Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Á.G. bílaleiga. Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12 manna, Subaru 4X4, sendibílar og bíll ársins, Opel Kadett. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöföa 8—12, sími 685504 og 32220, útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, sími 98-1195 og 98-1470. N.B. BÍLALEIGAN, Vatnagöröum 16, sími 82770. Leigjum út Citroen GSA, Nissan Cherry, Nissan Sunny og Lödu station 1500. Sækjum og sendum. Greiöslukortaþjónusta. N.B. BÍLALEIGAN, Vatnagöröum 16, sími 82770. Bilaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð 12, R. (á móti Slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbila, níu manna sendibíla, dísil meö og án sæta; Mazda 323, Datsun Cherry, jeppa, sjálfskipta bíla, einnig bifreiðar meö barnastólum. Heima- sími 46599. Vinnuvélar Steypubifreið til sölu. IHC (Nal) Fleestor 1977 með 6 rúm- metra Mulder Desu steypubúnaði, sem gæti selst sér. Sími 686548. Traktorsgrafa JCB 3D ’74 til sölu. Er í góöu ásigkomu- lagi. Fæst á skuldabréfi eöa í skiptum fyrir bíl. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-188. Hiab bílkrani, stærð 1165, til sölu. Uppl. í síma 97-1288. Vörubílar Volvo G 89árg. '72 til sölu. Einnig 20 tonna pallur og strokkasturtur af Scania. Uppl. í síma 92-7195 e.kl. 19. Dráttarbill. Til sölu Scania 140 73, tveggja drifa meö kojuhúsi. Up Scania 140,110, Volvo F 89. Varahlutir, kojuhús, fjaðrir, búkkar, vatnskassar, hásingar, dekk, . í síma 97-1288. MAN 30320. grindur, framöxlar, 2ja drifa stell, gírkassar, vélar, felgur. o.m.fl. Bílapartar, Smiðjuvegi D—12, símar 78540 og 78640. j Lada Sport '81 — '83. Er meö Cortinu 79, vel meö farna upp í + peninga. Uppl. í síma 93-1820. Bílar til sölu Willys '66 nýsprautaður, ný blæja, nýleg skúffa og bretti o.s.frv., góð dekk. Tilboð. Sími 641286 eftir kl. 19. Til sölu Lancer '83, Subaru ’82, Galant ’82, Mitsubishi L- 200 ’82, Toyota Hi-Lux ’80, Lada Sport ’81 og ’82, Lada 1500 ’83. Höldur sf., Bílaleiga Akureyrar. Sími 31615, 686915. Datsun 220 C disil '76, frábær bíll, litiö ekinn, góö vél, gott lakk, sími 666474. Utan vegar. Bronco 72 8 cyl. 302, hækkaöur á grind og boddí. Hlutfall 4:11, læst. 5 gíra kassi, mudder. Sími 92-3229. Til sölu Suzuki Fox '82 ekinn 59.000 km. Lítur mjög vel út, verð 285.000. Uppl. í síma 40738 eftir kl. 18. Cortina station '77 (nýja útlitið). Góður bíll, margt endur- nýjaö. Gott verö, greiðslukjör. Ath. skipti. Sími 78354. Colt '81/Suzuki Swift '84, toppbílar. Bein sala eöa skipti á japönskum, helst Hondu eöa Toyotu, dýrari eöa ódýrari. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 92-3605, 92- 4004 og 92-4544. Toyota Cressida '78 í mjög góðu ástandi, ekinn 80.000, skipti óskast á ódýrari bíl. Uppl. í síma 78808. Disill — Dodge. Til sölu Datsun dísilvél, mjög góð og Dodge Dart 74, 8 cyl. dísilvél óskast á sama staö. Má þarfnast upptekningar. Sími 54410 á kvöldin. Svartur Dodge Aspen árg. '77 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., góðar græjur fylgja. Verð 170 þús. kr. Skipti möguleg. Uppl. í síma 51156 e. kl. 18. Datsun 180B '78 til sölu, ekinn 70.000, ryölaus og gott lakk, verö 130.000. Uppl. í síma 79865 eftir kl. 18. Plymouth Valiant '67 til sölu, skoöaöur ’85.1 mjög góöu lagi. Uppl. í síma 12006 eftir kl. 17. Mini '77 og Dodge Ramcharger '77 meö dísilvél til sölu. Uppl. í síma 40032 og 52007. Startarar i vörubíla og rútur. Volvo, Scania, MAN, M. Benz, GMC, Bedford, Benz sendibíla, Caterpillar jaröýtur, Broyt, Ursus, Zetor o.fl. Verð frá kr. 11.900. Bílaraf hf: Borgartúni 19, sími 24700. Bílar óskast Óska eftir 1983 módeli af BMW í 300 línunni í skiptum fyrir Mazda 626 ’82, ekinn 25.000 km, milligjöf staögreidd. Sími 52697 e.kl. 17. Mazda 929 '81 til sölu, fallegur og góöur bíll, ekinn 60.000 km. Einn eigandi, útvarp, snjódekk, og dráttarkrókur, verö 280.000. Sími 51273.