Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 38
38 DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þvarholti 11 Verkamenn. Oskum aö ráöa nokkra verkamenn í byggingarvinnu viö nýbyggingu Hag- kaups strax. Mikil vinna, frítt fæði. Sími 84406 eða 84453. Útivinnandi hjón á Seltjarnarnesi óska eftir heimilish jálp hluta úr degi, 3 daga í viku. Yngsta barn 12 ára. Sími 27224. Fóstrur — starfsfólk. Okkur vantar dugmikiö starfsfólk á dagheimilið Hamraborg nú þegar. Uppl. hjá forstöðumanni, sími 36905. Starfsfólk óskast á litla heimilislega saumastofu í Skeif- unni viö framleiöslu á skyrtum og blússum. Ekki bónusvinna en fastar prósentur á kaup. Vinnutími eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 686966. Atvinna. Reglusamur maöur óskast til ræstingastarfa, 1—2 í viku, vinnutími eftir samkomulagi. Vinnustaður viö Súöarvog. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H —646. Óska eftir 2 málurun strax, mikil vlnna. Uppl. í síma 37720 eftir kl. 19. Stúlkur óskast til starfa strax í söluturn í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50553 eftir kl. 19. Starfsfólk óskast í videoleigu í Árbæjarhverfi, kvöld- og helgarvinna. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H —128. Starfsfólk óskast í söluturn í Breiöholti, þrískiptar vaktir (5 tímar í senn). Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H —126. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi eftir hádegi. Uppl. á staðnum. Miöbæjarbakarí Bridde, Háaleitisbraut 58—60. Stúlka eða piltur óskast á kassa og í önnur störf. Heiis- dagsstörf. Melabúöin, Hagamel 39, sími 20530. Óskum að ráða góðan starfskraft í matvöruverslun í vestur- bænum. Uppl. í síma 14879. Aðstoð i mötuneyti. Öskum eftir röskum manni, 16—25 ára, til aðstoðar í mötuneyti. Hafið samband við auglþ j. DV í síma 27022. H —090. Iðnfyrirtæki i Reykjavik óskar eftir aö ráöa duglegt fólk í véla- sal, vaktavinna. Uppl. hjá verkstjóra í síma 82569 milli kl. 10 og 12 og 14 og 17. Járniðnaður. Öskum eftir járniönaöarmönnum, raf- suðumönnum og aðstoöarmönnum. Uppl. í síma 83444. Óskum eftir að ráða verkamenn strax. Uppl. í síma 53822. Óska eftir að ráða húsasmiði sem fyrst. Uppl. í síma 671803. Mann vanan beitingu vantar á trillu frá Snæfellsnesi. Uppl. í síma 671247. Afgreiðslustarf. Kona óskast 4 tíma á dag. Aukavinna möguleg á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 54104. Söluturninn Miövangi 41, Hafnarfiröi. Kona óskast til að annast fámennt heimili í Reykjavík. Uppl. í síma 19198. Starfskraftur óskast í kaffiteríu í miðbænum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-179. Röskur aðstoðarmaður óskast í bakarí, meömæli. Uppl. í síma 13234. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Sanitas hf. Seljahverfi — heimilishjálp. Barngóð kona óskast til aöstoöar viö heimilisstörf og til þess aö gæta 3ja ára telpu eftir hádegi 3—4 daga í viku. Uppl. í síma 77575. Stúlka óskast í söluturn, ekki yngri en 18 ára (dagvinna). Uppl. í síma 71031 eftir kl. 19. Atvinna i Mosfellssveit- Tvær samhentar konúr óskast til af- greiðslustarfa frá kl. 9—13 og 13—17 annan hvern dag eða aöra hverja viku, 6 daga í viku. Uppl. í síma 666450 milli kl. 15 og 17 í dag og á morgun. Litið verktakafyrirtæki á sviði steypusögunar og kjarna- borunar: Duglegir, áhugasamir og stundvísir starfsmenn óskast strax, vanir vélum og vélaviögerðum, veröa aö geta unnið sjálfstætt og hafa síma og bílpróf. Bortækni sf., simi 