Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1985, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER1985. 41 XQ Bridge I miklum skiptingarspilum getur oft reynst vel að koma varnarsögnum. Lítum á spil dagsins. Suöur gaf. N/S á hættu: Nordur *K108 ^6 0 KG963 *KG52 VbPTt K * G6 ? AG10832 0 D72 * 94 Ausrtm * D52 ? KD974 0 enginn * D10863 SUÐUR * A9743 5 0 Á10854 * A7 Spiliö kom fyrir í tvímenningskeppni og á einu borðanna gengu sagnir þannig: Suður Vestur Austur Norður 1 S 3 H 4 S 5 T! dobl pass pass 5 H pass pass 5 S dobl pass pass pass Sögn austurs, fimm tíglar, tryggöi vamarspilurunum toppárangur á spilið. Sögð til að gefa félaga leiðbein- ingu um útspil. Vestur spilaði út tígul- tvisti. Austur trompaöi. Hjarta til baka. Vestur drap, spilaði tígli og austur trompaði. Eina vörnin til að hnekkja fimm spööum. I keppninni fannst þessi vöm á einu borði öðru. Ýmsar lokasagnir vom í spilinu. A tveimur borðum voru austur-vestur doblaðir í fimm hjörtum. A einu borði var fómað í sjö hjörtu eftir að norður- suður voru komnir í sex spaða. A einu borði unnust sex spaðar í suður og þó spilaði vestur þar út tígul- tvisti. Austur trompaði en spilaði laufi. Suður losnaði því við hjartatapslaginn á lauf blinds og tromp vamarspil- aranna féllu í ás og kóng. Meðaltal spilsins var 275 fyrir norður-suður. Hvitur mátar í þriðja leik. l.Bh7! — Db5 2.Be4! og þar með er svarta drottningin ekki lengur í aöstööu til aö verja báða mátreitina. 2. ----De5 3. fxe5 mát. Herbert, hefurðu séð björgunarvestið mitt. Ég þarf það l'yrir björgunaræfinguna. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðsími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið3333, lögregian4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 6. sept.—13. sept. er i Lyf jabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apötek sem fyrr er nefnt annast eitt ! vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni : virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ] ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardagakL 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. , Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur- eyri: Virkadagaeropiðíþessumapótekumá opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, KeÐavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar.sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst-í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- uxuii í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15—16, feðurkl. 19.30-20.30. FseðUigarheimUi Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FiókadeUd: AUa dagakl. 15.30—16.30. LandakotsspítaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúslð Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VlsthelmUið VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: ReykjavOc, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. september. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þér berst óvæntur glaðningur í dag eða góðar fréttir af fjármálum þínum. Skap þitt er gott og þú hefur sjaldan verið bjartsýnni á framtíðina. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars.): Dagurinn hentar vel til að ferðast með ástvini sinum á staði sem rifja upp gamlar minningar. Þér verður vel ágengt í f jármálum og nærð hagstæðum samningum. Hrúturinn (21. mars — 20. april): Þú ættir að sinna einhverjum verkefnum sem eru á and- lega sviðinu en jafnframt forðast líkamlega áreynslu. Nautið (21. apríl — 21. maí): Gættu þess að vera nákvæmur í orðum þínum og gerðum í dag því að ella er hætta á að þú verðir valdur að mis- skilningi. Þú tekur upp nýjar starfsaðferðir sem verða til þess að afköst þín aukast. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þú verður mjög jákvæður í hugsun í dag og vilt gera gott úr öllum hlutum. Þetta hefur í för með sér að öðrum liður vel í návist þinni. Krabbinn (22. júni — 23. júli): Þrautseigja þín er mikil og þú nýtur þín best við úrlausn erfiðra viðfangsefna. Þú ættir að dvelja sem mest með fjölskyldunni. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Forðastu ferðalög í dag, vegna hættu á óhöppum. Þú ætt- ir að dveljast sem mest heima við í faðmi fjölskyldunnar og hafa það náðugt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Taktu enga áhættu i fjármálum i dag og forðastu óþarfa eyðslu í skemmtanir og fánýta hluti. Leitaðu leiða til að auka tekjur þínar og bæta hfsafkomu. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Forðastu að láta aðra hafa áhrif á framtíðaráætlanir þínar og haltu þínu striki. Þú færð snjalla hugmynd sem þú ættir að hrinda í framkvæmd. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú hittir nýtt og áhugavert fólk og gæti það orðið upphaf- ið að traustum vinskap. .Faröu gætilega í fjármálum og láttu skynsemina fremur en tilfinningarnar ráða. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þér verður falið ábyrgðarstarf og gæti það orðið til þess að þér verði falið forystuhlutverk í félagsskap ef vel er haldið á spilum. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þér berast óvæntar fréttir í dag og koma þær þér úr jafn- vægi. Dagurinn hentar vel til ferðalaga með fjölskyld- unni. " c tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244, Keflavíksími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavik, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerf um borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafh Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op- ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokaðfrá 1. júlí—5. ágúst. Bókin hefm: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Simatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júli—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn vlð Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 9. 3 J 5~ (t? 7- 2 9 lO TT // 12 1 _ !¥■ lí> 1 17 >9 '19' 'W 2J J L Lárétt 1 fjöl, 4 hola, 7 snemma, 8 lán, 10 rifa, 12 regn, 13 skræfur, 14 leiðu, 16 hlut, 18 binda, 21 forfaðir, 21 kliðurinn. Lóðrétt: 1 stía, 2 maðkur, 3 þjáning, 4 kvæði, 5 band, 6 naut, 9 hræðsla, 11 viðkvæman, 13 þarmar, 15 spott, 17 egg, 19 hólmi, 20 uten. t t Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt:l stíl, 5 söl, 8 lát, 9 aura, 10 óp, s' 12 aumt, 14 tálkn, 16 át, 17 ríkari, 19 j unun, 21 rún, 23 gát, 24 átta. Lóðrétt: 1 slóttug, 2 tá, 3 Italíu, 4 lauk, _ - 5 sum, 6 ör, 7 lautina, 11 pár, 13 tár, 15 nart, 18 kná, 20 ná, 22 út.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.