____________________________ Daihatsu Charmant '79, til sölu. Uppl. í síma 92-2382 eftir kl. 20.30. Lada Sport '79 til sölu, skipti á dýrari fólksbíl, milligjöf staögreidd. Uppl. í síma 672175. Mazda 616 '74 til sölu, skipti á dýrari möguleg. Uppl. í síma 16129. Óska eftir '77—'79 módeli af japönskum framhjóladrifnum bíl. Aöeins vel með farinn bíll kemur til greina. Verö 100—150 þús. Sími 39401. Saab 900 GLS '83, er til sölu. Bíll í mjög góðu ástandi. Ut- varp, segulband, grjótgrind og 4 vetrardekk á felgum geta fylgt. Uppl. í síma 99-1520 e. kl. 17. Góður Range Rover óskast, ’75—’77 á hagstæðu verði. Má þurfa nýtt lakk og ef til vill klæðningu en óryögaöur og lítiö keyrður. Sími 23002. Hjálp — Mazda Oska eftir aö kaupa Mözdu 616 ’74 vélarlausa og sæmilega útlitandi. Uppl. í síma 76567. Góður bíll óskast á verðinu 100—150 þús., útborgun 25.000. Uppl. í síma 93-2201 eftir kl. 17. Öska eftir að kaupa bíl á mánaöargreiðslum, má þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 74824. Datsun Cherry. Oska eftir aö kaupa Datsun Cherry ’79- ’80, má þarfnast lagfæringar. Staögreiösla. Simi 53871 e. kl. 19. Sparneytinn bill óskast á ca 30 þús. kr. Uppl. í síma 92- 2814 e. kl. 18. Lada Sport. Lada Sport ’78 til sölu, allur nýyfir- farinn, litur rauöur, toppbíll, verð 160 þús. kr. Staðgreiösluverö 140 þús. kr. Uppl. ísíma 44118. Fyrrverandi sendiráðsbíll til sölu, AMC Matador ’77, þarfnast boddíviðgeröar. Góð kjör. Verðhug- mynd 100 þús. kr. Uppl. í síma 28435 e. kl. 18. _________ Ford Futura árg. '78 til sölu, 6 cyl., 2ja dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, segulband. Veröhugmynd 180 þús. kr. Uppl. í síma 28435 e. kl. 18. Daihatsu Charade XTE '82 til sölu. Góöur bíll. Uppl. í síma 46397 og 42764. Sigga. Dodge GTS '69 til sölu, 340 cc, mikið endurnýjaöur. Uppl. í síma 92-2595. Skodi Til sölu or Skodi árgerð 1977. Verö 25— 30.000. Uppl. í síma 76130. Bilasala Selfoss, við Arnberg, sími 99-1416. Volvo 245 turbo ’79, Volvo 345 DLS ’82, Galant 2000 ’82, Saab 900 GLS ’82, skipti á Hi- lux. Blazer dísil ’74, ’76, Hi-lux pickup disil ’82. Mazda 626 árgerð 1980 til sölu, hvítur að lit. Uppl. í síma 39133 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Saab 96 árgerö ’71, skoöaöur ’85. Uppl. í síma 43362 eftirkl. 19. Góð kaup 'Til sölu er Subaru 1800 sjálfskiptur árgerö ’80. Góöur staögreiösluafsláttur ef samiö er strax. Uppl. í síma 40643 eftir kl. 18. Til sölu Willys '46 Vél 283 Chevy 4 gíra, sagina kassi, vökvastýri. Uppl. í síma 74692. Willys jeppi árgerö ’67 til sölu, vél Chevrolet 350, góö vél. Jackman felgur. Lapplander dekk. Verö 80.000, sími 28395 og 19172. Til sölu Moskwitch árgerö ’80, gangfær, skoöaöur'85. Verð kr. 30.000 staðgreitt. Uppl. í síma 76394. Renault R16 árgerö ’74 til sölu, verö 10.000. Uppl. í sima 41063. Ford Mustang II árgerö ’74 til sölu, þarfnast lag- færingar á útliti. Uppl. í síma 39244. Til sölu Mazda 626 Coupe GLX 2,0, árg. 83 tveggja dyra. Uppl. í síma 51420. Til sölu Ford Escort XR31 ’83. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-2372. Mazda 929 og Citroen GS, Mazda árgerö ’76, sjálf- skipt, Citroen árgerö ’78 til sölu. Verö 60.000 stk. Uppl. i sírna 72965. VW bjalla '71 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. i síma 83019 eftir kl. 18. Galant '80, kr. 250.000, ekinn rúm 59.000 km. Sjálf- skiptur, vínrauöur, skipti á framhjóla- drifnum bíl í sama verðflokki koma til greina. Sími 79199 eftir kl. 17. Til sölu Willys '46. jeepster ’67, V6 buick, skipti á ódýrari. Aðeins vel meö farinn bíll kemur til greina. Verö 100—150 þús. Sími 39401. Citroen GS '76 til sölu í heilu lagi eöa pörtum. Á sama staö óskast bíll í góöu lagi á góðum kjörum. Sími 666341 eftir kl. 18. Volvo '73 til sölu, ekinn 180.000 km, verö 100.000. Uppl. í síma 77781. Lada 1500 árg. '76 til sölu, þarfnast smávægilegrar lag- færingar á brettum. Sími 50694. Dísilvél, ekin 35.000 km, og ökumælir í Land-Rover til sölu ásamt öörum varahlutum. Uppl. í síma 92-1120 eöa 92-6103. Datsun 280 disil árg. '81 til sölu. tJtlit og ástand gott. Uppl. í síma 92-8405. Til sýnis og sölu Datsun pickup dísil árg. ’81, meö yfir- byggðum palli, góður bíll. Bílasalan Höfði, Vagnhöföa 23, símar 671720 og 672070. Mazda 323, 5 gira árg. '80 til sölu, ekinn 65.000, einnig Ford Mer- cury Cougar ’69, vélarlaus og 351 í pörtum. Tilboö. Sími 32179. Datsun pickup dísil árg. ’81 til sölu, allur nýyfirfarinn og sprautaður. Uppl. í símum 666401 og 666858 á kvöldin. Mercedes Benz 300 D '83, 5 cyl., blár metalic, bíll í toppstandi og lítur mjög vel út. Sími 78442 frá 19—22. Bronco '73, 6 cyl., beinskiptur til sölu. Verð 110.000. Uppl. í síma 51884. Benz—Dodge. Mercedes Benz 250 ’68, seldur á kr. 30.000, Dodge Dart Custom ’75, sjálf- skiptur í toppstandi, skoöaöur ’85. Uppl. í síma 621207 eftir kl. 19. Saab '73. Saab ’73 til sölu, nýskoðaöur. Tilboö óskast. Sími 46412. Bifreiðaeigendur, bifreiöaumboð, fyrirtæki, bílasölur, bílaleigur. önnumst fyrir ykkur umskráningu, nýskráningu, nafna- skipti og færum bíla til skoðunar og endurskoöunar. Viö öflum allra gagna. Sækjum — sendum. Þú hringir, við framkvæmum. Sími 641124. Húsnæði í boði | Stórt herbergi meö aögangi aö eldhúsi og baöi til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 22491 eftir kl. 20. • Góð ca 40 ferm einstaklingsíbúð til leigu á Högunum, fyrir einstakling. Tilboö meö upp- lýsingum um væntanlega greiöslu sendist DV fyrir föstudag merkt „Hagarl21”. Bílskúr — Árbær. 29 ferm. bílskúr til leigu í Árbæjar- hverfi í 1—2 ár. Uppl. í síma 77988 eftir kl. 17. Vesturbær. 3 kjallaraherbergi viö Hávallagötu, sérinngangur fyrir herbergin, eldunar- aöstaöa, snyrting (ekki baö). Herberg- in eru misstór, leigjast frá 1. okt. á 6.000, 6.500 og 7.000. Hentugt fyrir skólanema. Kvenfólk gengur fyrir. Langtímaleiga. Tilboö sendist DV merkt „Nálægt Hl” 333 fyrir 13. september. Rúmgóð einstaklingsibúð. Til leigu er rúmgóð einstaklingsíbúö í Blikahólum. Tilboö sendist DV merkt „rúmgóö 057”. Til sölu 13—16—20ferm herb. í nýju einbýlishúsi. Sameiginlegur inn- gangur, eldunaraðstaða, búr, snyrt- ing, hol. Reglusemi og góö umgengni algjört skilyrði, SVR 14—18. Uppl. og tilboð sendist DV merkt „Seljahverfi 197”. Nýleg góð tveggja herb. ibúð til leigu í efra Breiöholti. Leigutími 1 ár. Fyrirframgreiösla. Aöeins reglu- fólk kemur til greina. Uppl. í síma 92- 6558 eftir kl. 17.30. Stórt herbergi meö eldunaraöstööu og sérinngangi til leigu. Einnig 2 geymsluherbergi, sam- tals 45 ferm , á sama staö. Tilboö send- ist augld. DV merkt „099” fyrir 12. sept. í Breiðholti er 4ra—5 herb. íbúð til leigu frá 1. okt. nk. Uppl. í síma 50942 eftir kl. 18. Gott herbergi i Hliðunum fyrir stúlku. Tilboö merkt „Hlíðar 133” sendist augld. DV fyrir fimmtudag. Herbergi með eldunaraðstöðu til leigu fyrir reglusama skólastúlku. Uppl. í síma 45059 eftir kl. 18. Gott einbýlishús jtil leigu strax í nágrenni kauptúns á Norðurlandi. Uppl. í síma 95-5558. jHalló, okkur vantar mjög gott fólk til aö leigja íbúðina okkar, sem er 3ja her- bergja 96 