46980. Matreiðslunemar óskast strax á veitingahúsið E1 Sombrero. Uppl. í síma 23866. Múrari óskast. Múrari eöa maður vanur múrverki óskast strax. Uppl. í sima 42196 og 53784. Húshjálp. Barngóö kona eöa stúlka óskast til al- mennra heimilisstarfa í Garöabæ. Vinnutími 4—5 tímar á dag eftir sam- komulagi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H —953. Ritvinnsla. Starfsmaður óskast til aö slá inn texta á fullkomna ritvinnslutölvu, góö ensku- og íslenskukunnátta æskileg. Hlutastarf kemur til greina. Áhugafólk leggi upplýsingar um aldur, menntun og starfsreynslu inn til DV merkt „Málamaður” fyrir 14.9. '85. Starfsmenn óskast. Röskir starfsmenn óskast til lager- vinnu og afgreiðslustarfa nú þegar. Reglusemi er áskilin. Upplýsingar í síma 671943 mánudaginn 9. og þriöju- daginn 10. september milli kl. 9 og 16. Framtiðarstarf. Oskum eftir aö ráöa mann eöa konu tii starfa viö fatapressun. Uppl. í síma 18840. Fataverksmiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Óskum eftir að ráða starfsfólk til starfa í eldhúsi og viö fram- leiðslustörf nú þegar. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga frá kl. 17—19. Hressingarskálinn, Austurstræti 20. Starfsmenn vantartil fjölbreyttra starfa hjá ræstingarfyrir- tæki aö degi til. Aukavinna fyrir hendi, bæöi í föstum og lausum verkefnum. Góöir tekjumöguleikar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-620 Atvinna óskast Háskólanemi óskar eftir aukavinnu ca 2 tíma á dag, má vera kvöldvinna, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35441. Hárskeranemi sem fer í sveinspróf í haust óskar eftir vel launaöri vinnu. Uppl. í síma 40596 eftir kl. 19. Kvöld- eða helgarvinna óskast í Hafnarfiröi, er vön flestu í fiskvinnslu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 53891 eftir kl. 16. 28 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu, landsbyggöin ekki fyrirstaða. Hefur meirapróf. Uppl. í síma 52472. Ungur maður meö verslunarpróf frá VI óskar eftir vinnu nokkra tíma á viku með skóla. Uppl.í síma 35926. Unga stúlku með stúdentspróf vantar vel launaöa vinnu fram að jól- um, margt kemur til greina. Sama hvar á landinu er. Sími 13923. Kanadískur háskólastúdent, íslensku-, ensku- og dönskukunnátta, vanur skrifstofustörfum, óskar eftir vinnu fyrir hádegi, kvöld- og/eöa helg- arvinnu. Margt kæmi til greina. Simi 14630. Spákonur Spái i spil og bolla. Uppl. í síma 14610. Spái i spil og lófa, Le Normand og Tarrot. Uppl. í síma 37585. Barnagæ$la Fjölskylda i vesturbæ óskar eftir konu til aö aðstoða viö barnagæslu og létt heimilisstörf hluta úr degi í vetur. Sími 17294. Dagmamma óskast á Seltjarnarnesi eöa í vesturbænum fyrir strák á þriðja ári 4 tíma á dag, virka daga. Sími 73415 eða 17053. Bráðvantar pössun (dagmömmu) fyrir rúmlega 1 1/2 árs strák eftir hádegi, bý á Nýlendugötu. Uppl. í síma 18486. Dagmamma óskast í Hlíöunum til aö gæta 2ja ára telpu 4— 5 tíma á dag. Uppl. í síma 16086. 12 — 15 ára stúlka óskast sem næst Rauðalæk til aö sækja 3ja ára strák til dagmömmu kl. 6 á daginn og vera meö í 1—2 tíma. Uppl. í síma 31750. Smábarn vantar góða dagmömmu í nágrenni viö Sléttahraun í Hafnar- firöi. Uppl. í síma 651536. Stúlka óskast til aö sækja 5 ára stelpu á barna- heimilið Garðaborg viö Hólmgarð í Bústaöahverfi eftir hádegi. Sími 25226 á kvöldin. ATH. Vantar barnapössun sem fyrst, vinn vaktavinnu, er með 2 börn.Uppl. í síma 45716 eöa Kópavogsbraut 11, vesturbæ. Óska eftir dagmömmu fyrir hálfsárs gamlan dreng frá kl. 9— 16. Helst í austur- eöa vesturbæ. Sími 24539. Skemmtanir Starfsmannafélög og félagasamtök. Ef haustskemmtunin er á næsta leiti þá getum viö stjórnaö dansinum. Óvíöa betri reynsla og þjón- usta, enda elsta og útbreiddasta ferða- diskótekið. Diskótekiö Dísa, heima- sími 50513 (farsími 002-2185). Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfsköpnun! Stjörnukortinu fylgir skrifleg lýsing á persónuleika þínum. Kortiö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opiö frá 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Kennsla ítalska, spænska, enska fyrir byrjendur. Upplýsingar og inn- ritun í síma 84236 eftir hádegi. RIGMOR. Saumanámskeíð. Viltulæraaösauma? Viö bjóöum uppá 6 vikna námskeiö í fatasaumi. Nánari upplýsingar í símum 53592 og 45791. Almenni músíkskólinn. Kennsla hefst 8. sept. Getum bætt viö nemendum í harmóníkuleik, byrjend- um eöa lengra komnum, einnig byrjendum í gítarleik (kerfi). Karl Jónatansson, Hólmgarði 34, sími 39355. Tónskóli Emils. Kennslugreinar: Píanó, fiðla, raf- magnsorgel, gítar, harmóníka, munn- harpa, blokkflauta. Innritun daglega í síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Tek að mér einkatíma í þýsku fyrir byrjendur og lengra komna. Sími 24397. Líkamsrækt Likamsrækt — Leikfimi. Bjóöum upp á vaxtarrækt karla mánu- daga — miövikudaga — föstudaga og sunnudaga. Bjóöum einnig líkamsrækt kvenna og Aerobic leikfimi kvenna þriöjudaga — fimmtudaga og laugar- daga. Super Sun ljósabekkir og vatns- gufa. Allir velkomnir Orkubankinn, Vatnsstíg 11, sími 21720. Líkamsrækt er besta innistæöan. Sólbaðsstofan Sunna, sími 25280, Laufásvegi 17. Nýjar perur. Hausttilboö 20 tímar 1.000 kr. Kredit- kortaþjónusta. Veriö velkomin. Sólbaðsstofan Kolbrún, Grettisgötu 57a, sími 621440. Nýjar perur,nýmúsík. Hausttilboð Sólargeislans. Vorum aö skipta um perur. Bjóöum 10 tíma á kr. 850,20 tíma á kr. 1.500. Verið velkomin. Ávallt heitt á könnunni. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4. September-tilboöiö er stakur tími, 100,10 tímar 600, 20 tímar 1200. Bjóöum nýjar og árangursríkar Belarium—S perur. Næg bílastæði. Veriö hjartanlega velkomin. Sími 72226. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn !! Fullkomnasta sól- baðstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, sími 10256. Sólbaðsstofan Sahara, Borgartúni 29. Kynningarverð út þennan mánuö. 900 kr. 20 tímar, 500 kr. 10 tímar og 100 kr. stakir. Nýjar perur, gufubaö, aö ógleymdri líkams- og heilsuræktinni viö hliðina. Mætiö á staöinn. Heitt kaffi á könnunni. Uppl. í síma 621320 og 28449. Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Ein fullkomnasta sólbaös- stofa bæjarins. Sólbekkir í hæsta gæöa- flokki. Verið brún í speglaperum og Bellarium-S. Gufubaö og grenningar- tæki. Opið 7.20—22.30 og til kl. 19.00 um helgar. Morgunafsláttur, kreditkorta- þjónusta. Likamsræktartæki af ýmsum geröum til sölu. Mjög vönduö og sterkbyggð tæki. Gott verö og góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 16400. Húsaviðgerðir Gluggar, glerjun, þök. Sumar sem vetur, skiptum um gler og glugga, þakviögeröir. Leggjum til vinnupalla. Ábyrgö á öllum verkum. Réttindamenn. Húsasmiöameistarinn, símar 73676 og 71228. Blikkviðgerðir, múrum og málum •þakrennur og kanta, múrviögeröir. Skiptum á þökum og þéttum þök o.fl. 