Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 21
DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. 21 Sigurður í keppnisbann? — Fer íslandsmeistarinn í golfi í bann vegna slæmrar hegðunar? Svo kann að fara að íslandsmeistar- inn í golfi, Sigurður Pétursson, verði dæmdur í keppnisbann vegna slæmrar hegðunar. Sigurður tók þátt í sveita- keppni í golfi fyrir flokk Golfklúbbs Reykjavíkur sem keppti á Hvaleyrar- holtsvelli um helgina. Siguröur fékk á sig kærur fyrir slaéma hegðun eftir fyrri dag keppn- innar en slapp meö áminningu. Seinni daginn fékk hann einnig á sig kærur og ákváðu dómarar mótsins aö dæma síð- ari 18 holur hans ógildar. Dómstóll Golfsambandsins mun síðan taka mál- ið fyrir og er líklegt að Sigurður verði dæmdur í keppnisbann. Banniö gæti þýtt að Sigurður missti af heimsmeist- arakeppni golfklúbba sem fram fer á Spáni í nóvember en áætlað var aö tveir leikmenn myndu keppa fyrir íslands hönd. Keppnin sjálf féll algjörlega í skuggann af heðgun Siguröar en Golf- klúbbur Reykjavíkur vann sigur með átta höggum. Hverja sveit skipuöu Allir með — gegn Spánverjum AUir íslensku atvinnumennirnir munu gefa kost á sér í iandsleikinn við Spánverja sem fram fer 25. þessa mánaðar í Seviila. Lárus Guðmunds- son hefur tilkynnt að hann sé reiðubú- inn til að leika og fastlega má búast við því að Arnór Guðjohnsen verði valinn í hópinn en hann er nú óðum að ná sér eftirsiæm meiðsli. Spánski landsiiðseinvaldurinn Miguel Munoz hefur valið sextán manna hóp sinn sem mæta mun íslend- ingum í Sevilia. Hópurinn er þannig skipaöur. Markverðir: Zubizarreta, Urrutikoetxea. Varnarleikmenn: Mir- anda, Goikoetxea, Maceda, Camacho, Alberto. Miðjuleikmenn: Munoz, Gall- ego, Gordiilo, Marina, Ramos. Sóknar- leikmenn: Alonso, Burtragueno Rin- con, Sarabia. -fros. fjórir menn og var árangur þeirra þriggja bestu látinn ráða. Golfklúbbur Suöurnesja varð í öðru sæti með 903 högg og B-sveit GRþvíþriðja. Sumir töldu að dæma ætti öll högg Sigurðar ógild vegna agabrota, en ekki einungis síðustu 18 holurnar eins og gert var. Hefði það verið gert heföi Ásgeir fékkl — í Kicker fyrir leik sinn gegn Hannover Ásgeir Sigurvinsson fékk einn í eink- unn, hæstu einkunn sem gefin er hjá v- þýska íþróttablaðinu Kicker, fyrir leik sinn meö Stuttgartliðinu gegn Hann- over sem fram fór síðastliðið miðviku- dagskvöld. Guido Buchwald fékk einnig að sjá þessa draumaeinkunn fyrir leik sinn en Stuttgart vann viðureign liðanna. -fros íþróttir Golfklúbbur Suðurnesja unnið sigur á einu höggi. Urslit í kvennaflokki urðu mjög óvænt. Golfklúbburinn Keilir varð sigurvegari en Golfklúbbur Reykja- víkur varð aö gera sér annað sæti aö góöu þrátt fyrir að í sveit þeirra væru tvær efstu frá því á Islandsmeistara- mótinu á Akureyri. -fros. Hercules tapaði Hercules Alicante, lið Péturs Péturssonar í spönsku 1. deildinni, tap- aði fyrir Avelliano um helgina. Leik liðanna lauk með 1—0 sigri og hefur Hercules liðið því farið frekar illa af stað. Aðeins náö einu stigi eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Madridliðin Real og Atletico eru ásamt Atletico Bilabo í efstu sætum deildarinnar, hafa hlotið fimm stig. -fros. STAÐAN 2. DEILD Urslit urðu þessi í næstsíöustu um- ferö2. deildar: KA-IBV 0-2 IBI-KS 0-0 Leiftur — Skallagrímur 3-4 UBK — Fylkir 1-0 Njarðvík — Völsungur 1-4 IBV 17 10 6 1 40-13 36 UBK 17 10 4 3 30-15 34 KA 17 10 3 4 34-16 33 KS 17 7 4 6 24-23 25 Völsungur 17 7 3 7 28-24 24 Skallagrímur 17 6 4 7 25-38 22 Njarðvík 17 5 4 8 14-24 19 Isafjörður 17 3 8 6 18-22 17 Fylkir 17 3 3 11 13-24 12 Leiftur 17 3 3 11 17-38 12 Bæði Leiftur og Fylkir eru því fallin niður í 3. deild. „Hef ekki skrifað undir neinn samning” — segir Tony Knapp, þialfari islenska landsliðsins ,,Eg hef ekki skrifaö undir neinn samning viö Brann. Ef ég mundi gera það þá yrði Ellert Schram, formaöur KSI, fyrstur til að frétta það. Hann er yfirmaður minn meðan ég er á samn- ingi við íslenska landsliðið,” sagði Tony Knapp í spjalli við blaðamann DV í gær en í einu laugardagsblaðanna var sagt frá því að Knapp hefði tekið að sér stjórn norska 1. deildarfélagsins Brann. Samningur minn við KSI rennur út i eftir leikinn við Spánverja og þangaö til er ég bundinn KSl. Það er rétt að ég hef átt tvo samningsfundi með Brann sem hefur gert mér það fyllilega ljóst að ég sé sá maður sem það helst vilji en ekkert meir. Tony Knapp mun koma hingaö til lands á fimmtudaginn og mun hann fylgjast með lokaumferð 1. deildarinn- ar. ,;Ég mun sjá 3—4 leiki, það eru nokkrir leikmenn sem ég vil sjá en liðið gegn Spánverjum verður byggt upp á atvinriumönnum,” sagði Tony Knapp. -fros. Tslkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald- dagi söluskatts fyrir ágústmánuð er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 6. september 1985. SEXTÍU OG SEX NORÐUR ATVINIMA Rösk kona eða karl óskast til sníðastarfa á sníðapressu í verksmiðju okkar í Súðarvogi. Bjartur og góður vinnustaður. Upplýsingar í síma 12200. Sjóklæðagerðin Skúlagötu 51. STÓRKAUPSKASSI Sparið 2.696 kr. eða 47% Innihaid: Almennt verð 5 kg Nauta-grillsteik 280 kr. = 1.400 kr. 7 kg Nautahakk 428 - = 2.996 - 5 kg Kjúklingar 298 - = 1.490 - 5 kg Lamba súpukjöt 183 - = 915 - 2,5 kg Lambalæri sneitt 350 - = 875 - 3 kg Bacon búðingur 260 - = 780 - 27,5 kg 8.456 kr. Okkar verð 5.760 kr. Sparnaður 2.696 kr. J^KOSTAKAUP KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2.s.865II / HVERFI: Reykjavík Seltjarnarnes: Bakkavör, Austurstræti, Hafnarstræti, Unnarþraut. Lækjargötu, Kópavogur: Laugaveg, Álftröð, Laufásveg, Digranesveg frá 10—64, Bræðraþorgarstíg, Háveg. Heiðargerði, Einnig óskast sendlar á Hofteig, afgreiðslu. Tími sam- Laugateig. kvæmt samkomulagi. AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Simi 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.