fermetrar, á mjög góöum staö í Hafnarfiröi. Leigist frá 15. okt., leigist meö eöa án bílskúrs. Tilboð sendist DV merkt „Traustur leigjandi 727” fyrir 15. sept. Geymsluherbergi. Til leigu geymsluherbergi, hentugt undir búslóðir o.fl. Uppl. í síma 82770. I Húsnæði óskast Ung reglusöm stúlka óskar eftir herb. til leigu strax. Uppl. í síma 39915 eftir kl. 17. s.o.s. Mæðgur vantar litla íbúö, erum á göt- unni. Fyrirframgreiðsla möguleg. Góð lumgengni. Sími 35441 eöa 78689 e. kl. |19. Traustur leigjandi. Kona um sextugt óskar eftir snyrti- legri 1 til 2ja herb. íbúö. Sérstaklega góöri umgengni og skilvísi heitið. Vin- samlegast hringið í síma 14119. 2—3ja herbergja ibúð óskast, helst í Vogunum eöa Heimunum eða nálægt. Fyrirframgreiðsla og meðmæli. Sími 40177 til kl. 17 (Bryn- hildur) og 18447 á kvöldin. Ungur áreiðanlegur drengur óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð | á Reykjávíkursvæðinu. Uppl. í síma 171394 eftirkl. 20._________________ Ungur maður óskar aö taka á leigu einstaklingsíbúð eöa eitthvaö sambærilegt. Greiöslugeta .6.000. Reglusemi og góö umgengni. ;Uppl. í síma 12142. Hjálpl Ung hjón meö 1 barn og annað á leiðinni óska eftir 3ja herbergja íbúð strax. Greiðslugeta 10.000 pr. mán. Sími 33918 frákl. 20-22. Miðaldra reglusöm kona óskar eftir herbergi. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 16712. Hjálpl Erum 3 utan af landi, óskum eftir að taka 3ja—4ra herbergja íbúö á leigu. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Sími 687054 og 37133. 100.000 fyrirfram Háskólastúdent utan af landi meö f jöl- skyldu óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö, reglusemi heitið, meömæli. Uppl. í síma 24746. Ungt barnlaust par óskar eftir íbúö á leigu frá og meö 1. október. Uppl. í síma 611146 e. kl. 17. Par i námi við Háskóla Islands óskar eftir íbúö á leigu. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 25157 og 25127, Barnlaus, miðaldra hjón óska eftir 2ja herbergja íbúö. Góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 78759 eft- irkl. 18. Bilskúr — vesturbær. Rúmgóöan, upphitaöan bílskúr vantar til bílaviöhalds í vetur. Góö umgengni er okkur töm. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Sími 22621. Maður um fertugt, skapgóður og hress, óskar eftir 2ja herb. íbúö eða einstaklingsíbúð, mætti þarfnast standsetningar. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Sími 23540,624970. Þrir háskólanemar óska eftir 3ja herb. íbúö, helst í vestur- bænum. Uppl. í síma 93-7515. Vantar 2ja —3ja herb. ibúð í miðbænum. Mánaöargreiðsla allt að 15.000 kr. Uppl. í símum 38887 og 83366. Atvinnuhúsnæði Til leigu 15. sept. 50 fermetra húsnæði aö Brautarholti 18, 4. hæö. Húsnæðið skiptist í 3 her- bergi. Sími 26630,42777 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði — ibúð. Okkur vantar 2—3ja herbergja skrif- stofuhúsnæði vestan Kringlumýrar- brautar. Ibúö kæmi einnig til greina. Uppl. síödegis í síma 651198. Atvinna í boði Járniðnaðarnemar. Getum bætt viö iðnnemum í eftirtaldar iöngreinar: vélvirkjun, stálsmíöi og rafsuðu. Fjölbreytt viöfangsefni og góöur aðbúnaður. Nánari uppl. í síma 20680. Verkamenn óskast í handlang hjá múrurum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-890. Starfsmaður óskast í afleysingastörf á skóladagheimili aö Heiöargeröi 38. Uppl. í síma 33805. Okkur vantar röska afgreiöslustúlku í 60% starf í skóversl- un. Vinnutími frá 12.30—18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-034. Stúlka óskast til starfa í matvöruverslun, helst vön. Vinnutími frá kl. 13—18. Neskjör, Ægisíöu 123, sími 19292.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.