'o.fl. Tilboö eöa timavinna. Símar 27975,45909,618897, Abyrgð. Byggingaverktak sf. auglýsir: Eftirlit—breytingar—húseignavið- gerðaþjónusta fyrirtækja, húsfélaga og einstaklinga. Getum enn bætt viö okkur verkefnum. Alhliöa byggingar- þjónusta: Leitiö uppl. Ábyrg þjónusta — góð vinna. Byggingaverk- taksf. Sími 671780. Málari — múrari. Tökum aö okkur múrverk+ viögerðir, einnig flísalagnir, málun og annað hús- viðhald. Uppl. í síma 71307 á kvöldin. ------------V Einkamál Einmana reglusöm kona um fertugt óskar aö kynnast manni á svipuðum aldri meö náin kynni í huga. Svarbréf sendist DV merkt ”077”. Fertuga húsmóður vantar 100.000 kr. lán strax í 1 mánuö gegn 120% ársvöxtum. Vinsaml. send- iö svar til DV merkt „Strax-752”. 37 ára kona óskar aö kynnast manni er gæti veitt lán eöa fjárhagsaðstoð. Algjörum trúnaöi heit- iö. Nafn og sími sendist DV merkt „906”. Hefur þú áhuga á kristilegu starfi? Þarftu á hjálp aö halda? Viltu hjálpa öörum? Finnst þér trúarþörf þinni ekki fullnægt? Ertu einmana? Ef þú svarar einhverri af þessum spurningum játandi, ættiröu aö leggja nafn þitt, heimilisfang og símanúmer inn á afgreiðslu DV merkt „Lifandi trú”, og viö munum svo hafa samband og veita þér nánari upplýsingar um starfsemi okkar. Ef til vill þörfnumst viö þín og þú okkar. Garðyrkja Túnþökur. 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyröar, magnafsláttur. Af- greiðum einnig bíla á staönum. Einnig gróöurmold, skjót afgreiösla. Kredit- kortaþjónusta, Olöf, Ölafur, símar 71597,77476. Tún. Til leigu um 10—20 ha tún til heyskapar eöa þökuskurðar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-285. Túnþökur til sölu, 28 kr. ferm. Flutningur til Reykjavíkur innifalinn. Einnig teknir hestar í vetrarbeit. (Gjöf). Símar 39581 og 99- 5946. Úrvalstúnþökur til sölu, heimkeyrðar eöa á staönum. Geri tilboð í stærri pantanir. Tún- þökusala Guöjóns,. Sími 666385. Hraunhellur til sölu. Mosavaxið heiöargrjót, margar geröir náttúrusteina. Uppl. í símum 78899 og 74401 eftirkl. 19. Til sölu úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, dreift ef óskaö er. Erum meö traktorsgröfu, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti og jöfnun lóöa, einnig hita- og hellulagnir í innkeyrslur. Sími 44752. Garðvinna. Standsetjum og lagfærum lóöir, helluleggjum, þekjum og hlööum hraunkanta. Vönduð vinna, vanir menn. Gerum tilboö yður aö kostnaöarlausu. Uppl. í síma 72846 eftirkl. 19. Moldarsala og túnþökur. Heimkeyrö gróöurmold, tekin í Reykjavík, einnig til leigu traktors- grafa, Broyt-grafa og vörubílar, jöfnum lóðir. Uppl. í síma 52421. Túnþökur —Landvinnslan sf. Túnþökusalan. Væntanlegir túnþökukaupendur, athugið. Reynslan hefur sýnt aö svokallaður fyrsti flokkur af túnþökum getur veriö mjög mismunandi. I fyrsta lagi þarf aö ath. hvers konar gróöur er í túnþökunum. Einnig er nauösynlegt aö þær séu nægilega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Ára- tugareynsla tryggir gæöin. Land- vinnslan sf., sími 71855, kvölds. 45868 —17216. Eurocard — Visa. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Hreingerningar Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöng- um og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatns- sugum. Erum aftur byrjuð með mottuhreinsunina. Móttaka og upplýsingar í síma 23540. Hreingerningarþjónusta Valdimars Sveinssonar, simi 72595: Hreingerningar, ræstingar, glugga- þvottur o.fl. Valdimar Sveinsson. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sog- krafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæöir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.