt, margt fleira. Uppl. í síma 92-6641. Vélar til sölu: Chevrolet 6 cyl. Saab 99 74, Trabant ásamt drifi og gírkassa, Rambler 6 cyl. Simi 92-6591. Bilabúð Benna. Jeppaeigendur. Otal jeppahlutir á lag- er: fjaðrir — upphækkunarsett, demp- arar, uretan fjaðrafóðringar, raf- magnsspil, felgur, driflokur, driflæs- ingar, blæjur, speglar, vatnskassar o.fl.o.fl. Sérpöntum varahluti og auka- hluti í ameríska bíla. Bílabúð Benna, Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 R, sími 685825. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Erumað rífa: Blazer 74 Wagoneer Bronco Chevrolet Pinto Scout Citroen Cortinu Escort Mazda Fiat 125P Skoda. Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun 11841. Magnús.. Bilapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp. Símar 78540 - 78640. Varahlutir í flest- ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti — kaupum bíla. Ábyrgð — kreditkort. Volvo343, Datsun Bluebird, Range Rover, Datsun Cherry, Blazer, Datsun 180, Bronco, Datsun 160, Wagoneer, Escort, Scout, Cortina, Ch. Nova, Allegro, F. Comet, AudilOOLF, Dodge Aspen, Benz, Dodge Dart, VWPassat, Plymouth Valiant, VWGolf, Mazda323, Derby, Volvo, Mazda 818, Saab 99/96, Mazda 616, Simca 1508 — 1100, Mazda 929, Lada, Toyota Corolla, Scania 140, Toyota Mark II, Datsun 120. Bílaverið, sími 52564 Austin Allegro, Datsun 1200, Austin Mini, Datsun 120Y, Chevrolet Nova, Dodge, Chevrolét Citation, Simca, Daihatsu Charade, Subaru, Ford Mustang, Toyota Corolla, Ford Cortina, Toyota Carina. Ford Comet, Mikið af nýjum varahlutum frá Sam- bandinu. Getum útvegaö varahluti að utan með stuttum fyrirvara. Erum með bíltölvur og kveikjur í bíla og fleira. Upplýsingar í síma 52564. Alternatorar og startarar í: Chevrolet, Ford, Dodge, Cherokee, Hornet, Oldsmobile dísil, Land-Rover, Mazda, Datsun, Toyota, Wartburg o.fl. Einnig í vörubíla, vinnuvélar og báta- vélar. Mjög gott verö. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Bilapartar og dekk, Tangarhöfða 9, sími 672066. Sendum út á land samdægurs. Allegro, Mini, Toyota, Audi 100,80, Mazda, Trabant, Datsun, Saab 99,96, Volvo 142, Galant, Simca, Peugeot, Lada, Skoda, Fiat. Bilgarður sf., Stórhöfða 20. Erumað rífa: AMC Concord ’81, Skoda 120 L 78, Lada 1500 77, Escort 74, Mazda 616 74, Allegro 1500 78, Cortina 74, Lada 1300 S’81, Datsunl20Y, Fiat 125 P 79, Simca 1307 78, Renault4 74, Mazda818’74, Fiat 128 74. Bílgaröur sf„ sími 686267. Bílabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir: Cortina, Peugeot, Comet, Chevrolet, Citroen, VW, Mazda, Allegro, Datsun, Lancer, Econoline, Duster, Pontiac, Skoda, Saab, Simca, Dodge, Volvo, Wartburg, Lada, Galant og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum. Sími 81442. Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bif- reiða. Nýlega rifnir: Mazda 626 ’80 Datsun Cherry '80 Toyota Carina ’80 Daihatsu Charade '80 Honda Accord ’81 Volksw. Golf 78 Toyota Mark II 77 Toyota Cressida 79 Mazda 929 78 Subaru 1600 77 Range Rover 75 FordBronco 74 Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í síma 77551 eða 78030. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Abyrgð á öllu. Reynið við- skiptin. Notaðir varahlutir til sölu: Lada, Cherokee 74, Volvo, Malibu, Nova, Allegro, Comet, Cortina, Escort, VW, Simca 1100, Mini, Mazda, Dodge, Datsun, Galaxie, VW rúgbrauð, Saab. Bílastál, Hafnarfirði, símar 54914 53949. og Varahlutir Eigum varahluti í ýmsar gerðir bif- reiðam.a. Volvo 72, Simca 1307 77, Datsun 120 Y 75, Toyota Cressida 78, Mazda 12178, Mazda 929 78, Subaru 77, Transit 72, Chevrolet Nova 74, Lada 1600 ’80, Citroen GS 77, Datsun dísil 72, Bronco 76, Wagoneer 75, Cortina 74, Toyota Mark II72. Kaupum bíla til niðurrifs. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Sími 77740. Bílaþjónusta Olíuhúðum bíla, ný þjónusta, góð tæki, vanir menn. Bílaþjónustan Aðstoð, Hafnarbraut 21 Kóp„ símar 43130 og 42160. Sjálfsþjónusta — bílaþjónusta. Góð aðstaða til að þrífa, bóna og gera viö. Lyfta, gufuþvottur, sprautuklefi, ásamt úrvali verkfæra, bón-olíur. Bremsuklossar, kveikjuhlutir o.m.fl. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfirði, opið kl. 9—22, 10—20 um helgar. Sími 651546 — 52446. Bflamálun Bilaþjónusta Garðars, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar. Greiðslukjör samkomulag. Símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsími 39542. Bflaleiga Bilaleiga Mosfellssveitar, sími 666312. Veitum þjónustu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna fólks- og stationbílar, með dráttarkúlu og barnastól. Bjóöum hagkvæma samninga á lengri leigu. Sendum — sækjum. Kreditkorta- þjónusta. Sími 666312. Bílaleiga knattspyrnufélagsins Víkings. Leigjum út margar tegundir fólksbíla. Opið allan sólarhringinn. Sækjum og sendum. Simi 76277. E.G. bilaleigan, s. 24065. Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar 78034 og 92-6626. SH-bilaleigan, simi 45477, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út fólks- og stationbíla, sendibíla meö og án sæta, bensín og dísil, Subaru, Lada og Toyota 4X4 dísil. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum og sendum. Sími 45477.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.