Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Club 8 Nýlegt skrifborð með hillum, kork- töflu, skúffu og litlum skáp til sölu. Einnig rúm m/ 4 skúffum og rúmfata- geymslu. Sími 44063 eftir kl. 18. Þakjárn. Til sölu ca 250 m2 af notuðu þakjárni til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 44507. Afréttari og þykktarhefill, sambyggö trésmíðavél til sölu, 3ja fasa. Uppl. í síma 41077. Ljóst eikarrúm til sölu 2 x 85 með skúffum, ásamt hillu- samsetningu. Mjög vel með fárið, 2ja ára. Uppl. í síma 50211. 4 hurðir með húnum, 3 pottofnar (gamaldags), selst ódýrt. Uppl. í síma 11859. eftir kl. 18. Tveir vandaðir réyrstólar, tilvalið í sumarbústað eöa garðhús, einnig ullardragt nr, 40—42. Gott verð. Uppl. í síma 42935 eftir kl. 19. Vefstóll og eins manns járnrúm til sölu. Uppl. í síma 24781. IVIjög ódýrar eldhúsinnréttingar til sölu, staölaðar og sérsmíðarar. Meðaleldhús ca kr. 30.000. Opið virka daga frá 9-18.30. Nýbú, Bogahlíð 13, bakhús, sími 34577. Til sölu Nilfisk ryksuga og 2 iðnaðarsaumavélar, Union special innstunguvél, og Singer innstunguvél með sikksakki. Uppl. í síma 37162 og 76003. Nýtt ameriskt gasútigrill til sölu. Verð 15.000. Uppl. í síma 31686. Borðstofusett með Si'T stólum, ljóst, kr. 4.000, til sölu. Eiiiiiig svarthvítt sjónvarp kr. 3.000. Á cam:. sta'' ó Va-t litlar barnakojur. Simi 38396. Skrifborð o.fl. með hillum að ofan, stereobekkur og rúm, allt úr eik. Uppl. í síma 44674. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Sórpöntum húsgagnaáklæöi víðast hvar úr Evrópu. Fljót af- greiösla, sýnishom á staðnum. Páll Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8, sími 685822. Dökkbrúnt sófasett 3+2+1, hornborð og sófaborð, 4 sæta sófi + 2 stólar og hillusamstæöa. Upplýsingasími 43526 eftir kl. 19. Til sölu glæný dekk, passa undir Lada Sport, seljast á hálf- virði. Einnig 3 kg Candy þvottavél. Sími 671825 eftirkl. 19. örbylgjuofn til sölu, er í ábyrgö, lítiö notaður. Uppl. í síma 93-3963. Frystikista 400 litrar í mjög góöu standi, verð 14.000, og KPS ísskápur á kr. 5.000. Uppl. eftir kl. 18 í síma 22697. Aftanikerra fyrir 50 mm kúlu til sölu, verð kr. 12.000, og Pioneer kassettubílaútvarp með hátölurum og loftneti, verð kr. 6.000. Uppl. aðSkútahrauni 15D, Hafnarf. Til sölu stillingargínur og peningakassi. Uppl. í síma 13508 milli9ogl8. Stereohátalarar, útvarpstæki, reiðhjól, bækur, hljóm- plötur, (átta rása) bílsegulband með útvarpi, tvö borö o.fl. Vil kaupa sjón- varpstæki, harmóníku og rafmagns- orgel. Skipti æskileg. Sími 11668. T rósmiðir.Trésmiðir. Mikiö af góðum verkfærum til sölu, hjólsagir og borvélar, ásamt fleiru sem tilheyrir trésmið. Uppl. í síma 19414 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Rennibekkir til tré- og málmsmíöi, rennijárn og myndskurðarjárn, sagir, geirskuröar- hnífar, spónsugur og loftpressur. Kennsla í trérennismíði. Ásborg s/f, Smiðjuvegi 11, sími 91-641212. Skrúfur. Posidrive skrúfur, koparskrúfur, gluggalistaskrúfur, skrúfbitar fyrir skrúfvélar. Kisopad gúmmílisti og tyllilisti. Heilsala og smásala. Ásborg, Smiðjuvegi 11, sími 91-641212. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum—sendum. Ragn- ar Björnsson hf., húsgagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Svampdýnur — svamprúm, skorin eftir máli, úrval áklæöa. Fljót og góð afgreiðsla í tveimur verslunum, Pétur Snæland hf. Síðumúla 23, sími 84131 og 84161, og við Suðurströnd Seltjarnarnesi, sími 24060. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga, 9-16. Til sölu eru tveir nýlegir Solana sólbekkir. Uppl. í síma 610990. Teppi til sölu. Lítið slitin alullarteppi, ca 40 ferm. Uppl. í síma 33198 milli kl. 16 og 19. Husqvarna, 3AW, oliuofn ásamt reykháfi til sölu. Uppl. í síma 83844 og 52755. Passap prjónavél til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 76420 og 99- 3862. ___ Heimasmiðaður svefnsófi með 3 góöum skúffum til sölu, einnig 10 gira Kalkhoff barnareiöhjól. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42985 eftir kl. 17. Vel með farnar barnakojur til sölu, með góðum dýnum. Verð 4.500 kr. Uppl. í síma 15534. Ódýrt: Plusssófasett 3+2+1 +2 sófaborö kr. 25.000, unglingasvefnsófi kr. 5.000, skápur með glerhurð kr. 2.000,20 ferm. gólfteppi kr. 2.000, Baby-Björn barna- stóll kr. 800, hitaofn, 100x60 sm, kr. 700. Sími 651513 eftirkl. 18. Nýtt og ónotað Sharp ferðatæki til sölu, hvítt barnarúm, barnabílstóll, Philips 2000 myndsegul- band og kerrupoki. Sími 18143. Frystikista, 360 I, til sölu. Uppl. í síma 78726. Rúm með Lattoflex dýnu og botni til sölu. Gott fyrir bakveika. Uppl. í síma 33829. Sontegra Ijósasamlokur til sölu, verð 45.500 kr. Uppl. í síma 77855 fyrir hádegi og eftir kl. 18. Óskast keypt Frystikista Öska eftir að kaupa 400—550 lítra frystikistu. Uppl. í síma 36228 eftir kl. 19._______^________________________ Vil kaupa grassláttuorf, bensín- eða rafmagnsorf. Uppl. í síma 38640 til kl. 18. og 17385 eftir kl. 19. Notuð vel með farin overlok saumavél með hníf óskast. Uppl. í síma 18387. Afgreiðsiuborð — peningakassi. Afgreiðsluborð og peningakassi óskast keypt á sanngjörnu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-144. Verslun Blómaskálinn auglýsir: Helgartilþoð á krækiþerjum og ribsberjum. Blómaskálinn, Nýbýla- vegi 14, sími 40980. Fyrir ungbörn Tviburakerra. Til sölu mjög vel með farin Emmal- junga tvíburakerra. Uppl. í síma 45318 eftir kl. 18. Emmaljunga barnavagn til sölu, tæplega ársgamall, vínrauður, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 20334 eftirkl. 17. Vinrauð Emmaljunga kerra 2 hókuspókus stólar, blátt baö og skiptiborð, frystiskápur ca 170 lítra til sölu. Simar78871,722997. Ársgömul Simo barnakerra til sölu, vel með farin. Uppl. isíma 73415. Kaup, sala, leiga. Notað og nýtt, allt fyrir börnin, allt frá bleium upp í barnavagna. Barnabrek, Geislaglóð, Oðinsgötu 4, símar 17113, 21180. Emmaljunga barnavagn árg. ’85 til sölu á kr. 11.000. Uppl. í síma 41762. Fatnaður Brúðarkjóll no. 12 + höfuðfat til sölu. Beislitað. Uppl. í síma 92-3821. Heimilistæki 220 litra frystikista til sölu og Toyota prjónavél ásamt garni og mynstrum. Uppl. í síma 77171. Gaggenau bakarofn Til sölu tvöfaldur Gaggenau blásturs- ofn með grilli. Uppl. í síma 41239. 250 litra Gram frystikista til sölu, hagstætt verö. Uppl. í síma 51929. Ignis frystiskápur til sölu, ca 300 lítra. Uppl. í síma 75188. Hljóðfæri Hljómborðsleikari sem kann vel til verka og getur sungið óskast í starfandi hljómsveit. Góð vinna. Uppl. í síma 45680. Orgel. Fótstigið orgel til sölu. Uppl. í síma 41929 eftirkl. 18. Óska eftir að kaupa notað píanó. Uppl. í síma 73689 e.kl. 17. Vegna fjölgunar í fjölskyldunni er til sölu Premier trommusett, lítið notað, á minna en hálfvirði. Kostar nýtt yfir 80 þús. kr. Uppl. í síma 12455 í dag og næstu daga. Harmóníkur. Nýjar og notaðar harmóníkur til sölu. Guðni S. Guönason, hljóðfæraviðgerð- ir, Langholtsvegi 75, sími 39332. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun Auðbrekku 30, sími 44962, Rafn Viggóson sími 30737, Pálmi Ástmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af leðri og áklæöi. Gerum föst verötilboð ef óskað er. Látið fagmenn inna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 3, símar 39595 og 39060. Teppaþjónusta 'Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Húsgögn Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa til sölu. Uppl. í síma 45881 eftir kl. 17. Sófasett úr furu til sölu ásamt borði. Verð 13 þús. kr. Uppl. ísíma 41549. Hjónarúm og sófasett til sölu. Uppl. í síma 84359 e. kl. 17. Nýlegt hjónarúm. Ur eik, með dýnum frá Krö. Til sölu ný- legt hjónarúm úr eik, með dýnum, frá Kristjáni Sigurgeirssyni, borð og fl. Sími 12863. Ulferts hjónarúm til sölu, gerð: Cecil. Uppl. í síma 29584 eftir kl. 17. Til sölu tvöfaldur dökklitur frístandandi skápur (lengd 230 cm, breidd 50 cm, hæð 200 cm). Sími 82747. Þjónustuauglýsingar // Jarðvinna - vélaleiga TRAKTORSGRAFA VÖKVAHAMAR: Til leigu JCB-traktorsgrafa í stór og smá verk. SÆVAR ÓLAFSSON vélaleiga, sími 44153 Traktorsgrafa \ til leigu. '■ FINNB0GI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 Viðtækjaþjónusta Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgö þrír mánuðir. DAG,KVÖLD OG SKJÁRINN, HELGARSÍMI. 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38, Önnur þjónusta S.mi: 35931 Asfaltþök. Nýlagnir Viðhald á eldri þökum. Bárujárns- klæðning. Nýlagnir, viðhald. Rennuuppsetning. Nýlögn, við- hald. Rakavörn og einangrun á frystiklefum. Eigum allt efni og útvegum ef óskað er. Gerum föst verðtilboð. Sérhæfðir menn. Upplýsingar í sima 35931 milli kl. 12.00 og 13.00 og eftir kl. 18.00 alla daga. Þverholti 11 — Sími 27022 Verzlun - Þjónusta Viltu tvöfalda — eða þrefalda gluggana þína án umstangs og óþarfs kostnaðar? Við breytum einfalda glerinu þínu i tvöfalt með því að koma með viðbótarrúðu og bæta henni við hina. Gæði samsetningarinnar eru fyllilega sambærileg við svokallað verksmiðjugler enda er límingin afar fullkomin. Notuð er SIGNA aðferðin. Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins hefur fylgst með henni undanfarin ár og staðfest að hún uppfyllir kröfur IST 44, enda ábyrgjumst við glerið. Við tvöföldum/ eða þreföldum/innan frá. Þess vegna þarf enga vinnupalla, körfubíl eða stiga og akki þarf að fræsa úr gluggakörmum. Þannig sparast umstang og óþarfur kostnaður Hringdu til okkar og fáðu upplýsingar um þessa ágætu þjónustu. Við gefum bindandi tilboð i verk ef óskað er. 11 JL rti Skemmuvegi 40, Kópavogi. Simi 79700.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.